Origo hf.
Origo hf.
105 Reykjavík
Kt. 530292-2079
Ársreikningur
samstæðunnar
2022
Borgartúni 37
Ísland
________________________________________________________________________________________________
3
7
11
12
13
14
15
Ó
endurskoðuð fylgiskjöl:
43
45
48Ófjárhagsleg upplýsingagjöf ...................................................................................................................................
Stjórnarháttaryfirlýsing ...........................................................................................................................................
Efnisyfirlit
Efnahagsreikningur ...............................................................................................................................................
Eiginfjáryfirlit ..........................................................................................................................................................
Sjóðstreymisyfirlit ..................................................................................................................................................
Ársfjórðungayfirlit ...................................................................................................................................................
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra ...............................................................................................................
Áritun óháðs endurskoðanda ................................................................................................................................
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu .......................................................................................................
Skýringar ...............................................................................................................................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
2
____________________________________________________________________________________________
Rekstur ársins 2022
Rekstrarreikningu
r
Efnhagsreikningu
r
Sjóðstreymi
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Seldar vörur og þjónusta námu 20.119 millj. kr. á árinu 2022 (2021: 18.191 millj. kr.) sem er 10,6% vöxtur frá fyrra ári.
Tekjuvöxtur var í öllum rekstrarþáttum, tekjuvöxtur hjá Notendabúnaði og tengdri þjónustu var 12,7%, Hugbúnaði og
tengdri þjónustu var 1,6% og hjá Rekstrarþjónustu og Innviðum var tekjuvöxtur 17,5%, nánari umfjöllun í skýringu 4.
Framlegð nam 5.389 millj. kr. eða 26,8% af tekjum sem er 570 millj. kr. hækkun frá fyrra ári (2021: 4.819 millj. kr og
26,5% af tekjum). Rekstrarkostnaður nam 4.718 millj kr. eða 23,4% af tekjum og hækkar frá fyrra ári, sem skýrist
mestu af því Datalab (frá F1 2022) og Eldhaf (frá F4 2021) komu inn í samstæðuna, sem og Syndis er inni í
rekstri samstæðunnar allt árið, en kom inn í samstæðureikninginn á öðrum ársfjórðungi í fyrra. auki er búinn vera
mikill vöxtur í starfsmannafjölda og fjárfestingu sem er gjaldfærð á árinu, nánari umfjöllun í skýringum 7 og 8. Hagnaður
ársins fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld nam því 671 millj. kr. samanborið við 732 millj. kr. hagnað árið 2021.
Fastafjármunir lækkuðu um 3.800 millj. kr. á árinu 2022 og námu í 5.942 millj. kr. í árslok. Lækkunin skýrist mestu
leyti af sölu á eignarhlut félagsins í Tempo Parent LLC, nánari umfjöllun í skýringu 13. Veltufjármunir hækkuðu um 4.332
millj. kr. á árinu 2022 og námu 9.734 millj. kr. í lok árs 2022. Hækkunin skýrist aðallega af aukningu í handbæru og
hærri birgðastöðu í lok árs 2022, sjá nánari umfjöllun í skýringum 15, 16 og 17. Vegna betri innheimtu krafna á árinu
hefur félagið lækkað varasjóð sinn á móti kröfum sem kunna tapast úr 80 millj. kr. í lok árs 2021 í 64 millj. kr. í lok árs
2022. Eignir í lok árs 2022 námu 15.676 millj. kr. (2021: 15.144 millj. kr). Eigið nam 8.486 í lok árs 2022 sem er 133
millj. kr. lækkun frá fyrra ári. Félagið lækkaði hlutafé á árinu úr 435 milljón hlutum í 140 milljón hluti í kjölfar sölunnar á
Tempo Parent LLC. Félagið nýtti sér tvisvar á árinu heimild til endurkaupa á eigin bréfum og keypti félagið 7.934 hluti fyrir
fjáhæð 643 millj. kr. Langtímaskuldir námu 2.773 millj. kr. í lok árs 2022, sem er hækkun um 41 millj. kr frá fyrra ári.
Hækkun langtímaskulda stafar aðallega vegna hækkunar á leiguskuldbindingu um 153 millj. kr.. Endurmat á núverandi
leigusamningum er aðal ástæða hækkunar leiguskuldbindingar. Skammtímaskuldir hækkuðu um 625 millj. kr. á árinu
2022 sem stafar af hækkun í viðskiptaskuldum og öðrum skammtímaskuldum, nánari umfjöllun í skýringu 23.
Origo hf. veitir viðskiptavinum sínum heildarlausnir á sviði upplýsingatækni með þróun og sölu á hugbúnaði, tölvu- og
skrifstofubúnaði, ráðgjöf og tengdri þjónustu. Ársreikningurinn hefur geyma samstæðureikning Origo hf. og
dótturfélaga, en í samstæðunni eru sjö félög. Megin starfssvæði félagins er á Íslandi en félagið rekur einnig félagið
Applicon AB í Svíþjóð. Samstæðan skiptist í þrjá starfsþætti, sem selja vörur og þjónustu á mismunandi mörkuðum.
Starfsþættir félagsins eru; Notendabúnaður og tengd þjónusta, Rekstrarþjónusta og innviðir og Hugbúnaður og tengd
þjónusta. Notendabúnaður og tengd þjónusta er með 44% af tekjum samstæðunar og er stærsti starfsþáttur félagsins.
Hinir tveir starfsþættirnir eru álíka stórir og telja tekjur þeirra hver um sig 28% af tekjum félagsins.
Eignarhlutur í Tempo Parent LLC var 40,4% í upphafi árs, en í október 2022 seldi Origo eignarhlut sinn í Tempo og voru
áhrif sölunnar á rekstrarreikning 22.315 millj kr. á árinu. Hagnaður af eignarhlut í hlutdeildarfélögum nam 588 millj. kr.
(
2021: 966 mill
j
.kr.
)
Ha
g
naður ársins nam 24.298 mill
j
. kr. samanborið við 1.494. mill
j
. kr. árið áður.
Rekstrarliðir færðir beint á eigið voru neikvæðir og námu 351 millj. kr árið 2022 (2021: jákvæðir um 70 millj. kr.),
munar þar mestu um innleystan þýðingarmun vegna sölu á Tempo Parent LLC sem var 812 milj. kr. á árinu.
Heildarhagnaður ársins nam því 23.948 millj. kr (2021: 1.564 millj. kr.). EBITDA ársins 2022 nam 1.679 millj. kr.
samanborið við 1.601 millj. kr. árið 2021.
Breyting á rekstrartengdum eignum og skuldum nam 1.636 millj. kr. til hækkunar á árinu 2022 og munar þar mestu um
1.158 millj. kr. hækkun í birgðum og 725 millj. kr. hækkun í viðskiptakröfum og öðrum skammtímakröfum. Handbært
frá rekstri nam 120 millj. kr. samanborið við 1.258 millj. kr árið 2021. Fjárfest var í rekstrarfjármunum fyrir 264 millj. kr á
árinu og í óefnislegum eignum fyrir 248 millj. kr 2022. Fjárfestingar í rekstrareiningum frádregnu handbæru við
yfirtöku námu 47 millj. kr. á árinu. Söluverð á eignarhlut Origo í Tempo Parent LLC. frádregnum sölukostnaðir var
27.344 mill
j
. kr.
Félagið keypti eigin bréf fyrir 643 millj. kr. á árinu og lækkaði hlutafé um 23.555 millj. kr. Afborganir langtímalána námu
112 millj. kr., sjá nánari umfjöllun í skýringu 20. Handbært hækkaði um 2.263 millj. kr. og endaði í 4.052 millj. kr. í
árslok 2022, samanborið við 1.795 millj. kr. í lok árs 2021.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
3
____________________________________________________________________________________________
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra, frh.:
Aðrar fréttir af starfsemi
Í febrúar lauk Origo við endurkaupaáætlun á eigin bréfum, þar sem félagið keypti 3.933.955 hluti fjárhæð 300 millj. kr..
Í nóvember réðst félagið í önnur endurkaup á eigin bréfum félagsins á árinu. Félagið keypti þá hámarks fjölda hluta
samkvæmt endurkaupaáætluninni, eða 4 milljónir hluta fyrir samtals 343 millj. kr.. Samtals endurkaup á árinu námu því
643 millj. kr.
Rekstrarþjónusta og innviðir voru í umbreytingarfasa á fyrsta ársfjórðungi, þar sem vinna var við breyta eldri
tekjustofnum sem og einfalda og laga vöruframboð og þjónustu betur þörfum viðskiptavina.Til viðbótar við
áherslubreytingar á grunnrekstri þjónustulausna hefur verið fjárfest í þremur vaxtaverkefnum, Syndis, Datalab og
Responsible Compute. Syndis er í forystu þegar kemur ráðgjöf á sviði öryggismála í upplýsingatækni. Árið markaðist
af mikilli fjárfestingu hjá Syndis, en félagið setti upp starfsstöð í Póllandi, sem og að fjárfest var töluvert í hugbúnaðargerð
innan öryggismats og vöktunnar. Datalab er sprotafyrirtæki á sviði hagnýtingar gagna í sífellt snjallari lausnum.
Responsible Compute var stofnað með Borealis Data Center og í samvinnu við bandaríska fyrirtækið Rescale sem
sérhæfir sig í ofurtölvuvinnslu í skýinu. Stefna Responsible Compute er bjóða upp á sjálfbæra HPC-innviðaþjónustu
með bestu mö
g
ule
g
u kolefnissk
ý
rslum sem völ er á.
Í byrjun apríl sameinaði Origo sviðin Hugbúnaðarlausnir og Viðskiptalausnir í eitt Hugbúnaðarlausnarsvið. Markmið
breytinganna er geta aðstoðað viðskiptavini betur í stafrænum vegferðum þeirra en einnig styrkja hverja
hugbúnaðarvöru þannig hún geti verið sjálfbær í tækni, sölu og markaðsmálum. Samhliða þessu setti félagið
Heilbrigðislausnateymi Origo í sér einingu, sem og allar ferðalausnavörur félagsins voru settar í sér einingu. Fyrstu
umferð stefnumótunar lauk og markað var hvað Origo stendur fyrir og sækir fyrirtækið fram með það leiðarljósi
betri tækni bæti lífið.
Á fyrsta ársfjórðungi lét Sylvía Kristín Ólafsdóttir af störfum sem framkvæmdarstjóri viðskiptaþróunar og markaðsmála og
á öðrum ársfjórðungi lét Gunnar Zoega af störfum hjá félaginu sem framkvæmdarstjóri Notendalausna og við hans starfi
tók Jón Mikael Jónsson sem hóf störf í ágúst.
Á fundi stjórnar þann 26. maí var ákveðið veita tilteknum lykilstarfsmönnum og forstöðumönnum félagsins kauprétti
allt 3.390.000 hlutum. Skilmálar kaupréttarsaminganna eru í samræmi við kaupréttarkerfi sem samþykkt var á
aðalfundi félagsins þann 6. mars 2020 og starfskjarastefnu sem samþykkt var á aðalfundi félagsins þann 3. mars 2022,
sjá nánar í skýringu 9.
Velta Origo í hugbúnaðargerð heldur áfram vaxa. Aðeins dregur úr tekjuaukningu á 4F vegna einskiptis sölu á leyfum
árið áður. Sérstaklega er ánægjulegt sjá 25,7% aukningu í tekjum á eigin hugbúnaði. Áfram er tekjuvöxtur innan
hugbúnaðar á kjarnasviðum eins og mannauðslausnum, gæðakerfum og fjárhagskerfum. Ráðgjöf og sérþróun lausna
fyrir viðskiptavini hefur einnig gengið vel, bæði hvað varðar verkefni tengd stafrænni umbreytingu sem og þróun
sértækra og skalanlegra vara á sviði viðskiptagreindar. Félagið hefur nýtt sér þekkingu sína á gagnavísindum og
mannauðs- og launakerfum til skapa aukin verðmæti fyrir notendur upplýsingakerfa. Rekstur Applicon er stöðugur
miðað við síðasta ár en aðeins dregur úr afkomu vegna fjárfestinga í vöruþróun. Félagið hefur á síðustu árum aukið
áherslu sína á kaupleigufyrirtæki, sem og fjárstýringu hjá almennum fyrirtækjum. Applicon vinnur jafnframt
hugbúnaðarþróun tveggja vara sem mun hafa áhrif á tekjusamsetningu framtíðarinnar. Heldur dregur úr veltu
Heilbrigðislausna eftir Covid en verkefnastaðan er þó góð og áhersla er hjá Origo auka eigin hugbúnaðargerð fyrir
heilbrigðisgeirann. Á s.l. ári jókst sala eigin hugbúnaðar fyrir heilbrigðisgeirann um 35,5%. Smáforritið Smásaga hefur
verið tekið til notkunar hjá öllu starfsfólki landsins sem sinnir heimahjúkrun. Innleiðingin á Smásögu gekk vonum framar
og endurgjöf frá notendum hefur verið mjög jákvæð. Starfsfólk heimahjúkrunar á landinu hefur tekið leiðandi skref í
notkun á tækni í sínum störfum, til bæði auðvelda starf sitt og auka öryggi sinna skjólstæðinga. Innan Origo er
unnið hátt í 20 nýsköpunarverkefnum innan níu teyma. Fjölmörg þessara verkefna eru komin langt og hafa fjölda
viðskiptavina í dag en þróun þeirra verður viðvarandi meðan vaxtarmöguleikar eru fyrir hendi. Mörg þessara verkefna
liggja innan hugbúnaðarlausna eins og hugbúnaður á sviði fjártækni, mannauðslausna og gæðlausna. Önnur verkefni
liggja í sjálfstæðum einingum sem hafa sérþekkingu innan ákveðinna atvinnugreina þar sem sértæks hugbúnaðar er
þörf. Við höfum aukið aga okkar og kröfur um viðskiptaleg markmið hugbúnaðar og tækniþróunar. Þó við hrífumst og
fjárfestum í nýjum tímamótalausnum, þá viljum við sjá slíkar lausnir nái tæknilegri getu, fótfestu og skalanleika innan
ákveðins tíma. Náist það ekki er betra að selja slíkar lausnir frá sér eða leggja þær af.
Í október hlaut Origo hvatningarverðlaun Creditinfo fyrir framúrskapandi nýsköpun. Sem er frábær viðurkenning fyrir
fyrirtæki sem rekur sögu sína 70 ár aftur í tímann, hafi náð endurskapa sig aftur og aftur á síðustu árum og í dag
eitt sterkasta nýsköpunarfyrirtæki landsins á sviði hugbúnaðar.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
4
____________________________________________________________________________________________
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra, frh.:
Aðrar fréttir af starfsemi frh.
Hlutafé og samþykktir
26,4%
10,9%
10,0%
7,2%
7,1%
3,5%
3,0%
2,9%
2,8%
1,9%
Stjórnarhættir og ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Stefnir - ÍS 5 hs ..............................................................................................................................................
Hluthafafundur var haldinn þann 1. desember, þar sem kynntar voru tillögur stjórnar sem hljóðuðu upp á lækkun hlutafjár
um 295 milljón huti nafnvirði með greiðslu fjárhæð 24 milljarðar króna til hluthafa. Auk þessarar tillögu kom fram
útgreiðsla til hluthafa myndi vera um 24 til 26 milljarðar króna, 500 milljónir króna yrðu nýttar til stofnunar starfsþróunar-
og menntasjóðs. um 1 3 milljarðar króna yrðu nýttir til styrkingar á tækniumhverfi félagsins, hraðari þróun á völdum
hugbúnaðarvörum félagsins og mögulegri styrkingu á vöruúrvali á vel skilgreindum kjarnasviðum þess í hugbúnaði.
Tillaga stjórnar um lækkun hlutafjár var samþykkt og var lækkunardagur/útgreiðsludagur þann 9. desember.
Þann 11. desember tilkynnti sjóður í stýringu Alfa Framtaks ehf. valfrjálst tilboð í allt hlutafé Origo. Tilboðsverðið í
tilboðinu var 101 króna á hlut sem var jafnhátt seinasta viðskiptaverði félagsins í kauphöll Nasdaq Iceland hf. þann 9.
desember áður en tilkynnt var um tilboðið. Þann 19. janúar 2023, birti sjóðurinn opinbert tilboðsyfirlit fyrir hluthafa sem
gildir til 22. febrúar 2023.
Þann 5. október sl. var tilkynnt Origo og félag á vegum bandaríska tæknifjárfestingarsjóðsins Diversis Capital hefðu
náð samkomulagi um skuldbindandi kaupsamning um sölu Origo á öllum eignarhlut félagsins í Tempo Parent LCC til
Diversis. Um var ræða tæplega 40% eignarhlut í Tempo. Virði Tempo í viðskiptunum (e. Enterprise Value) var um
600 milljónir USD. Origo fékk um 28.121 millj. króna (195 milljónir USD) í reiðufé fyrir eignarhlutinn. Söluhagnaður Origo
var rúmlega 22.553 millj. kr. (um 156 milljónir USD). Í kjölfarið vann stjórn og framkvæmdarstjórn tillögum um
ráðstöfun söluandvirðisins.
Arion Banki hf ................................................................................................................................................
Hlutafé í árslok skiptist á 930 hluthafa, en þeir voru 770 í ársbyrjun. Í árslok 2022 áttu þrír hluthafar yfir 10% af hlutafé í
félaginu en tíu stærstu hluthafar félagsins eru:
Frigus II ehf. ..................................................................................................................................................
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. .......................................................................................................................
Stefnir - Innlend hlutabréf hs ..........................................................................................................................
AU 22 ehf ......................................................................................................................................................
Stapi lífeyrissjóður .........................................................................................................................................
Birta lífeyrissjóður ..........................................................................................................................................
Lífeyrissjóður verzlunarmanna .......................................................................................................................
Eignarhlutur
Origo hf .........................................................................................................................................................
Stjórn Origo hf. viðheldur góðum stjórnarháttum og fylgir Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja sem Viðskiptaráð
Íslands, NASDAQ OMX Iceland og Samtök atvinnulífsins gáfu út í endurskoðaðri útgáfu í júlí 2021. Leiðbeiningarnar eru
aðgengilegar á vef Viðskiptaráðs Íslands www.vi.is. Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Origo þann 2. mars 2018 var
skipuð tilnefningarnefnd sem tilnefnir frambjóðendur til stjórnarsetu í félaginu. Hlutverk tilnefningarnefndar skal meðal
annars felast í því meta tilvonandi stjórnarmenn út frá hæfni, reynslu, þekkingu og óhæði. Einnig gæta
kynjahlutföllum í stjórn félagsins og undirbúa og leggja fram tillögur, byggðar á ofangreindu mati, um kosningu
stjórnarmanna á aðalfundi félagsins. Félagið er með skráð hlutabréf í Kauphöll Íslands hf. og ber því fylgja
leiðbeiningum um stjórnarhætti samkvæmt reglum Kauphallarinnar sem hægt er nálgast á vef Kauphallarinnar.
Frekari upplýsingar um stjórn og stjórnarhætti er finna í kaflanum Stjórnarháttayfirlýsing og ófjárhagsleg
upplýsingagjöf sem eru fylgiskjöl með ársreikningnum.
Skráð hlutafé félagsins nam í árslok 140 millj. kr., en félagið átt eigin hluti nafnverði 2,6 millj. kr í árslok 2022. Hlutaféð
er í einum flokki, sem skráður er í Kauphöll Íslands. Allir hlutir njóta sömu réttinda. Stjórn félagsins leggur til félagið
greiði hluthöfum arð sem nemur kr. 2.000 millj. kr.. Vísað er til ársreikningsins um ráðstöfun hagnaðar og aðrar
breytingar á eiginfjárreikningum. Á aðalfundi félagsins þann 3. mars 2022 var samþykkt heimila stjórn félagsins
kaupa fyrir hönd félagsins allt 10% nafnverði hlutafjár félagsins, sbr. VIII. kafla laga nr. 2/1995 um hlutafélög.
Gildistími heimildarinnar er allt átján mánuðir. Með samþykkt tillögu þessarar féll úr gildi sams konar heimild sem
samþ
y
kkt var á aðalfundi féla
g
sins þann 4. mars 2021.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
5
____________________________________________________________________________________________
Skýrsla og yfirlýsing stjórnar og forstjóra, frh.:
Aðrar fréttir af starfsemi frh.
Yfirlýsing stjórnar og forstjóra
Hjalti Þórarinsson, stjórnarformaður
Ari Daníelsson Hildur Dungal, varaformaður
Ari Kristinn Jónsson Auður Björk Guðmundsdóttir
Forstjóri:
Jón Björnsson
Reykjavík, 2. febrúar 2023
Stjórn og forstjóri Origo hf. hafa í dag rætt um samstæðuársreikning félagsins fyrir árið 2022 og staðfesta hann með
undirritun sinni. Stjórn og forstjóri leggja til við aðalfund félagsins að samþykkja ársreikninginn.
Jafnframt er það álit okkar samstæðuársreikningurinn og skýrsla stjórnar og forstjóra geymi glöggt yfirlit um þróun og
árangur í rekstri samstæðunnar, stöðu hennar og lýsi helstu áhættuþáttum og óvissu sem samstæðan býr við.
Ársreikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af
Evrópusambandinu og viðbótarkröfur um upplýsingagjöf í samstæðureikningum félaga sem hafa verðbréf sín skráð á
skipulegum verðbréfamarkaði.
Samkvæmt bestu vitneskju er það álit okkar samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af rekstrarafkomu
samstæðunnar á árinu 2022, eignum, skuldum og fjárhagsstöðu hennar 31. desember 2022 og breytingu á handbæru
á árinu 2022.
Í stjórn félagsins:
Stjórn Origo hf. samanstendur af fimm stjórnarmönnum sem kjörnir eru árlega á hluthafafundi. Á Aðalfundi félagsins
þann 3. mars 2022 voru þau Ari Daníelsson, Ari Kristinn Jónsson, Auður Björk Guðmundsdóttir, Hildur Dungal og Hjalti
Þórarinsson sjálfkjörin í stjórn félagsins. Hjalti Þórarinsson er formaður stjórnar og Hildur Dungal er varaformaður.
Meðalfjöldi starfsmanna samstæðunnar á árinu umreiknaður í heilsársstörf (ársverk) var 602 (2021: 565). Karlar eru 70%
starfsmanna í árslok en konur 30%. Í framkvæmdastjórn félagsins sitja auk forstjóra fimm karlar og tvær konur. Í stjórn
félagsins eru tvær konur og þrír karlar og uppfyllir félagið því ákvæði laga um hlutafélög um kynjahlutföll stjórnarmanna.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
6
____________________________________________________________________________________________
Til stjórnar og hluthafa Origo hf.
Áritun um endurskoðun samstæðuársreiknings
Álit
Grundvöllur álits
L
y
kil
þ
ættir endurskoðuna
r
irðisr
rnunar
róf á viðski
tavild
Álitið er í samræmi við skýrslu okkar til endurskoðunarnefndar og stjórnar.
Áritun óháðs endurskoðanda
Við höfum endurskoðað samstæðuársreikning Origo hf. (samstæðan) fyrir árið 2022. Samstæðuársreikningurinn hefur
geyma rekstrarreikning og yfirlit um heildarafkomu, efnahagsreikning, eiginfjáryfirlit, sjóðstreymisyfirlit, upplýsingar
um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar.
Það er álit okkar samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af fjárhagsstöðu samstæðunnar 31. desember 2022
og afkomu samstæðunnar og breytingu á handbæru á árinu 2022, í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla
eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í íslenskum lögum og reglum
um ársreikninga skráðra félaga.
Við endurskoðuðum í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla. Ábyrgð okkar samkvæmt stöðlunum er lýst frekar
í kaflanum Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun samstæðuársreikningsins í árituninni. Við erum óháð samstæðunni
í samræmi við gildandi siðareglur fyrir endurskoðendur. Við teljum við höfum aflað nægilegra og viðeigandi
endurskoðunargagna til byggja álit okkar á.
Samkvæmt bestu vitund okkar og skilningi lýsum við yfir við höfum ekki veitt neina óheimila þjónustu samkvæmt 1.
mgr. 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 537/2014 og við erum óháð samstæðunni við endurskoðunina.
Við vorum fyrst kjörin endurskoðendur við stofnun félagsins þann 2. apríl 1992 og höfum verið endurskoðendur
félagsins samfellt síðan þá.
Lykilþættir endurskoðunar eru þeir þættir, sem samkvæmt faglegu mati okkar, höfðu mest vægi við endurskoðun
samstæðuársreikningsins. Við gefum ekki sérstakt álit á einstökum lykilþáttum en tókum á þeim við endurskoðun á
samstæðuársreikningnum í heild og við ákvörðun um álit okkar á honum.
Viðskiptavild samstæðunnar nam 2.172 millj. kr. í árslok
2022 eða 14% af heildareignum. Árlega ber
framkvæma virðisrýrnunarpróf á viðskiptavild til meta
hvort virði viðskiptavildar verði endurheimt með
framtíðarsjóstreymi.
Viðskiptavildin hefur myndast við kaup á félögum og hefur
verið útdeilt niður á minnstu aðgreinanlegu fjárskapandi
einingar af stjórnendum félagsins.
Virðisrýrnunarpróf á viðskiptavild er lykilþáttur í
endurskoðun á ársreikningi samstæðunnar þar sem
viðskiptavildin er stór hluti heildareigna og vegna
innbyggðrar óvissu í áætlunum stjórnenda um afkomu og
aðrar forsendur stjórnenda sem notaðar eru við
núvirðingu áætlaðs framtíðarsjóðstreymis einstakra
eininga.
Í skýringu 12 er fjallað um virðisrýrnunarpróf sem
framkvæmt var á viðskiptavild samstæðunnar í árslok og í
skýringu 33 er fjallað um reikningsskilaaðferðir sem eiga
við.
Við ásamt verðmatssérfræðingum okkar lögðum mat á
forsendur sem stjórnendur nota við útreikning á núvirtu
framtíðarsjóðstreymi fyrir hverja fjárskapandi einingu. Í
þeirri vinnu fólst m.a.:
Forsendur rekstrar- og sjóðstreymisáætlana til næstu
fimm ára voru yfirfarnar með því leggja mat á
forsendur um tekjur, rekstrarkostnað, framlegð og
fjárfestingar fyrir spátímabilið.
Lagt var mat á forsendur fyrir áætluðum framtíðarvexti
að loknu spátímabilinu.
Við yfirferð á rekstrar- og sjóðstreymisáætlunum er
meðal annars horft til frávika frá áætlunum fyrri ára til
leggja mat á hversu líklegt er að þær standist.
Farið var yfir ávöxtunarkröfu (WACC) einstakra
fjárskapandi eininga sem notuð er við núvirðingu á
fjárskapandi einingum. Ávöxtunarkrafan var borin saman
við fjármagnskostnað félagsins og aðrar
markaðsforsendur.
Forsendur stjórnenda voru bornar saman við ytri og
innri gögn.
Lagt var mat á reiknilíkan félagsins og niðurstöður voru
endurreiknaðar.
Við yfirfórum skýringar í ársreikningi og staðfestum
helstu upplýsingar sem reikningsskilareglur kveða á um
kæmu fram.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
7
____________________________________________________________________________________________
Aðrar upplýsingar í ársskýrslu
Ábyrgð stjórnar og forstjóra á samstæðuársreikningnum
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð og glöggri framsetningu samstæðuársreikningsins í samræmi við alþjóðlega
reikningsskilastaðla eins og þeir hafa verið staðfestir af Evrópusambandinu og viðbótarkröfur sem koma fram í
íslenskum lögum og reglum um ársreikninga skráðra félaga. og fyrir því innra eftirliti sem þau telja nauðsynlegt til
gera þeim kleift setja fram samstæðuársreikning sem er án verulegra annmarka, hvort sem er vegna sviksemi eða
mistaka.
Áritun óháðs endurskoðanda, frh.:
Stjórn og forstjóri bera ábyrgð á öðrum upplýsingum. Aðrar upplýsingar eru ársskýrsla undanskildum
samstæðuársreikningi og áritun okkar á hann. Álit okkar á samstæðuársreikningnum nær ekki til annarra upplýsinga
og við staðfestum þær ekki á neinn hátt.
Í tengslum við endurskoðun okkar á samstæðuársreikningnum ber okkur lesa aðrar upplýsingar í ársskýrslu þegar
þær liggja fyrir og meta hvort þær séu í verulegu ósamræmi við samstæðuársreikninginn eða aðra þekkingu sem við
höfum aflað okkur á félaginu við endurskoðunina eða virðast verulega rangar. Ef við, á grundvelli vinnu okkar, ályktum
verulegar rangfærslur séu í öðrum upplýsingum ber okkur skýra frá því. Ársskýrslan liggur ekki fyrir við áritun
okkar á samstæðuársreikninginn en við munum fá hana afhenta til yfirferðar áður en hún verður gefin út.
Við gerð samstæðuársreikningsins ber stjórn og forstjóra leggja mat á rekstarhæfi samstæðunnar og upplýsa, eftir
því sem við á, um þætti er varða rekstrarhæfi og miða grundvöll reikningsskilanna við áframhaldandi rekstrarhæfi,
nema þau ætli annað hvort leysa samstæðuna upp eða hætta starfsemi hennar, eða hafa engan annan raunhæfan
kost en að gera það.
Stjórn og forstjóri skulu hafa eftirlit með gerð og framsetningu samstæðuársreikningsins.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
8
____________________________________________________________________________________________
Ábyrgð endurskoðanda á endurskoðun samstæðuársreikningsins
Við upplýsum stjórn og endurskoðunarnefnd meðal annars um áætlað umfang og tímasetningar endurskoðunarinnar
og veruleg atriði sem upp kunna að koma í endurskoðun okkar, þar á meðal verulega annmarka á innra eftirliti.
Áritun óháðs endurskoðanda, frh.:
Markmið okkar eru öðlast hæfilega vissu um hvort samstæðuársreikningurinn í heild án verulegra annmarka,
hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka, og gefa út áritun endurskoðanda sem inniheldur álit okkar. Í hæfilegri
vissu felst mikil vissa en ekki trygging fyrir því endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla muni
alltaf leiða í ljós verulega annmarka ef þeir eru fyrir hendi. Annmarkar geta komið fram vegna sviksemi eða mistaka og
eru taldir verulegir ef þeir einir og sér eða samanlagt gætu haft áhrif á efnahagslegar ákvarðanir sem notendur
samstæðuársreikningsins taka á grundvelli hans.
Við endurskoðun í samræmi við alþjóðlega endurskoðunarstaðla beitum við ávallt faglegri dómgreind og viðhöfum
faglega gagnrýni. Að auki:
Greinum við og metum hættu á verulegri skekkju í samstæðuársreikningnum, hvort sem er vegna sviksemi eða
mistaka, skipuleggjum og framkvæmum endurskoðunaraðgerðir til bregðast við þeirri hættu og öflum
endurskoðunargagna sem eru nægjanleg og viðeigandi til byggja álit okkar á. Hættan á uppgötva ekki
verulega skekkju vegna sviksemi er meiri en uppgötva ekki skekkju vegna mistaka, þar sem sviksemi getur falið
í sér samsæri, fölsun, að einhverju sé viljandi sleppt, villandi framsetningu eða að farið sé framhjá innra eftirliti.
Öflum við skilnings á innra eftirliti, sem varðar endurskoðunina, til skipuleggja viðeigandi
endurskoðunaraðgerðir, en ekki til að veita álit á virkni innra eftirlits samstæðunnar.
Metum við hvort reikningsskilaaðferðir og reikningshaldslegt mat stjórnenda og tengdar skýringar séu viðeigandi.
Ályktum við um hvort notkun stjórnar og forstjóra á forsendu reikningsskilanna um rekstrarhæfi viðeigandi og
metum, á grundvelli endurskoðunarinnar, hvort aðstæður séu til staðar sem valdið gætu verulegum vafa um
rekstrarhæfi samstæðunnar. Ef við teljum verulegur vafi leiki á rekstrarhæfi ber okkur, í áritun okkar, vekja
sérstaka athygli á viðeigandi skýringum samstæðuársreikningsins eða, ef slíkar skýringar eru ófullnægjandi,
víkja frá fyrirvaralausri áritun. Niðurstaða okkar byggir á endurskoðunargögnum sem aflað er fram dagsetningu
áritunar okkar. Samt sem áður geta atburðir eða aðstæður í framtíðinni gert samstæðuna órekstrarhæfa.
Metum við framsetningu, uppbyggingu og innihald samstæðuársreikningsins í heild, meðtöldum skýringum, og
hvort samstæðuársreikningurinn gefi glögga mynd af undirliggjandi viðskiptum og atburðum.
Öflum nægilegra og viðeigandi endurskoðunargagna varðandi fjárhagslegar upplýsingar eininga innan
samstæðunnar til geta gefið álit á samstæðuársreikningnum. Við erum ábyrg fyrir skipulagi, eftirliti og
framkvæmd endurskoðunar samstæðunnar og berum óskipta ábyrgð á áritun okkar.
Við lýsum því einnig yfir við stjórn og endurskoðunarnefnd við höfum uppfyllt skyldur siðareglna um óhæði og
upplýsum um tengsl eða önnur atriði sem gætu mögulega talist hafa áhrif á óhæði okkar og þegar við á, til hvaða
varnaraðgerða við höfum gripið.
Af þeim atriðum sem við höfum upplýst stjórn og endurskoðunarnefnd um, leggjum við mat á hvaða þættir höfðu mesta
þýðingu við endurskoðun samstæðuársreikningsins og eru því lykilþættir endurskoðunarinnar. Við lýsum þessum
þáttum í áritun okkar nema lög og reglur útiloki upplýst um þá eða, við einstakar mjög sjaldgæfar
kringumstæður, þegar við metum ekki skuli upplýsa um lykilþátt þar sem neikvæðar afleiðingar þess eru taldar vega
þyngra en almennir hagsmunir af birtingu slíkra upplýsinga.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
9
____________________________________________________________________________________________
Áritun vegna sameiginlegs rafræns skýrslusniðs (ESEF reglur)
Staðfestin
g
ve
g
na sk
ý
rslu st
j
órnar
KPMG ehf.
Reykjavík, 2. febrúar 2023.
Áritun óháðs endurskoðanda, frh.:
Í samræmi við ákvæði 2. mgr. 104 gr. laga nr. 3/2006 um ársreikninga staðfestum við samkvæmt okkar bestu vitund
í skýrslu stjórnar sem fylgir þessum samstæðuársreikningi eru veittar þær upplýsingar sem þar ber veita í
samræmi við lög um ársreikninga og koma ekki fram í skýringum.
Jón Arnar Óskarsson, ber ábyrgð á endurskoðun samstæðuársreikningsins og þessari áritun.
Áritun o
g
staðfestin
g
ve
g
na annarra ákvæða la
g
a o
g
re
g
ln
a
Í tengslum við endurskoðun okkar á samstæðuársreikningi Origo hf. framkvæmdum við aðgerðir til geta gefið álit á
því hvort samstæðuársreikningur Origo hf. fyrir árið 2022 með skráarheitið [967600BWC88YTVYPS344-2022-12-31-is]
hafi í öllum meginatriðum verið gerður í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu
nr. 20/2021 um sameiginleg rafræn skýrslusnið í samræmi við reglur ESB 2019/815 sem innihalda skilyrði sem
tengjast gerð samstæðuársreikningsins á XHTML formi og iXBRL merkingum.
Stjórn og forstjóri eru ábyrg fyrir gerð samstæðuársreikningsins í samræmi við lög um upplýsingaskyldu útgefenda
verðbréfa og flöggunarskyldu nr. 20/2021. Í því felst meðal annars útbúa samstæðuársreikninginn á XHTML formi í
samræmi við ákvæði reglugerðar ESB 2019/815, um sameiginleg rafræn skýrslusnið.
Ábyrgð okkar er afla hæfilegrar vissu, byggt á gögnum sem við höfum aflað, um hvort samstæðuársreikningurinn
í öllum meginatriðum gerður í samræmi við ESEF reglur og gefa út áritun með áliti okkar. Eðli, tímasetning og umfang
vinnunnar byggja á mati endurskoðandans, þar á meðal mati á hættunni á vikið í verulegum atriðum frá kröfum
sem fram koma í ESEF reglunum, hvort sem er vegna sviksemi eða mistaka.
Það er álit okkar samstæðuársreikningur Origo hf. fyrir árið 2022 með skráarheitið [967600BWC88YTVYPS344-
2022-12-31-is] sé í öllum meginatriðum gerður í samræmi við ESEF reglur.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
10
____________________________________________________________________________________________
Skýr. 2022 2021
6 20.119.439 18.191.124
7 14.730.600)( 13.371.786)(
Framle
g
ð ............................................................................................................
.
5.388.839 4.819.338
8 4.717.829)( 4.087.178)(
671.010 732.159
1.066.991 47.384
206.569)( 145.729)(
10 860.422 98.345)(
13 22.315.322 0
13 587.501 966.099
24.434.255 1.599.913
22 135.934)( 105.477)(
24.298.321 1.494.436
Rekstrarliðir sem kunna að verða endurflokkaðir
í rekstrarreikning færðir beint á eigið fé:
461.394 70.024
812.057)( 0
10 350.663)( 70.024
23.947.658 1.564.460
1.678.853 1.601.220
Skipting hagnaðar:
24.350.811 1.478.975
52.490)( 15.461
24.298.321 1.494.436
Skipting heildarhagnaðar:
24.000.148 1.548.999
52.490)( 15.461
23.947.658 1.564.460
Hagnaður á hlut:
19 59,05 3,40
19 58,27 3,38
* EBITDA er hagnaður fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld án afskrifta og virðisrýrnunar
Skýringar á blaðsíðum 15 - 42 eru óaðskiljanlegur hluti af samstæðuársreikningnum.
Þýðingarmunur vegna starfsemi dóttur og hlutdeildarfélaga .............................
Hagnaður ársins ................................................................................................
Áhrif af sölu á eignarhlut í Tempo ......................................................................
Þynntur hagnaður á hlut ....................................................................................
Hagnaður ársins ................................................................................................
Hluthafar móðurfélagsins ...................................................................................
Hlutdeild minnihluta ...........................................................................................
Heildarhagnaður ársins ......................................................................................
Innleystur þýðingarmunur vegna sölu á hlutdeildarfélagi ...................................
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé alls ..............................................................
Rekstrarreikningur og yfirlit um heildarafkomu ársins 2022
Seldar vörur og þjónusta ....................................................................................
Vörunotkun og kostnaðarverð seldrar þjónustu .................................................
Rekstrarkostnaður .............................................................................................
Hagnaður á hlut .................................................................................................
Hagnaður fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld ..........................................
Fjármunatekjur ...................................................................................................
Fjármagnsgjöld ..................................................................................................
Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) ............................................................
Hagnaður fyrir tekjuskatt ..................................................................................
Tekjuskattur .......................................................................................................
Áhrif hlutdeildarfélaga ........................................................................................
Heildarhagnaður ársins ....................................................................................
.
Hluthafar móðurfélagsins ...................................................................................
Hlutdeild minnihluta ...........................................................................................
EBITDA ...............................................................................................................
.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
11
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýr. 2022 2021
11 2.377.318 2.244.668
12 3.076.478 3.171.012
22 8.929 9.011
13 125.733 3.991.058
14 353.680 325.933
Fastaf
j
ármunir
5.942.138 9.741.682
Birgðir ..................................................................................................................
15 2.922.173 1.775.954
16 2.759.465 1.831.710
17 4.052.160 1.794.624
Veltuf
j
ármunir
9.733.798 5.402.288
15.675.936 15.143.970
137.404 434.857
0 121.456
603.021 3.787.415
7.679.006 4.217.016
Eigið fé hluthafa móðurfélagsins 18 8.419.431 8.560.744
66.227 57.972
Eigið fé samtals 18 8.485.658 8.618.716
Skuldir:
20 834.959 950.000
21 1.827.943 1.674.713
22 110.330 108.013
Langtímaskuldir 2.773.232 2.732.726
21 498.581 417.153
20 140.602 112.375
23 3.777.863 3.263.000
Skammtímaskuldir 4.417.046 3.792.528
Skuldir samtals 7.190.278 6.525.254
15.675.936 15.143.970
Skýringar á blaðsíðum 15 - 42 eru óaðskiljanlegur hluti af samstæðuársreikningnum.
Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur .............................................................
Vaxtaberandi skammtímaskuldir ......................................................................
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir ....................................................
Yfirverðsreikningur innborgaðs hlutafjár ...........................................................
Annað bundið eigið fé .......................................................................................
Eigið fé:
Hlutafé ..............................................................................................................
Handbært fé ......................................................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur ......................................................
Óráðstafað eigið fé ...........................................................................................
Hlutdeild minnihlutaeigenda ..............................................................................
Tekjuskattskuldbinding ......................................................................................
Efnahagsreikningur 31. desember 2022
Eignir samtals
Eigið fé og skuldir samtals
Rekstrarfjármunir ..............................................................................................
Eignir:
Óefnislegar eignir .............................................................................................
Tekjuskattseign ................................................................................................
Vaxtaberandi langtímaskuldir ...........................................................................
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum ........................................................................
Leiguskuldbindingar ..........................................................................................
Næsta árs afborgun leiguskuldbindinga ............................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
12
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Yfirverðs- Eigið fé Hlutdeild
reikningur Annað hluthafa minni-
innborgaðs bundið Óráðstafað móður- hluta Eigið fé
Skýr. Hlutafé hlutafjár eigið fé* eigið fé félagsins eigenda samtals
Á
rið 2021
Eigið fé 1.1.2021 ........... 434.857 121.456 3.133.371 3.294.060 6.983.744 28.692 7.012.436
Heildarhagnaður ársins . 70.024 1.478.975 1.548.999 15.461 1.564.460
Minnihluti færður
í samstæðu .................. 13.819 13.819
Fært á bundið eigið fé ...
18
584.020 584.020)( 0 0
Á
fallinn kostnaður
0
v/ kau
p
réttarsamnin
g
a
18
28.000
28.000 28.000
Ei
g
ið fé 31.12.2021 .......
18
434.857 121.456 3.787.415 4.217.016 8.560.744 57.972 8.618.716
Á
rið 2022
Eigið fé 1.1.2022 ........... 434.857 121.456 3.787.415 4.217.016 8.560.744 57.972 8.618.716
Heildarhagnaður ársins . 350.663)( 24.350.811 24.000.148 52.490)( 23.947.658
Innleyst bundið eigið fé .
18
2.833.731)( 2.833.731 0 0
Keypt eigin bréf .............
18
7.934)( 121.456)( 513.944)( 643.334)( 643.334)(
Hlutafjárlækkun .............
18
289.519)( 23.265.408)( 23.554.927)( 23.554.927)(
Minnihluti færður
í samstæðu ..................
18
60.745 60.745
Áfallinn kostnaður
v/ kaupréttarsamninga .
18
56.800 56.800 56.800
Eigið fé 31.12.2022 .......
18
137.404 0 603.021 7.679.006 8.419.431 66.227 8.485.658
* sjá sundurliðun í skýringu 18.
Skýringar á blaðsíðum 15 - 42 eru óaðskiljanlegur hluti af samstæðuársreikningnum.
Eiginfjáryfirlit árið 2022
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
13
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
________________________________________________________________________________________________
Skýr. 2022 2021
Rekstrarhreyfingar:
24.298.321 1.494.436
12 1.007.843 869.061
10 860.422)( 98.345
10 22.315.322)( 0
13 587.501)( 966.099)(
22 135.934 105.477
1.678.853 1.601.220
1.157.979)( 287.109)(
724.500)( 6.453)(
246.451 66.322
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum 1.636.028)( 227.240)(
283.690 30.196
206.569)( 145.728)(
Handbært fé frá rekstri 119.946 1.258.448
Fjárfestingarhreyfingar:
11 263.537)( 215.278)(
11 40.868 8.089
12 248.463)( 183.428)(
12 47.481)( 267.225)(
12 4.399 0
13 27.344.429 0
13 0 111.684)(
13 0 107.750
3.309)( 8.867)(
Fjárfestingarhreyfingar 26.826.906 670.643)(
Fjármögnunarhreyfingar:
18 643.334)( 0
18 23.554.927)( 0
20 0 1.000.000
20 111.667)( 651.404)(
20 389.971)( 300.863)(
20 15.835 0
Fjármögnunarhreyfingar 24.684.064)( 47.733
2.262.788 635.538
5.252)( 13.628)(
1.794.624 1.172.714
17 4.052.160 1.794.624
Fjárfestingar- og fjármögnunarhreyfingar án greiðsluáhrifa
125.733)( 0
0 185.573)(
125.733 185.573
Skýringar á blaðsíðum 15 - 42 eru óaðskiljanlegur hluti af samstæðuársreikningnum.
Sjóðstreymisyfirlit ársins 2022
Hækkun (lækkun) á handbæru fé ....................................................................
Greidd vaxtagjöld ..............................................................................................
Langtímakröfur, breyting ..................................................................................
Söluverð rekstrarfjármuna .................................................................................
Breytingar á rekstrartengdum eignum og skuldum:
Birgðir, (hækkun) lækkun ...............................................................................
Fjárfesting í rekstrarfjármunum .........................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur, lækkun (hækkun) .....................
Hagnaður ársins ................................................................................................
Rekstrarliðir sem hafa ekki áhrif á fjárstreymi:
Afskriftir og virðisrýrnun ..................................................................................
Hrein fjármagnsgjöld ......................................................................................
Handbært fé í ársbyrjun ....................................................................................
Afborganir langtímalána ....................................................................................
Fjárfesting í rekstrareiningum ............................................................................
Handbært fé í árslok .........................................................................................
.
Söluverð óefnislegra eigna ................................................................................
Tekin ný langtímalán .........................................................................................
Yfirdráttarlán, breyting .......................................................................................
Fjárfesting í hlutdeildarfélagi .............................................................................
Aðrar skammtímaskuldir ....................................................................................
Áhrif af sölu á eignarhlut í Tempo ..................................................................
Tekjuskattur ...................................................................................................
Fjárfesting í rekstrareiningum að frádregnu handbæru fé við yfirtöku ...............
Áhrif gengisbreytinga á handbært fé ..............................................................
.
Áhrif hlutdeildarfélaga ....................................................................................
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir, hækkun (lækkun) ....................
Innheimtar vaxtatekjur .......................................................................................
Fjárfesting í óefnislegum eignum ......................................................................
Fjárfesting í hlutdeildarfélögum .........................................................................
Afborganir leiguskuldbindingar ..........................................................................
Arður frá hlutdeildarfélögum ..............................................................................
Keypt eigin bréf .................................................................................................
Söluverð á eignarhlut í Tempo að frádregnum sölukostnaði .............................
Lækkun hlutafjár ................................................................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
14
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
1. Félagið
2. Grundvöllur reikningsskilanna
a. Yfirlýsing um að alþjóðlegum reikningsskilastöðlum sé fylgt
Stjórn félagsins staðfesti ársreikninginn 2. febrúar 2023.
b. Grundvöllur matsaðferða
c. Starfrækslugjaldmiðlill og framsetningargjaldmiðill
d. Mat og ákvarðanir
3.
Á
kvörðun gangvirðis
(i) Rekstrarfjármunir og óefnislegar eigni
r
(ii) Fjárskuldir sem ekki eru afleiðusamninga
r
Skýringar
Origo hf. áður Nýherji hf. (Félagið) er íslenskt hlutafélag. Höfuðstöðvar félagsins eru í Borgartúni 37, Reykjavík.
Samstæðuársreikningur félagsins fyrir árið 2022 hefur geyma ársreikning félagsins og dótturfélaga þess, sem vísað
er til í heild sem samstæðunnar og til einstakra félaga sem samstæðufélaga.
Ársreikningurinn er birtur í íslenskum krónum, sem er starfrækslugjaldmiðill móðurfélagsins. Allar fjárhæðir eru birtar í
þúsundum króna.
Ársreikningur samstæðunnar er gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) eins og þeir hafa verið
staðfestir af Evrópusambandinu. Ársreikningur samstæðunnar er jafnframt í samræmi við lög um ársreikninga og
reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga og samstæðureikninga. Samantekt á mikilvægum
reikningsskilaaðferðum er að finna í skýringu 33.
Samstæðuársreikningurinn er gerður á grundvelli kostnaðarverðs. Fjallað er um aðferðir við mat á gangvirði í skýringu
3.
Gerð samstæðuársreikningsins í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla krefst þess stjórnendur taki
ákvarðanir, meti og gefi sér forsendur sem hafa áhrif á beitingu reikningsskilaaðferða og birtar fjárhæðir eigna, skulda,
tekna og gjalda. Endanlegar niðurstöður kunna að verða frábrugðnar þessu mati.
Mat og forsendur þess eru í stöðugri endurskoðun. Breytingar á reikningshaldslegu mati eru færðar á því tímabili sem
breytingin á sér stað og þeim framtíðartímabilum sem breytingarnar hafa áhrif á.
Við ákvörðun gangvirðis er byggt á forsendum sem háðar eru mati stjórnenda á þróun ýmissa þátta í framtíðinni.
Raunverulegt söluverð eigna og uppgreiðsluverðmæti skulda kann að vera frábrugðið þessu mati.
Upplýsingar um mikilvægar ákvarðanir þar sem reikningsskilaaðferðir hafa mest áhrif á skráðar fjárhæðir eigna og
skulda í ársreikningnum er finna í skýringu 12 um mat á endurheimtanlegum fjárhæðum fjárskapandi eininga sem
innihalda viðskiptavild.
Hlutverk félagsins er veita viðskiptavinum sínum heildarlausnir á sviði upplýsingatækni með þróun hugbúnaðar, sölu
á tölvu- og skrifstofubúnaði, ráðgjöf og tengdri þjónustu.
Nokkrar reikningsskilaaðferðir samstæðunnar og skýringar krefjast ákvörðunar á gangvirði, bæði fyrir fjáreignir,
fjárskuldir og aðrar eignir og skuldir. Gangvirði hefur verið ákvarðað vegna mats og/eða skýringa samkvæmt
eftirfarandi aðferðum. Þar sem við á eru frekari upplýsingar um forsendur við ákvörðun á gangvirði eigna eða skulda í
skýringum um viðkomandi eignir og skuldir.
Rekstrarfjármunir og óefnislegar eignir sem yfirteknar eru við samruna eru metnar á gangvirði á yfirtökudegi.
Gangvirði fjárskulda, sem einungis er ákvarðað vegna skýringa, er reiknað með því núvirða framtíðargreiðslur
höfuðstóls og vaxta með markaðsvöxtum á uppgjörsdegi.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
15
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
4. Starfsþáttayfirli
t
Rekstrarstarfsþættir
Notenda-
búnaður
Rekstrar-
Hugbúnaður
og tengd þjónusta og og tengd
2022 þjónusta innviðir þjónusta
Samtals
8.814.891 5.672.185 5.632.363 20.119.439
764.615 374.727 539.511 1.678.853
194.314)( 376.763)( 436.766)( 1.007.843)(
860.422
22.315.322
587.501
135.934)(
24.298.321
461.394
812.057)(
23.947.658
2021
7.823.154 4.826.264 5.541.706 18.191.124
730.877 338.724 531.619 1.601.220
173.292)( 352.598)( 343.171)( 869.061)(
98.345)(
966.099
105.477)(
1.494.436
70.024
1.564.460
Landsvæðisskipting - tekjur
2022
2021
18.612.200 16.550.880
1.507.239 1.640.244
20.119.439 18.191.124
Samstæðan skiptist í þrjá starfsþætti, sem selja vörur og þjónustu á mismunandi mörkuðum. Starfsþættirnir eru:
Heildarhagnaður ársins ..................................................
Hreinar fjármunatekjur ....................................................
Áhrif hlutdeildarfélaga .....................................................
Ísland ................................................................................................................................
Þýðingarmunur v/ dóttur- og hlutdeildarfélaga ................
Afskriftir ...........................................................................
Heildarhagnaður ársins ..................................................
Hagnaður ársins .............................................................
Tekjur alls .........................................................................................................................
Innleystur þýðingarmunur v/ sölu á hlutdeildarfélagi ......
Áhrif af sölu á eignarhlut í Tempo ...................................
Tekjuskattur ....................................................................
Seldar vörur og þjónusta ................................................
Afkoma starfsþátta (EBITDA) .........................................
Afskriftir ...........................................................................
Hrein fjármagnsgjöld .......................................................
Áhrif hlutdeildarfélaga .....................................................
Tekjuskattur ....................................................................
Hagnaður ársins .............................................................
Þýðingarmunur v/ dóttur- og hlutdeildarfélaga ................
Eignir samstæðunnar eru ekki aðgreinanlegar niður á starfsþátt.
Skýringar, frh.:
Afkoma starfsþátta (EBITDA) .........................................
Hugbúnaður og tengd þjónusta
Rekstrarþjónusta og innviðir
Notendabúnaður og tengd þjónusta
Svíþjóð ..............................................................................................................................
Seldar vörur og þjónusta ................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
16
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
5.
Y
firtaka á rekstrareiningum
Yfirtekið
9.055
5.174
14.229
4.059
194
4.253
9.976
52.655
52.655
42.679
Áhrif á rekstrarreikning samstæðunnar greinist þannig:
2022
36.258
107.085)(
70.827)(
953)(
71.780)(
6. Seldar vörur og þjónusta
Seldar vörur o
g
þ
j
ónusta
g
reinast þanni
g
:
2022 2021
12.751.277 11.297.807
7.368.162 6.893.317
20.119.439 18.191.124
7.
V
örunotkun og kostnaðarverð sölu
Vörunotkun og kostnaðarverð sölu greinist þannig:
9.344.137 8.468.833
4.848.279 4.416.159
538.184 486.795
14.730.600 13.371.786
Rekstrargjöld ..............................................................................................................................................
Rekstrartap .................................................................................................................................................
Hrein fjármagnsgjöld ..................................................................................................................................
Tap ársins ..................................................................................................................................................
Seldar vörur og þjónusta samtals .....................................................................................
Seldar vörur og hugbúnaður .............................................................................................
Seld þjónusta ....................................................................................................................
Laun og launatengd gjöld .................................................................................................
Afskriftir og virðisrýrnun ....................................................................................................
Vörunotkun .......................................................................................................................
Skýringar, frh.:
Skuldir við lánastofnanir .............................................................................................................................
Áhrif yfirtöku á rekstrareiningum greinist þannig:
Á árinu 2022 fjárfesti félagið í Data Lab Ísland ehf. Eignarhlutur í árslok nam 51% en fyrir kaupin átti félagið 40,4% hlut
í félaginu.
Data Lab Ísland ehf. varð hluti af samstæðu Origo hf. frá og með 1. mars 2022. Í samræmi við alþjóðlegan
reikningsskilastaðal IFRS 3 Sameiningar fyrirtækja, var kaupverð rekstrareininganna útdeilt á yfirteknar aðgreinanlegar
eignir og skuldir.
Yfirteknar eignir ..........................................................................................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur ................................................................................................
Handbært fé ...............................................................................................................................................
Rekstrartekjur .............................................................................................................................................
Yfirteknar skuldir ........................................................................................................................................
Kaupverð greitt með peningum ..................................................................................................................
Kaupverð alls .............................................................................................................................................
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir ..............................................................................................
Yfirverð við kaup fært sem hugbúnaður .....................................................................................................
Vörunotkun og kostnaðarverð sölu ...................................................................................
Hreinar aðgreinanlegar eignir alls ..............................................................................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
17
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
8. Rekstrarkostnaðu
r
Rekstrarkostnaður greinist þannig: 2022
2021
2.996.833 2.672.378
469.659 382.266
180.724 179.663
242.173 177.023
137.944 169.334
83.191 93.268
607.305 413.246
4.717.829 4.087.178
9. Laun og launatengd gjöld
Laun og launatengd gjöld greinast þannig:
7.063.893 6.351.765
56.800 28.000
753.596 691.085
486.214 430.687
8.360.503 7.501.537
322.915)( 275.000)(
192.476)( 138.000)(
7.845.112 7.088.537
602 565
618 561
Laun og launatengd gjöld greinast þannig á rekstrarliði:
4.848.279 4.416.159
2.996.833 2.672.378
7.845.112 7.088.537
10. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Fjármunatekjur greinast þannig:
2022 2021
283.690 30.196
783.301 17.188
1.066.991 47.384
Fjármagnsgjöld greinast þannig:
96.160)( 77.407)(
110.409)( 68.321)(
206.569)( 145.728)(
860.422 98.345)(
Afskriftir .............................................................................................................................
Annar starfsmannakostnaður ............................................................................................
Sölu- og markaðskostnaður ..............................................................................................
Laun ..................................................................................................................................
Skýringar, frh.:
Aðkeypt ráðgjöf og þjónusta .............................................................................................
Laun og launatengd gjöld .................................................................................................
Gengishagnaður ...............................................................................................................
Aðrar fjármunatekjur samtals ............................................................................................
Vaxtagjöld af leigusamningum ..........................................................................................
Önnur vaxtagjöld ...............................................................................................................
Fjármagnsgjöld samtals ....................................................................................................
Hreinar fjármunatekjur (fjármagnsgjöld) samtals ..............................................................
Rekstrarkostnaður alls ......................................................................................................
Vörunotkun og kostnaðarverð seldrar þjónustu ................................................................
Laun og launatengd gjöld samtals ....................................................................................
Laun og launatengd gjöld eignfærð sem þróunarkostnaður .............................................
Rekstrarkostnaður ............................................................................................................
Endurgreiddur þróunarkostnaður, styrkir ..........................................................................
Í samræmi við samþykkt aðalfundar 4. mars 2021 var gengið frá kaupréttarkerfi lykilstarfsmanna félagsins. Á fundi
stjórnar Origo hf. þann 26. maí 2021 var ákveðið veita tilteknum lykilstarfsmönnum félagsins kauprétti allt
16.500.000 hlutum í félaginu, innlausnarverð kaupréttana er kr. 51,7. Á fundi stjórnar þann 26. maí 2022 var ákveðið
veita lykilstarfsmönnum kauprétti nafnverði 3.390.000 til viðbótar við kaupréttarsamninga frá
2021.Innlausnarverð nýrra kauprétta er kr. 63 á hlut. Á árinu 2022 eru 56,8 millj. kr. gjaldfærðar í rekstrarreikningi
vegna kaupréttarsamninga. Ávinnslutími er þrjú til fimm ár frá úthlutun.
Laun og launatengd gjöld í rekstrarreikningi .....................................................................
Lífeyrisiðgjöld ....................................................................................................................
Kostnaður vegna kaupréttarsamninga ..............................................................................
Stöðugildi í árslok .............................................................................................................
Önnur launatengd gjöld ....................................................................................................
Laun og launatengd gjöld samtals ....................................................................................
Ýmis annar rekstrarkostnaður ...........................................................................................
Ársverk ..............................................................................................................................
Rekstur fasteigna ..............................................................................................................
Heildarkostnaður félagsins vegna kaupréttarsamninga sem hér er tilkynnt um á næstu fimm árum er áætlaður um 175
mkr byggt á reiknilíkani Black-Scholes.
Vaxtatekjur af bankainnstæðum og kröfum ......................................................................
Gengishagnaður ársins nam 783 millj. kr. en þar af eru 812 millj. kr vegna innlausnar á þýðingarmun vegna sölu á
Tempo.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
18
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
11. Rekstrarfjármuni
r
Rekstrarfjármunir og afskriftir greinast þannig: Tölvubúnaður,
tæki og
Leigðar eignir Fasteignir innréttingar Samtals
Stofnverð
1.677.655 28.348 2.080.389 3.786.392
0 0 215.278 215.278
0 0 9.902)( 9.902)(
0 0 9.366 9.366
732.528 0 0 732.528
0 0 2.867)( 2.867)(
2.410.183 28.348 2.292.264 4.730.795
0 0 263.537 263.537
0 15.485)( 99.703)( 115.188)(
43.159 0 0 43.159
506.890 0 0 506.890
0 0 1.251)( 1.251)(
2.960.232 12.863 2.454.847 5.427.942
Afskriftir og virðisrýrnun
550.579 8.199 1.351.700 1.910.478
296.920 378 280.362 577.660
0 0 1.813)( 1.813)(
0 0 198)( 198)(
847.499 8.577 1.630.051 2.486.127
346.707 195 292.016 638.918
0 5.340)( 68.980)( 74.320)(
0 0 101)( 101)(
1.194.206 3.432 1.852.986 3.050.624
Sjá sundurliðun á leigusamningum vegna leigðra eigna í skýringu 21.
Tölvubúnaður,
tæki og
Leigðar eignir Fasteignir innréttingar Samtals
Bókfært verð
1.127.076 20.149 728.689 1.875.914
1.562.684 19.771 662.213 2.244.668
1.766.026 9.431 601.861 2.377.318
1,3% 1,3% 15 - 25%
Vátryggingar og mat eigna
Vátryggingaverð, fasteignamat og bókfært verð eigna í lok árs nam eftirfarandi fjárhæðum:
2022 2021
68.316 55.523
15.900 22.170
9.432 19.771
2.269.369 2.251.185
Veðskuldir
Heildarverð 31.12.2020 ..................................................
Viðbót á árinu ................................................................
Yfirtekið við kaup á rekstrareiningum .............................
Áhrif endurmats leiguskuldbindingar ..............................
Selt og niðurlagt ..............................................................
Nýir leigusamningar ........................................................
Heildarverð 31.12.2022 ..................................................
1.1.2021 ..........................................................................
31.12.2021 ......................................................................
31.12.2022 ......................................................................
Afskriftahlutföll ................................................................
Vátryggingarverð fasteigna ...............................................................................................
Selt á árinu og niðurlagt á árinu ......................................
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla .......................
Áhrif endurmats leiguskuldbindingar ..............................
Á rekstrarfjármunum samstæðunnar hvíla engin þinglýst veð til tryggingar skuldum í árslok 2022 og 2021.
Afskrifað alls 31.12.2022 ................................................
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla ......................
Afskrifað alls 31.12.2021 ................................................
Afskriftir ársins ................................................................
Selt á árinu og niðurlagt á árinu ......................................
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla .......................
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla .......................
Selt á árinu og niðurlagt á árinu ......................................
Afskriftir ársins ................................................................
Staða 1.1.2021 ...............................................................
Heildarverð 31.12.2021 ..................................................
Viðbót á árinu ................................................................
Skýringar, frh.:
Fasteignamat fasteigna og lóða ........................................................................................
Bókfært verð fasteigna og lóða .........................................................................................
Vátryggingarverð birgða, áhalda, tækja og innréttinga .....................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
19
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
12.
Ó
efnislegar eigni
r
Ó
efnislegar eignir, afskriftir og virðisrýrnun greinist þannig:
Óefnislegar
Viðskiptavild Hugbúnaður eignir alls
Kostnaðarverð
2.059.453 1.569.239 3.628.692
0 138.000 138.000
366.826 25.000 391.826
0 45.428 45.428
18.860)( 0 18.860)(
2.407.419 1.777.667 4.185.086
0 192.476 192.476
0 42.679 42.679
0 55.987 55.987
0 20.301
)
(
20.301
)
(
12.825)( 473 12.352)(
2.394.594 2.048.981 4.443.575
Afskriftir og virðisrýrnun
222.596 500.077 722.673
0 291.401 291.401
222.596 791.478 1.014.074
0 15.902
)
(
15.902
)
(
0 368.925 368.925
222.596 1.144.501 1.367.097
Bókfært verð
1.836.857 1.069.162 2.906.019
2.184.823 986.189 3.171.012
2.171.998 904.480 3.076.478
10 - 25%
Afskriftir samkvæmt rekstrarreikningi greinast þannig:
2022 2021
638.918 577.660
368.925 291.401
1.007.843 869.061
Afskriftir greinast þannig á rekstrarliði:
538.184 486.795
469.659 382.266
1.007.843 869.061
1.1.2021 ..................................................................................................
31.12.2021 ..............................................................................................
31.12.2022 ..............................................................................................
Afskriftahlutföll ........................................................................................
Hluti af starfsemi Origo hf. er þróa hugbúnað og selja. Í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla voru á árinu
eignfærðar 192 millj. kr. vegna þróunar á eigin hugbúnaði auk þess fjárfesti félagið í öðrum hugbúnaði fyrir 56 millj. kr.
á árinu. Við mat á fjárhæðum við þróun á hugbúnaði er miðað við kostnað sem til fellur frá þeim degi sem verkefni
uppfyllir öll skilyrði til eignfærslu.
Óefnislegar eignir sem þróaðar innan samstæðunnar eru færðar á kostnaðarverði frádregnum afskriftum eins og um
keypta eign væri ræða. Bókfært verð óefnislegra eigna er yfirfarið á hverjum uppgjörsdegi til meta hvort
vísbendingar séu um virðisrýrnun þeirra. einhver slík vísbending til staðar er endurheimtanleg fjárhæð eignarinnar
metin. Virðisrýrnunarpróf eru gerð að minnsta kosti árlega á viðskiptavild.
Afskriftir rekstrarfjármuna, skýring 11 ...............................................................................
Vörunotkun og kostnaðarverð seldrar þjónustu ................................................................
Fjárfesting í innri hugbúnaðarþróun ........................................................
Viðbót á árinu ..........................................................................................
Heildarverð 31.12.2021 ..........................................................................
Skýringar, frh.:
Yfirtekið við kaup á rekstrareiningu .........................................................
Fjárfesting í innri hugbúnaðarþróun ........................................................
Yfirtekið við kaup á rekstrareiningu .........................................................
Heildarverð 1.1.2021 ..............................................................................
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla ..............................................
Afskriftir ...................................................................................................
Selt og niðurlagt ......................................................................................
Afskrifað alls 1.1.2021 ............................................................................
Selt og niðurlagt ......................................................................................
Afskrifað alls 31.12.2021 ........................................................................
Afskrifað alls 31.12.2022 ........................................................................
Afskriftir óefnislega eigna .................................................................................................
Fært í rekstrarreikning sem afskriftir .................................................................................
Rekstrarkostnaður ............................................................................................................
Afskriftir samtals ...............................................................................................................
Heildarverð 31.12.2022 ..........................................................................
Áhrif gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla ..............................................
Viðbót á árinu ..........................................................................................
Afskriftir ...................................................................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
20
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
12.
Ó
efnislegar eignir, frh.:
Virðisrýrnunarpróf
Bókfært verð viðskiptavildar greinist þannig niður á flokk fjárskapandi einingar:
2022 2021
1.944.624 1.944.624
227.374 240.199
2.171.998 2.184.823
Vörur, hugbúnaður, Hugbúnaður,
tengd þjónusta tengd þj.
og ráðgjöf og ráðgjöf
Forsendur í árslok 2022:
- innanlands - erlend
6,7% 5,7%
5,1% 12,4%
6,7 - 15,0% 5,7%
11,2 - 13,81%
8,2%
11,0%
11,0%
6,1%
2,2%
Forsendur í árslok 2021:
5,5% 4,0%
7,3% 0,3%
5,5 - 15,0% 4,0%
9,4 - 10,2% 5,9%
8 - 10,0% 8,0%
5,3% 2,4%
Raunhæfar bre
y
tin
g
ar á forsendum í árslok 2022 o
g
2021 m
y
ndu ekki leiða til virðisr
ý
rnunar.
Skuldsetningarhlutfall ........................................................................................................
Vextir .................................................................................................................................
Vegið meðaltal 2023 .......................................................................................................
Framtíðarvöxtur að teknu tilliti til verðlagsþróunar ............................................................
Hugbúnaður, tengd þjónusta og ráðgjöf - erlend starfsemi ...............................................
Ávöxtunarkrafa, WACC ....................................................................................................
Skuldsetningarhlutfall ........................................................................................................
Áætlanir eru yfirfarnar og samþykktar af stjórn félagsins.
2024 - 2027 .....................................................................................................................
Vegið meðaltal 2022 .......................................................................................................
Vörur, hugbúnaður, tengd þjónusta og ráðgjöf - innlend starfsemi ...................................
Framtíðarvöxtur að teknu tilliti til verðlagsþróunar ............................................................
Nafnvöxtur tekna:
Nafnvöxtur tekna:
Við mat á nýtingarvirði byggja stjórnendur á áætlunum á framtíðarþróun á sviði upplýsingatækni, byggt er á bæði ytri og
innri upplýsingum. Stuðst er við reynslu fyrri ára. Eftirfarandi eru lykilforsendur við mat á nýtingarvirði:
Viðskiptavild samtals ........................................................................................................
Ávöxtunarkrafa, WACC ....................................................................................................
Skýringar, frh.:
Vextir .................................................................................................................................
Í lok reikningsársins var framkvæmt virðisrýrnunarpróf á viðskiptavild félagsins. Viðskiptavild sem myndast hefur við
kaup hefur verið útdeilt niður á viðeigandi dótturfélög sem skilgreind eru sem minnstu aðgreinanlegu fjárskapandi
einingar af stjórnendum samstæðunnar.
Endurheimtanlegar fjárhæðir fyrir fjárskapandi einingar eru byggðar á nýtingarvirði. Við mat á nýtingarvirði er stuðst við
vænt fjárstreymi sem fært hefur verið til núvirðis. Fjárstreymi var áætlað í samræmi við fjárhæðir og rekstraráætlanir
næstu fimm ára, eftir spátímabilið er gert ráð fyrir föstum framtíðarnafnvexti við útreikning á hrakvirði. Megin forsendur
eru tekjuvöxtur, rekstrarhagnaðarhlutfall (EBITDA-hlutfall), framtíðarfjárfesting og vöxtur eftir fimm ára spátímabil. Við
núvirðingu er stuðst við væntan veginn fjármagnskostnað (WACC). Ávöxtunarkrafan tekur mið af hverri fjárskapandi
einingu þar sem stuðst er við ytri gögn sem og innri gögn. Beitt er sömu aðferðafræði og árið áður.
2023 - 2026 .....................................................................................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
21
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
13. Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum
2022 2021
3.991.058 2.940.938
27.575)( 0
125.733 0
587.501 966.099
0 31.038
0 107.750)(
0 80.646
478.123 80.087
5.029.107)( 0
125.733 3.991.058
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum skiptast þannig:
2022 2021
125.733 1.143.712
0 1.979.428
0 867.918
125.733 3.991.058
Á
hrif í rekstrarreikningi greinast þannig:
587.501 83.226
0 882.873
587.501 966.099
14.
V
erðbréfaeign og aðrar langtímakröfu
r
Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur greinast þannig: 2022 2021
395.286 371.084
75.331)( 68.853)(
33.725 23.702
353.680 325.933
15. Birgðir
Birgðir í árslok greinast þannig:
2022 2021
2.812.519 1.601.270
17.540 37.895
202.291 230.293
110.178)( 93.504)(
2.922.173 1.775.954
Verk í vinnslu ....................................................................................................................
Á
hrif hlutdeildarfélaga skv. ársreikningi ............................................................................
Birgðir á vörulager og í verslunum ....................................................................................
Á
hrif hlutafjárhækkunar hjá Tempo Parent LLC ...............................................................
Áhrif hlutdeildarfélaga .......................................................................................................
Data Lab Ísland ehf., endurflokkað sem samstæðufélag ..................................................
Sala á Tempo Parent LLC ................................................................................................
Hlutafjáraukning í Tempo Parent LLC ..............................................................................
Verk í vinnslu samanstanda af kostnaði vegna þjónustuverka sem áfallinn er í árslok.
Niðurfærsla birgða ............................................................................................................
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum .......................................................................................
Þýðingarmunur .................................................................................................................
A
ðrar óefnislegar eignir .....................................................................................................
Á
hrif hlutdeildarfélaga .......................................................................................................
Bókfært verð 31.12. ..........................................................................................................
Birgðir samtals ..................................................................................................................
Eignarhlutir í hlutdeildarfélögum greinast þannig:
Skýringar, frh.:
Fjárfesting í Responsible Compute ehf. ............................................................................
Viðskiptavild ......................................................................................................................
Arðgreiðsla frá Tempo Parent LLC ...................................................................................
Leigukrafa - sjá nánar skýringu 21 ....................................................................................
Þann 5. október sl. var tilkynnt Origo hf. og Diversis Tempo Holdings II, LLC, félag á vegum bandaríska
tæknifjárfestingarsjóðsins Diversis Capital (Diversis) hefðu náð samkomulagi um skuldbindandi kaupsamning um sölu
Origo á öllum eignarhlut félagsins í Tempo Parent, LLC (Tempo) til Diversis. Um var ræða tæplega 40% eignarhlut.
Söluverð var um 27,3 ma. kr. o
g
söluha
g
naður um 22,3 ma. kr.
Fjárfesting í Data Lab Ísland ehf. ......................................................................................
Þá var Data Lab Ísland ehf. endurflokkað sem samstæðufélag á árinu, sjá nánar skýringu 5. Félagið Responsible
Compute var stofnað á árinu, þar sem að Origo er 50% eigandi og er flokkað sem hlutdeildarfélag í samstæðunni.
Rekstur þess var óverulegur á árinu 2022 og námu heildareignir í árslok um 250 millj. kr.
Varahlutabirgðir ................................................................................................................
Hlutdeild í eigin fé .............................................................................................................
Bókfært verð 1.1. ..............................................................................................................
Næsta árs afborgun leigukrafna .......................................................................................
Aðrar langtímakröfur .........................................................................................................
Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur ............................................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
22
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
16.
V
iðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfu
r
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur greinast þannig: 2022 2021
2.427.448 1.748.615
64.000)( 80.400)(
75.331 68.853
320.686 94.642
2.759.465 1.831.710
17. Handbært fé
Handbært fé greinist þannig:
2022 2021
1.044.954 1.790.264
3.000.000 0
7.206 4.360
4.052.160 1.794.624
18. Eigið fé
(i) Hlutafé
(ii)
Y
firverðsreikningur innborgaðs hlutafjá
r
(iii) Annað bundið eigið f
é
Annað bundið eigið fé greinist þannig:
Þýðingar-
munur í Bundinn Bundið
dóttur- hlutdeildar- eigið fé vegna
félögum reikningur þróunarkostn. Samtals
326.009 2.541.424 265.938 3.133.371
70.024 540.425 43.595 654.044
396.033 3.081.849 309.533 3.787.415
350.663)( 2.895.330)( 61.599 3.184.394)(
45.370 186.519 371.132 603.021
Fjallað er um lánsáhættu, gengisáhættu og virðisrýrnun (niðurfærslu) viðskiptakrafna og annarra krafna samstæðunnar
í skýringu 25 og 27.
Óbundnar bankainnstæður og lausafjársjóðir ...................................................................
Heildarhlutafé félagsins samkvæmt samþykktum þess er 140 millj. kr. Á árinu var hlutafé fært niður úr 435 millj. kr.
niður í 140 millj. kr. Hver hlutur er ein króna nafnverði. Eitt atkvæði fylgir hverjum hlut í félaginu. Félagið á eigin
hlutabréf að nafnverði 2,6 millj. kr. sem færð eru til lækkunar á eigin fé.
Innstæður bundnar til þriggja mánaða ..............................................................................
Viðskiptakröfur og birgðir fjárhæð 1.800 millj. kr. (2021: 1.800 millj. kr.) eru veðsettar til tryggingar á lánum til
félagsins.
Skýringar, frh.:
Niðurfærsla vegna krafna sem kunna að tapast ...............................................................
Staða 31.12.2022 ...........................................................
Staða 1.1.2021 ...............................................................
Handbært fé ......................................................................................................................
Næsta árs afborgun leigukrafna .......................................................................................
Í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla er samsvarandi fjárhæð og nemur eignfærðum þróunarkostnaði færð af
óráðstöfuðu eigin á bundinn reikning meðal eigin fjár. Bundni reikningurinn er leystur upp til jafns við afskriftir
þróunarkostnaðarins í rekstrarreikningi.
Ýmsar skammtímakröfur ...................................................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur samtals .........................................................
Viðskiptakröfur vegna samninga við viðskiptavini ............................................................
Heimilt er samkvæmt lögum að jafna yfirverðsreikningi innborgaðs hlutafjár á móti uppsöfnuðu tapi.
Sjóðir .................................................................................................................................
Yfirverðsreikningur innborgaðs hlutafjár sýnir það sem hluthafar félagsins hafa greitt umfram nafnverð hlutafjár sem
félagið hefur selt. Samkvæmt lögum um hlutafélög skal félagið binda 25% af nafnverði hlutafjár í varasjóði, sem ekki
má nota til að greiða hluthöfum arð.
Annað bundið eigið samanstendur af þýðingarmun vegna dótturfélag, bundnum hlutdeildarreikningi í árslok og
bundnu eigin fé vegna þróunarkostnaðar.
Bundið eigið inniheldur hlutdeild í uppsöfnuðum hagnaði dótturfélaga og hlutdeildarfélaga sem er umfram úthlutaðan
arð frá viðkomandi félögum á undirritunardegi.
Breyting á árinu ...............................................................
Staða 31.12.2021 ...........................................................
Breyting á árinu ...............................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
23
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
18. Eigið fé frh.
(iv)
Ó
ráðstafað eigið fé
(v) Eiginfjárstýring
(vi) Arðu
r
19. Hagnaður á hlut
2022 2021
24.350.811 1.478.975
434.857 434.857
3.967)( 0
18.497)( 0
412.393 434.857
5.500 3.208
417.893 438.065
59,05 3,40
58,27 3,38
20.
V
axtaberandi skuldi
r
Vaxtaberandi langtímaskuldir greinast þannig: 2022 2021
975.561 1.062.375
140.602)( 112.375)(
834.959 950.000
Vaxtaberandi skuldir í lok ársins greinast þannig eftir gjaldmiðlum:
Lokagjalddagi Meðalvextir Eftirstöðvar Meðalvextir Eftirstöðvar
2027 7,2% 975.561 4,9% 1.062.375
975.561 1.062.375 Vaxtaberandi skuldir alls ........................
2021
Í þessari skýringu eru upplýsingar um samningsbundin ákvæði vaxtaberandi skulda samstæðunnar, sem færðar eru á
afskrifuðu kostnaðarverði. Upplýsingar um vaxtaáhættu, gengisáhættu og lausafjáráhættu er finna í skýringum 24 til
28.
Þynntur hagnaður á hlut ...................................................................................................
Vaxtaberandi langtímaskuldir alls .....................................................................................
Hlutafé í ársbyrjun ............................................................................................................
Áhrif kaupréttasamninga ...................................................................................................
Hagnaður á hlut ................................................................................................................
Næsta árs afborganir ........................................................................................................
2022
Vaxtaberandi skuldir .........................................................................................................
Skuldir í ISK, óverðtryggð .......................
Félaginu og dótturfélögum þess ber ekki að fylgja ytri reglum um lágmarks eiginfjárstöðu.
Á aðalfundi félagsins þann 3. mars 2022 var samþykkt heimila stjórn félagsins kaupa fyrir hönd félagsins allt
10% nafnverði hlutafjár félagsins, sbr. VIII. kafla laga nr. 2/1995 um hlutafélög. Kaupgengi hluta skal miða við síðasta
skráða gengi á Nasdaq OMX Iceland hf. áður en samningur er gerður. Gildistími heimildarinnar er allt átján
mánuðir. Með samþykkt tillögu þessarar féll úr gildi sams konar heimild sem samþykkt var á aðalfundi félagsins þann 4.
mars 2021.
Vegið meðaltal útistandandi hluta á árinu fyrir þynntan hagnað .......................................
Hagnaður ársins til hluthafa í móðurfélaginu ....................................................................
Áhrif hlutafjárlækkunar ......................................................................................................
Hagnaður á hlut miðar við hagnað sem ráðstafað er til hluthafa í móðurfélaginu og vegins meðalfjölda virkra hluta á
árinu og sýnir hver hagnaðurinn er á hverja krónu hlutafjár. Þynntur hagnaður á hlut miðar við hagnað sem ráðstafað er
til hluthafa í móðurfélaginu og vegins meðalfjölda virkra hluta teknu tilliti til þynningaráhrifa væntra útgefinna hluta
vegna kauprétta starfsmanna.
Skýringar, frh.:
Stjórn félagsins leggur til að á árinu 2023 verði greiddur 2 milljarða króna arður til hluthafa.
Engar breytingar urðu á stefnu um eiginfjárstýringu samstæðunnar á árinu.
Óráðstafað eigið er uppsafnaður óráðstafaður hagnaður og ójafnað tap samstæðunnar frá stofnun móðurfélagsins,
að frádregnum arðgreiðslum og millifærslum til og frá öðrum eiginfjárliðum.
Vegið meðaltal útistandandi hluta á árinu .........................................................................
Áhrif kaupa á eigin bréfum ................................................................................................
Það er stefna stjórnar félagsins eiginfjárstaða samstæðunnar sterk til styðja við stöðugleika í framtíðarþróun
starfseminnar. Stjórn félagsins hefur þá stefnu 20-40% af hagnaði hvers árs jafnaði greiddur sem arður til
hluthafa. Til langs tíma er markmið stjórnar eiginfjárhlutfall samstæðunnar ekki undir 40,0%. Eiginfjárhlutfall
félagsins var 54,1% í árslok 2022 samanborið við 56,9% í árslok 2021. Við stýringu á eigin er litið til bókfærðs eigin
fjár.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
24
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
20.
V
axtaberandi skuldir,frh.:
A
fborganir af langtímalánum greinast þannig á næstu ár: 2022 2021
- 112.375
140.602 120.000
120.000 120.000
101.667 101.667
100.000 100.000
513.292 508.333
0 0
975.561 1.062.375
Breyting vaxtaberandi skulda á árinu greinist þannig:
1.062.375 743.258
9.018 0
15.835 1.000.000
111.667)( 651.404)(
0 29.479)(
975.561 1.062.375
21. Leigusamninga
r
Leiguskuldbinding greinist þannig:
2022 2021
2.091.866 1.630.639
486.131)( 378.270)(
96.160 77.407
43.159 95.825
581.470 666.265
2.326.524 2.091.866
Áhrif leigusamninga í rekstrarreikningi greinast þannig:
96.160 77.407
16.885 15.402
346.707 296.920
2022 2021
Gjaldfærð leiga vegna leigusamninga sem eru ekki eignfærðir greinist þannig:
6.843 4.240
0 0
6.843 4.240
Leigugreiðslur leigusamninga ...........................................................................................
Vaxtatekjur á kröfur ...........................................................................................................
Afborganir 2023 ................................................................................................................
Skammtímaskuld endurflokkuð sem vaxtaberandi skuld ..................................................
Vaxtaberandi skuldir 31. desember ..................................................................................
Lánasamningar félagsins innihalda m.a skilmála um fjárhagslegan styrk og uppfyllir félagið alla gildandi skilmála í
árslok 2022. Félagið hefur auk þess aðgang að lánalínum að upphæð 700 millj. kr.
Samtals .............................................................................................................................
Skýringar, frh.:
Samtals .............................................................................................................................
Afskrift leigueigna .............................................................................................................
Nýjir samningar .................................................................................................................
Áhrif endurmats leigusamninga og gengisbreytingar ........................................................
Leiguskuldbinding 31.12 ...................................................................................................
Vaxtagjöld á leiguskuldir ...................................................................................................
Greiddir vextir ...................................................................................................................
Húsaleiga ..........................................................................................................................
Aðrar leigugreiðslur ...........................................................................................................
Samstæðan leigir skrifstofuhúsnæði, vöruhús og bíla. Við endurmat á samningum gerir samstæðan ráð fyrir
leigusamningar vegna fasteigna sem eru renna út innan 5 ára verði framlengdir svo þeir séu minnsta kosti til
5 ára í senn. Leigusamningarnir eru flestir tengdir vísitölu neyðsluverðs. Samstæðan áframleigir hluta af
skrifstofuhúsnæðinu.
Skuldir félagsins við lánastofnanir eru tryggðar með veðum í viðskiptakröfum og birgðum sbr. skýringu 16.
Leiguskuldbinding 1.1 .......................................................................................................
Gengismunur ....................................................................................................................
Afborganir ........................................................................................................................
Ný lántaka .........................................................................................................................
Vaxtaberandi skuldir 1. janúar ..........................................................................................
Afborganir 2024 ................................................................................................................
Afborganir síðar ................................................................................................................
Afborganir 2025 ................................................................................................................
Afborganir 2026 ................................................................................................................
Afborganir 2022 ................................................................................................................
Afborganir 2027 ................................................................................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
25
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
21. Leigusamningar, frh.:
Áhrif leigusamninga í sjóðstreymi greinast þannig:
2022 2021
486.131 378.270
73.801 66.238
Framlengingarákvæð
i
Leiguskuldbinding
2022 2021
- 417.153
498.581 390.025
440.134 388.386
476.433 366.906
398.090 363.589
398.090 -
511.409 465.989
2.722.737 2.392.048
396.213)( 300.182)(
2.326.524 2.091.866
Leigukröfur
- 68.853
75.332 68.853
75.332 68.853
75.332 68.853
75.332 68.853
75.332 -
75.332 68.853
451.992 413.118
56.706)( 42.034)(
395.286 371.084
Skýringar, frh.:
Leigugreiðslur 2026 ..........................................................................................................
Sumir leigusamningar samstæðunnar um fasteignir fela í sér framlengingarheimildir sem henni er heimilt nýta allt
einu ári fyrir lok óuppsegjanlegs leigutímabils. Ef samstæðan telur það hagkvæmt leitast hún við hafa
framlengingarheimildir í leigusamningum til tryggja sveigjanleika í rekstri. Aðeins samstæðunni er heimilt nýta
framlengingarákvæði en ekki leigusölum. Samstæðan leggur mat á það við upphaf leigusamnings hvort það talið
nokkuð líklegt hún muni nýta heimildir til framlenginga. Ef verulegar breytingar á aðstæðum sem eru á valdi
samstæðunnar verða þá endurmetur hún hvort að hún muni nýta sér framlengingarheimildir leigusamnings.
Leigugreiðslur 2022 ..........................................................................................................
Leiguskuldbinding greinist þannig:
Innheimt vegna leigusamninga .........................................................................................
Leigugreiðslur 2022 ..........................................................................................................
Leigugreiðslur 2023 ..........................................................................................................
Leigugreiðslur 2024 ..........................................................................................................
Leigugreiðslur 2025 ..........................................................................................................
Ónúvirtar leigutekjur alls ...................................................................................................
Leigugreiðslur 2027 ..........................................................................................................
Ófærð vaxtagjöld ..............................................................................................................
Leigugreiðslur 2023 ..........................................................................................................
Leigugreiðslur 2024 ..........................................................................................................
Leigugreiðslur 2026 ..........................................................................................................
Leigugreiðslur síðar ..........................................................................................................
Leigugreiðslur 2027 ..........................................................................................................
Leigugreiðslur síðar ..........................................................................................................
Óinnleystar vaxtatekjur .....................................................................................................
Hrein fjárfesting í leigusamningum ...................................................................................
Greitt vegna leigusamninga ..............................................................................................
Ónúvirtar greiðslur alls ......................................................................................................
Samstæðan leigir hluta af leigueignum til þriðja aðila og námu vaxtatekjur vegna leigukrafna alls 16,9 millj. kr.
Leigukröfur hækka á árinu þar sem félagið endurleigði leigueign félagsins sem áður var til eigin nota.
Leiguskuldbinding samkvæmt ársreikning ........................................................................
Leigugreiðslur 2025 ..........................................................................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
26
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
22. Tekjuskattu
r
Tekjuskattur í rekstrarreikningi greinist þannig: 2022 2021
135.934)( 105.477)(
Virkur tekjuskattur greinist þannig:
2022 2021
24.434.255 1.599.913
20,0% 4.886.851)( 20,0% 319.983)(
0,2%) ( 59.583 2,6%) ( 41.000
18,3%) ( 4.463.064 0,0% 0
0,5%) ( 117.500 12,1%) ( 193.220
0,7%) ( 162.411 0,0% 0
0,1% 15.771)( 1,2% 18.742)(
0,1% 21.614)( 0,0% 0
0,0% 3.024)( 0,1% 1.242)(
0,0% 11.232)( 0,0%) ( 270
0,6% 135.934)( 6,6% 105.477)(
Tekjuskattsskuldbinding greinist þannig:
2022 2021
99.002)( 4.797
0 2.087
135.934)( 105.477)(
142.689 3.191
9.154)( 3.600)(
101.401)( 99.002)(
(Tekjuskattsskuldbinding) -eign greinist þannig í árslok:
Eignir Skuldir Nettó
2022
0 354.000)( 354.000)(
0 103.036)( 103.036)(
0 27.182)( 27.182)(
0 94.841)( 94.841)(
2.217 0 2.217
464.762 0 464.762
32.293 0 32.293
21.614)( 0 21.614)(
477.658 579.059)( 101.401)(
468.729)( 468.729 0
8.929 110.330)( 101.401)(
Tekjuskattseign greinist þannig í árslok:
Eignir Skuldir Nettó
2021
0 307.322)( 307.322)(
0 132.297)( 132.297)(
0 15.457)( 15.457)(
0 74.182)( 74.182)(
3.650 0 3.650
417.549 0 417.549
9.057 0 9.057
430.256 529.258)( 99.002)(
421.245)( 421.245 0
9.011 108.013)( 99.002)(
Þýðingarmunur .................................................................................................................
Tekjuskattsskuldbinding 31. desember .............................................................................
Skýringar, frh.:
Virkur tekjuskattur ...........................................................
Áhrif af sölu á eignarhlut í Tempo ...................................
Innlausn þýðingarmunar .................................................
Óeignfært skattalegt tap .................................................
Tekjuskattur til greiðslu .....................................................................................................
Óeignfært skattalegt tap .........................................................................
Áhrif hlutdeildarfélaga .....................................................
Vörubirgðir ..............................................................................................
Yfirtekið við kaup á rekstrareiningum ................................................................................
Yfirfæranlegt skattalegt tap .....................................................................
Rekstrarfjármunir og leigðar eignir ..........................................................
Afskriftir og virðisrýrnun óefnislegar eigna .....................
Viðskiptakröfur og aðrar kröfur ...............................................................
Hagnaður fyrir tekjuskatt .................................................
Tekjuskattur ársins ............................................................................................................
Óskattskyldar tekjur ........................................................
Tekjuskattur samkvæmt gildandi skatthlutfalli ................
Óefnislegar eignir ....................................................................................
Gjaldfærður tekjuskattur í rekstrarreikningi .......................................................................
Annað .............................................................................
Viðskiptakröfur og aðrar kröfur ...............................................................
Frestaður skattalegur gengismunur ........................................................
Yfirfæranlegt skattalegt tap .....................................................................
(Tekjuskattsskuldbinding) -eign 1. janúar .........................................................................
Áhrif skatthlutfalla á erlendum skattasvæðum ................
Tekjuskatteign (-skuldbinding) ................................................................
Leiguskuldbindingar ................................................................................
Jöfnun .....................................................................................................
Leiguskuldbindingar ................................................................................
Tekjuskattseign 31. desember ................................................................
Óefnislegar eignir ....................................................................................
Tekjuskattseign 31. desember ................................................................
Jöfnun .....................................................................................................
Tekjuskatteign (-skuldbinding) ................................................................
Rekstrarfjármunir og leigðar eignir ..........................................................
Vörubirgðir ..............................................................................................
Frestaður skattalegur gengismunur ........................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
27
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
22. Tekjuskattur, frh.:
2022 2021
6.329 6.329
38.956 38.956
116.179 0
161.464 45.285
23.
V
iðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldi
r
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir greinast þannig:
1.437.368 1.371.018
2.340.495 1.891.982
3.777.863 3.263.000
Á
hættustýring
24.
Y
firlit
25. Lánsáhætta
Viðskiptakröfur og aðrar kröfu
r
Markmið samstæðunnar með áhættustýringu er uppgötva og greina áhættu sem hún býr við, setja viðmið um
áhættutöku og hafa eftirlit með henni. Áhættustýring og aðferðir eru yfirfarnar reglulega til endurspegla breytingar á
markaðsaðstæðum og starfsemi samstæðunnar. Með þjálfun starfsmanna og starfsreglum stefnir samstæðan
öguðu eftirliti þar sem allir starfsmenn eru meðvitaðir um hlutverk sitt og skyldur.
Viðskiptaskuldir ................................................................................................................
Skýringar, frh.:
Eftirfarandi áhættur fylgja fjármálagerningum samstæðunnar:
lánsáhætta
lausafjáráhætta
markaðsáhætta
rekstraráhætta
Samstæðan hefur sett útlánareglur þar sem allir nýir viðskiptamenn eru metnir áður en þeim er veittur gjaldfrestur.
Greiðslusa
g
a n
ý
rra viðski
p
tamanna er könnuð o
g
þ
eim settar hámarksúttektir.
Hér eru veittar upplýsingar um framangreindar áhættur, markmið, stefnu og aðferðir samstæðunnar við meta og
stýra áhættu.
Lánsáhætta samstæðunnar ræðst einkum af fjárhagsstöðu og starfsemi einstakra viðskiptamanna. Atvinnugreinar og
staðsetning viðskiptamanna hafa minni áhrif á lánsáhættu. Um 13% (2021: 18%) af tekjum samstæðunnar eru vegna
sölu á vörum og þjónustu til fimm stærstu viðskiptamanna hennar.
Viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir samtals .......................................................
Flestir viðskiptamenn samstæðunnar hafa átt í áralöngum viðskiptum við hana og tapaðar viðskiptakröfur hafa verið
óverulegar í hlutfalli af veltu. Við stýringu lánsáhættu vegna viðskiptamanna er einkum horft til aldurs krafna og
fjárhagsstöðu einstakra viðskiptamanna. Viðskiptakröfur og aðrar kröfur samstæðunnar eru einkum á fyrirtæki og
endurseljendur. Viðskiptamenn sem flokkaðir eru sem áhættusamir eða hafa nýtt útlánahámörk geta ekki átt frekari
viðskipti við samstæðuna nema greiða niður skuldir sínar eða fjárhagssvið samstæðunnar samþykki frekari úttektir.
Lánsáhætta er hættan á fjárhagslegu tapi samstæðunnar ef viðskiptamaður eða mótaðili í fjármálagerningi getur ekki
staðið við umsamdar skuldbindingar sínar. Lánsáhætta samstæðunnar er einkum vegna viðskiptakrafna og handbærs
fjár.
Aðrar skammtímaskuldir ...................................................................................................
Skattalegt tap vegna 2020, nýtanlegt til 2030 ...................................................................
Skattalegt tap vegna 2021, nýtanlegt til 2031 ...................................................................
Skattalegt tap vegna 2022, nýtanlegt til 2032 ...................................................................
Yfirfæranlegt skattalegt tap alls ........................................................................................
Yfirfæranlegt skattalegt tap er nýtanlegt á móti skattskyldum hagnaði næstu ára sem hér segir:
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
28
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
25. Lánsáhætta, frh.:
Á
byrgði
r
Mögulegt tap vegna lánsáhættu
Skýring 2022 2021
353.680 325.933
16 2.759.465 1.831.710
17 4.052.160 1.794.624
7.165.305 3.952.267
2.210.383 1.568.744
153.065 99.471
2.363.448 1.668.215
2022 2021 2022 2021
2.118.167 1.485.624 1.167 757
222.426 88.266 17.794 4.011
55.677 86.418 13.919 11.544
31.178 88.307 31.120 64.088
2.427.448 1.748.615 64.000 80.400
Breytingar á niðurfærslu viðskiptakrafna á árinu greinast þannig:
2022 2021
80.400 111.000
16.400)( 30.600)(
64.000 80.400
Mesta mögulega tap samstæðunnar vegna fjáreigna er bókfært verð þeirra, sem var eftirfarandi í árslok:
Samstæðan myndar niðurfærslu vegna áætlaðrar virðisrýrnunar viðskiptakrafna, annarra krafna og fjárfestinga.
Niðurfærslan er í meginatriðum sérstök niðurfærsla vegna einstakra viðskiptamanna og almenn niðurfærsla með tilliti til
aldurs krafna, sem ekki hefur verið tengd einstökum viðskiptamönnum. Almenn niðurfærslan er ákveðin með tilliti til
innheimtusögu sambærilegra krafna og væntri þróun efnahagslífsins. Viðskiptakrafa er endanlega afskrifuð þegar ljóst
er að hún muni ekki innheimtast svo sem við gjaldþrot.
Önnur lönd ........................................................................................................................
Ísland ................................................................................................................................
Í árslok námu viðskiptakröfur á fimm stærstu viðskiptamenn samstæðunnar 243 millj. kr. (2021: 345 millj. kr.).
Bókfært verð
Verðbréfaeign og aðrar langtímakröfur ...................................................
Virðisrýrnun viðskiptakrafna
Breyting á árinu .................................................................................................................
Staða 1. janúar .................................................................................................................
Handbært fé ............................................................................................
Mesta mögulega tap samstæðunnar á viðskiptakröfum skiptist með eftirfarandi hætti eftir landsvæðum:
Niðurfærsla viðskiptakrafna á árinu 2022 lækkar um 16,4 millj. kr. Stjórnendur meta ekki tapsáhættu í öðrum
skammtímakröfum.
Gjaldfallið innan 30 daga ................................................
Gjaldfallið fyrir meira en 120 dögum ..............................
Gjaldfallið fyrir 31 - 120 dögum .......................................
Vörur eru í sumum tilvikum seldar með eignarréttarfyrirvara, þannig ef kröfur sem stofnast við sölu innheimtast ekki
getur samstæðan endurheimt vöruna. Samstæðan krefst að jafnaði ekki veða vegna viðskiptakrafna og annarra krafna.
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur .............................................
Staða 31. desember .........................................................................................................
Nafnverð kröfu
Ógjaldfallið ......................................................................
Niðurfærsla
Aldur viðskiptakrafna var eftirfarandi í árslok:
Það er stefna samstæðunnar að veita aðeins dótturfélögum ábyrgðir.
Skýringar, frh.:
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
29
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
26. Lausafjáráhætta
2022
Bókfært Umsamið Innan
verð sjóðstreymi 1 árs 2-5 ár Síðar
Fjárskuldir sem ekki
eru afleiður:
975.561 1.201.514 211.827 989.687
2.326.524 3.118.950 647.293 1.931.842 539.815
Viðskiptaskuldir og aðrar
3.777.863 3.777.863 3.777.863
7.079.948 8.098.327 4.636.983 2.921.529 539.815
2021
Fjárskuldir sem ekki
eru afleiður:
1.062.375 1.334.496 169.204 610.957 554.335
2.091.866 2.456.019 481.124 1.508.906 465.989
Viðskiptaskuldir og aðrar
3.263.000 3.263.000 3.263.000
6.417.241 7.053.515 3.913.328 2.119.863 1.020.324
27. Markaðsáhætta
Gjaldmiðlagengisáhætta vegna fjármálagerninga
Samstæðan hefur samið um yfirdráttarheimildir og hefur aðgang lánalínum hjá einum íslenskum og einum erlendum
viðskiptabanka. Ónýttar lánsheimildirnar eru allt að 700 millj. kr. í árslok 2022 (2021: 700 millj. kr.).
Leiguskuldbindingar ................................
Samstæðan býr við gengisáhættu vegna innkaupa og lántöku í öðrum gjaldmiðlum en starfrækslugjaldmiðli einstakra
samstæðufélaga. Starfrækslugjaldmiðlar einstakra samstæðufélaga eru íslenskar (ISK) og sænskar krónur (SEK). Þeir
gjaldmiðlar sem einkum skapa gengisáhættu eru evrur (EUR), dollarar (USD), danskar (DKK) og sænskar krónur.
Markaðsáhætta er hættan á því breytingar í markaðsverði erlendra gjaldmiðla og vaxta hafi áhrif á afkomu
samstæðunnar eða virði fjárfestinga hennar í fjármálagerningum. Markmið með stýringu markaðsáhættu er stýra og
takmarka áhættu við skilgreind mörk, jafnframt því sem ábati er hámarkaður.
Samningsbundnar afborganir af fjárskuldum, að meðtöldum áætluðum vaxtagreiðslum, greinast þannig:
Skýringar, frh.:
Lausafjáráhætta er hættan á því samstæðan geti ekki staðið við fjárhagsskuldbindingar sínar eftir því sem þær
gjaldfalla. Markmið samstæðunnar er stýra lausafé þannig tryggt hún hafi alltaf nægt laust til mæta
skuldbindingum sínum eftir því sem þær gjaldfalla og forðast þannig að skaða orðspor samstæðunnar.
Samstæðan býr við gengisáhættu vegna viðskipta innan hennar. Gengisáhættan myndast þegar félög innan
samstæðunnar eiga í viðskiptum sín á milli þar sem starfrækslugjaldmiðill þeirra er ekki sami. Starfrækslugjaldmiðill
móðurfélagsins er íslensk króna og er samstæðureikningurinn gerður í íslenskum krónum. Móðurfélagið á kröfu á
dótturfélög sem hafa annan starfrækslugjaldmiðil en móðurfélagið og býr samstæðan við gengisáhættu vegna þess og
eru kröfunar sýndar í töflunni.
Vaxtab. skuldir .........................................
Leiguskuldbindingar ................................
skammtíma skuldir ................................
Vaxtab. skuldir .........................................
skammtíma skuldir ................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
30
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
27. Markaðsáhætta, frh.:
Gjaldmiðlagengisáhætta vegna fjármálagerninga, frh:
EUR DK
K
SE
K
USD
260.850 33.316 13.370 14.061
3.838 1.834 34.440 53.982
636.278)( 390.527)( 6.564)( 29.771)(
371.590)( 355.377)( 41.246 38.272
0 0 195.167 0
371.590)( 355.377)( 236.413 38.272
EUR DK
K
SE
K
USD
64.676 29.875 21 4.747
108.185 218 90.512 102.906
383.322)( 326.230)( 1.054)( 29.068)(
210.461)( 296.137)( 89.479 78.585
0 0 220.848 0
210.461)( 296.137)( 310.327 78.585
2022 2021 2022 2021
150,05 152,33 152,00 148,09
19,21 20,17 20,44 19,92
13,42 14,76 13,67 14,45
136,10 127,26 142,51 130,76
2022 2021
37.159 21.046
35.538 29.614
23.641)( 31.033)(
3.827)( 7.859)(
Skýringar, frh.:
Viðskiptastaða innan samstæðu .............................
Viðskipta- og aðrar skammtímaskuldir ....................
Áhætta í efnahagsreikningi samstæðunnar ............
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur .............
Handbært fé ............................................................
2022
Áhætta samstæðunnar vegna erlendra gjaldmiðla var sem hér segir í nafnverðfjárhæðum:
Viðskiptastaða innan samstæðu .............................
Gengisáhætta samstæðunnar ................................
Viðskiptakröfur og aðrar skammtímakröfur .............
Áhætta í efnahagsreikningi samstæðunnar ............
Viðskipta- og aðrar skammtímaskuldir ....................
Handbært fé ............................................................
2021
Meðalgengi
Gengisáhætta samstæðunnar ................................
Gengi helstu gjaldmiðla á árinu var sem hér segir:
10% veiking íslenskrar krónu gagnvart framangreindum gjaldmiðlum hefði haft sömu áhrif en í gagnstæða átt,
þ
g
efnu að allar aðrar bre
y
tur hefðu haldist óbre
y
ttar.
SEK .........................................................................
EUR ........................................................................................................................
SEK ..........................................................................................................................
USD .........................................................................................................................
Næmigreining
10% styrking íslenskrar krónu gagnvart eftirtöldum gjaldmiðlum 31. desember mundi hafa hækkað (lækkað)
afkomu (hreinar fjármunatekjur) samstæðunnar fyrir tekjuskatt um eftirfarandi fjárhæðir. Greiningin byggir á
allar aðrar breytur haldist óbreyttar. Greiningin var unnin með sama hætti og árið 2021.
DKK .........................................................................................................................
Árslokagengi
DKK ........................................................................
USD ........................................................................
EUR .......................................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
31
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
27. Markaðsáhætta, frh.:
Gjaldmiðlagengisáhætta vegna fjárfestingar í dóttur- og hlutdeildarfélögum
2022 2021
0 3.963.483
183.098 235.151
0 396.348
18.310 23.515
2022 2021
4.052.160 1.794.624
975.561)( 1.062.375)(
3.076.599 732.249
Ö
nnur markaðsverðsáhætta
10% veiking íslenskrar krónu gagnvart eftirtöldum gjaldmiðlum 31. desember mundi hafa hækkað (lækkað)
þýðingarmun (heildarhagnað) samstæðunnar fyrir tekjuskatt um eftirfarandi fjárhæðir. Greiningin byggir á allar
aðrar breytur haldist óbreyttar. Greiningin var unnin með sama hætti og árið 2021.
Breyting á vöxtum á uppgjörsdegi um 100 punkta hefði hækkað afkomu um 31 millj. kr. (2021: hækkað um 7 millj.
kr.) fyrir tekjuskatt. Þessi greining byggir á því allar aðrar breytur, sérstaklega gengi erlendra gjaldmiðla, haldist
óbreyttar. Greiningin er unnin með sama hætti og árið 2021. Samstæðan er hvorki með fjáreignir fjárskuldir á
föstum vöxtum.
Lántökur samstæðunnar eru allar með breytilegum vöxtum og ver samstæðan sig því ekki sérstaklega fyrir
vaxtaáhættu. Vaxtaáhætta samstæðunnar snýr einvörðungu að sjóðsflæðisáhættu.
Vaxtaberandi fjármálagerningar samstæðunnar í árslok greinast þannig:
Fjáreignir með breytilega vexti .................................................................................
Vaxtaáhætta
SEK ..........................................................................................................................
10% styrking íslenskrar krónu gagnvart framangreindum gjaldmiðlum hefði haft sömu áhrif en í gagnstæða átt,
þ
g
efnu að allar aðrar bre
y
tur hefðu haldist óbre
y
ttar.
Bókfært verð
Fjárskuldir með breytilega vexti ...............................................................................
Næmigreining
Eignarhlutur í Tempo Parent LLC. - fjárfesting í USD ..............................................
Eignarhlutur í Applicon í Svíþjóð - fjárfesting í SEK .................................................
Önnur markaðsverðsáhætta er takmörkuð, þar sem fjárfestingar í skuldabréfum og eignarhlutum í félögum er
óverule
g
ur hluti af starfsemi samstæðunnar.
Skýringar, frh.:
Félagið býr félagið við gengisáhættu vegna fjárfestinga í dótturfélögum og hlutdeildarfélögum þar sem
starfrækslugjaldmiðillinn er annar en hjá móðurfélaginu. Gengisáhættan er færð beint á eigið sem
þýðingarmunur vegna starfsemi dótturfélaga og hlutdeildarfélaga. Fjárfesting í dóttur- og hlutdeildarfélögum
g
reinist
þ
anni
g
:
USD .........................................................................................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
32
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
27. Markaðsáhætta, frh.:
Bókfært Bókfært
verð Gangvirði verð Gangvirði
975.561)( 1.049.112)( 1.062.375)( 1.062.375)(
28. Rekstraráhætta
29.
Skilgreining tengdra aðila
Fyrir árið 2022:
Laun og Mótframlag Hlutafjár-
hlunnindi í lífeyrissjóð eign
10.100 404 0
5.300 212 0
3.950 158 354
4.600 184 0
4.650 186 0
1.200 162 -
1.050 142 -
56.673 10.496 293
266.359 42.298 520
Gangvirði
Skýringar, frh.:
2022
Guðmundur Jóh. Jónsson, fyrrverandi stjórnarmaður .......................
Hluthafar sem hafa veruleg áhrif á starfsemi samstæðunnar, stjórnarmenn og stjórnendur og nánir
fjölskyldumeðlimir þeirra og félög sem þeir ráða yfir teljast til tengdra aðila.
Auður Björk Guðmundsdóttir, stjórnarmaður .....................................
Hildur Dungal, varaformaður .............................................................
Ari Daníelsson, stjórnarmaður ...........................................................
* Um er ræða sex lykilstjórnendur hjá Origo hf. auk tveggja fyrrverandi lykilstjórnenda Origo. Til viðbótar er
einnig framkvæmdarstjóri Applicon AB eða alls níu lykilstjórnendur
Ívar Kristjánsson, fyrrverandi stjórnarmaður ......................................
Það er stefna samstæðunnar stýra rekstraráhættu með hagkvæmum hætti til forðast fjárhagslegt tap og til
að vernda orðstír hennar, jafnframt því að starfsreglur takmarki ekki frumkvæði og sköpunargáfu starfsmanna.
Mat á gangvirði
Laun og hlunnindi til stjórnar og stjórnenda félagsins vegna starfa fyrir félög í samstæðunni og eignarhlutir í
félaginu greinast þannig:
Þar sem við á við núvirðingu vænts sjóðstreymis eru notaðir millibankavextir í árslok viðbættu 2,65%
vaxtaálagi (2021: 2,3%) vaxtaálagi. Gangvirði fjárskulda fellur undir stig 3 í stigveldi gangvirðis.
Til draga úr rekstraráhættu er meðal annars komið á viðeigandi aðskilnaði starfa, haft eftirlit með viðskiptum og
fylgni við lög, unnið reglulegt mat á áhættu, starfsmenn þjálfaðir, verkferlar skipulagðir og skráðir og keyptar
tryggingar þegar við á.
Tengdir aðilar
Rekstraráhætta er hættan á beinu eða óbeinu tapi sem getur orðið vegna fjölda þátta í starfsemi samstæðunnar,
vinnu starfsmanna hennar, tækni og skipulagi, og ytri þáttum öðrum en láns-, markaðs- og lausafjáráhættu, svo
sem vegna breytinga á lögum og almennra viðhorfa til stjórnunarhátta fyrirtækja. Rekstraráhætta myndast við alla
starfsemi samstæðunnar.
Ari Kristinn Jónsson, stjórnarmaður ..................................................
Lykilstjórnendur (9)* ..........................................................................
Jón Björnsson forstjóri .......................................................................
Hjalti Þórarinsson, stjórnarformaður ..................................................
Eftirfarandi tafla sýnir samanburð á gangvirði og bókfærðu virði fjáreigna og fjárskulda. Ekki eru birtar upplýsingar
um gangvirði ef það er jafnt bókfærðu verði.
Vaxtaberandi skuldir ...............................................
2021
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
33
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
29.
Fyrir árið 2021: Laun og Mótframlag Hlutafjár-
hlunnindi í lífeyrissjóð eign
7.753 892 0
4.869 559 0
4.752 641 1.600
4.113 555 587
3.500 402 0
802 92 0
46.154 8.383 560
238.754 41.639 1.076
30.
Dótturfélög Origo hf. voru sjö í árslok og eru eftirtalin:
2022 2021
100% 100%
100% 100%
60% 60%
80% 80%
100% 100%
70% 70%
51% 47%
31.
32.
Helstu kennitölur samstæðunnar:
Rekstur:
2022 2021
4,1 5,2
og þjónusta ............................................................................................................. 22 23
39,0% 39,0%
23,4% 22,5%
119,0% 8,6%
Efnahagur: 31.12.2022 31.12.2021
2,20 1,42
54,1% 56,9%
Data Lab Ísland ehf. ................................................
Ísland
Syndis ehf. ..............................................................
Eldhalf ehf. ..............................................................
Ísland
Ísland
Tölvutek ehf. ...........................................................
Ísland
Söludagar í viðskiptakröfum - viðskiptakröfur í lok tímabils/seldar vörur
Kennitölur
Veltuhraði vörubirgða í árslok - vörunotkun/vörubirgðir í árslok ................................
.
Eiginfjárhlutfall - eigið fé/heildarfjármagn ...................................................................
Veltufjárhlutfall - veltufjármunir/skammtímaskuldir ....................................................
.
Heildarhagnaður eftir tekjuskatt/seldar vörur og þjónusta .........................................
.
Unimaze ehf. ..........................................................
Ísland
Svíþjóð
Lykilstjórnendur (8)* ..........................................................................
Hjalti Þórarinsson, stjórnarformaður ..................................................
Svafa Grönfeldt, fyrrverandi stjórnarmaður .......................................
Dótturfélög
Önnur viðskipti við tengda aðila eru óverulegur þáttur í starfsemi samstæðunnar. Verðlagning í slíkum viðskiptum
er sambærileg og í öðrum viðskiptum hennar.
Tengdir aðilar,frh.:
Hildur Dungal, varaformaður .............................................................
Guðmundur Jóh. Jónsson, stjórnarmaður .........................................
Application Consulting Sweden AB ......................
Skýringar, frh.:
Svíþjóð
Application Consulting Sweden Holding AB ...........
Jón Björnsson forstjóri .......................................................................
Ívar Kristjánsson, stjórnarmaður ........................................................
Land
Auður Björk Guðmundsdóttir, stjórnarmaður .....................................
Með eignarhlutum framan eru taldir eignarhlutir maka og ófjárráða barna ásamt eignarhlutum í eigu félaga sem
stjórnarmenn og stjórnendurnir ráða.
*Um er ræða sex lykilstjórnendur hjá Origo hf. auk framkvæmdastjóra og fyrrverandi framkvæmdastjóra hjá
Applicon AB eða alls átta lykilstjórnendur.
Eignarhlutur
Þóknun til endurskoðenda
Þóknun til endurskoðenda samstæðunnar á árinu 2022 nam 21 millj. kr. (2021: 17 millj. kr.) þar af 14 millj. kr.
(2021: 12 millj. kr.) vegna endurskoðunar á ársreikningi. Þóknun til KPMG á Íslandi nam 19 millj. kr. (2021: 15
millj. kr.) og 2 millj. kr. (2021: 2 millj. kr.) til KPMG í Svíþjóð.
Rekstrarkostnaður/seldar vörur og þjónusta ..............................................................
Laun og launatengd gjöld/seldar vörur og þjónusta ...................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
34
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
33. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir
a. Grundvöllur samstæðu
(i) Dótturfélög
(ii)
V
iðskipti felld út við gerð samstæðuársreiknings
(iii) Sameiningar fyrirtækja
(iii) Hlutdeildarfélög
Skilyrtar viðbótargreiðslur eru færðar á gangvirði á kaupdegi. Flokkist skilyrt viðbótargreiðsla sem eigið er hún
ekki endurmetin og fer uppgjör hennar fram innan eigin fjár. Annars eru breytingar á gangvirði skilyrtrar
viðbótargreiðslu færðar í rekstrarreikning samstæðunnar.
Kaupaðferðinni er beitt við sameiningar þegar yfirráð flytjast til samstæðunnar. Það sem innt er af hendi við
yfirtökuna er almennt metið á gangvirði sem og þær aðgreinanlegu eignir og skuldir sem yfirteknar eru.
Kaupaðferðinni er beitt við sameiningar þegar yfirráð flytjast til samstæðunnar. Það sem innt er af hendi við
yfirtökuna er almennt metið á gangvirði sem og þær aðgreinanlegu eignir og skuldir sem yfirteknar eru.
Hlutdeildarfélög eru þau félög þar sem félagið hefur veruleg áhrif á en ekki yfirráð yfir rekstrar- og fjárhagsstefnu
félags. Veruleg áhrif eru alla jafna til staðar þegar félagið ræður yfir 20-50% atkvæðisréttar í öðru félagi.
Hlutdeildarfélög eru færð í ársreikning félagsins með hlutdeildaraðferð og er eignarhluturinn upphaflega færður á
kostnaðarverði að viðbættum viðskiptakostnaði.
Þegar félagið er yfirtökuaðili við sameiningar fyrirtækja myndast viðskiptavild og aðrar óefnislegar eignir. Þær
fjárhæðir sem úthlutað er á yfirteknar eignir og skuldir byggjast á forsendum og mati á gangvirði þessara eigna og
skulda. Við matið ráðfæra stjórnendur sig við óháða og viðurkennda matsmenn eftir því sem við á. Breytingar á
forsendum og mati gætu haft í för með sér breytingar á virði sem útdeilt var á tilteknar eignir og mat á
nýtingartíma þeirra sem gæti haft áhrif á fjárhæðir eða tímasetningar gjaldfærslna í rekstrarreikningi
samstæðunnar, svo afskriftir óefnislegra eigna
Ársreikningur félagsins inniheldur hlutdeild í hagnaði eða tapi og annarri heildarafkomu hlutdeildarfélaga, eftir
reikningsskilaaðferðir hlutdeildarfélagsins hafa verið samræmdar reikningsskilaaðferðum félagsins.
Hlutdeildaraðferðinni er beitt frá því að veruleg áhrif nást og þar til þeim lýkur.
Verði hlutdeild félagsins í tapi meiri en bókfært verð hlutdeildarfélagsins, meðtöldum langtímafjárfestingum, er
bókfærða verðið fært í núll og færslu frekara taps er hætt nema félagið hafi gengist í ábyrgðir fyrir þessi félög eða
innt af hendi greiðslur vegna þeirra.
Dótturfélög eru þau félög þar sem samstæðan fer með yfirráð. Yfirráð grundvallast af því hvort fjárfestir hefur
ákvörðunarvald yfir fjárfestingunni, ber áhættu eða hefur réttinn til njóta breytilegs ávinnings vegna þátttöku í
fjárfestingunni og getur með ákvörðunarvaldi haft áhrif á ávinning sinn af fjárfestingunni. Reikningsskil
dótturfélaga eru innifalin í samstæðuársreikningnum frá því yfirráð nást og þar til þeim lýkur.
Reikningsskilaaðferðum dótturfélaga hefur verið breytt þegar nauðsynlegt hefur verið aðlaga þær aðferðum
samstæðunnar.
Viðskipti milli samstæðufélaga, stöður milli þeirra og óinnleystar tekjur og gjöld sem myndast hafa í viðskiptum
milli félaganna eru felld út við gerð samstæðuársreikningsins.
Til auka upplýsingargildi ársreikningsins eru skýringar við hann birtar á grundvelli þess hversu viðeigandi og
mikilvægar þær eru fyrir lesandann. Það þýðir upplýsingar sem metnar eru hvorki mikilvægar viðeigandi
fyrir notanda reikningsskilanna eru ekki birtar í skýringum.
Skýringar, frh.:
Reikningsskilaaðferðum sem er lýst hér á eftir hefur verið beitt með samræmdum hætti fyrir öll tímabil sem koma
fram í ársreikningnum af öllum félögum í samstæðunni. Þeir reikningsskilastaðlar sem tóku gildi 1. janúar 2022
hafa ekki veruleg áhrif á reikningsskil samstæðunnar.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
35
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
33. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
b. Erlendir gjaldmiðlar
(i)
V
iðskipti í erlendum gjaldmiðlum
(ii) Erlend dótturfélög
c. Fjármálagerningar
(i) Fjármálagerningar aðrir en afleiður
Fjáreignir færðar á afskrifuðu kostnaðarverði
Handbært fé
Aðrar fjárskuldir
(ii) Hlutafé
Kaup á eigin hlutum
Fjáreign sem áætlað er eiga til gjalddaga og samningsbundnar greiðslur á settum gjalddögum samanstanda
einungis af afborgunum af höfuðstól og vöxtum, skal skrá á afskrifuðu kostnaðarverði nema gerningurinn
skilgreindur á gangvirði í gegnum rekstrarreikning í samræmi við gangvirðisheimildina. Slíkar eignir eru
upphaflega færðar á gangvirði viðbættum öllum tengdum viðskiptakostnaði. Eftir upphaflega skráningu eru
slíkar fjáreignir metnar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti, frádreginni virðisrýrnun. Fjáreignir
samstæðunnar sem metnar eru á afskrifuðu kostnaðarverði eru skuldabréfaeign, viðskiptakröfur, aðrar
skammtímakröfur og handbært fé.
Eignir og skuldir erlendrar starfsemi, ásamt viðskiptavild, eru umreiknaðar í íslenskar krónur miðað við gengi
uppgjörsdags. Tekjur og gjöld erlendrar starfsemi eru umreiknuð í íslenskar krónur á meðalgengi ársins.
Gengismunur sem myndast við yfirfærslu í íslenskar krónur er færður á sérstakan lið í yfirliti um heildarafkomu,
frádreginni hlutdeild minnihluta í gengismuninum. Þegar erlend starfsemi er seld, hluta til eða öllu leyti, er
tengdur gengismunur fluttur í rekstrarreikning.
Til fjármálagerninga sem ekki eru afleiðusamningar teljast viðskiptakröfur og aðrar kröfur, handbært fé, lántökur,
viðskiptaskuldir og aðrar skammtímaskuldir.
Í skýringu 33 (l) er gerð grein fyrir reikningsskilaaðferðum vegna fjármunatekna og fjármagnsgjalda.
Viðskipti í erlendum gjaldmiðlum eru færð í starfrækslugjaldmiðla einstakra samstæðufélaga á gengi
viðskiptadags. Peningalegar eignir og skuldir í erlendum gjaldmiðlum eru færðar miðað við gengi uppgjörsdags.
Aðrar eignir og skuldir sem færðar eru á gangvirði í erlendri mynt eru færðar á gengi þess dags er gangvirði var
ákveðið. Gengismunur vegna viðskipta í erlendum gjaldmiðlum er færður í rekstrarreikning.
Skýringar, frh.:
Aðrar fjárskuldir eru færðar á afskrifuðu kostnaðarverði miðað við virka vexti.
Fjármálagerningar sem ekki eru afleiðusamningar eru færðir á gangvirði við upphaflega skráningu í bókhald.
Þegar fjármálagerningar eru ekki metnir á gangvirði gegnum rekstrarreikning, er allur beinn viðskiptakostnaður
færður til hækkunar á virði þeirra við upphaflega skráningu í bókhald. Eftir upphaflega skráningu eru
fjármálagerningar sem ekki eru afleiðusamningar færðir með þeim hætti sem greinir hér á eftir.
Þegar samstæðan kaupir eigin hluti er kaupverðið, meðtöldum beinum kostnaði, fært til lækkunar á eigin fé.
Þegar eigin hlutir eru seldir er eigið fé hækkað.
Til handbærs fjár teljast sjóður og óbundnar bankainnstæður.
Hlutafé er flokkað sem eigið fé. Beinn kostnaður vegna útgáfu hlutafjár er færður til lækkunar á eigin fé,
frádregnum skattáhrifum.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
36
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
33. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
d. Rekstrarfjármunir
(i) Færsla og mat
(ii) Kostnaður sem fellur til síðar
(iii) Afskrifti
r
75 ár
4- 7 ár
e.
Ó
efnislegar eignir
(i)
V
iðskiptavild
Viðskiptavild myndast til við kaup á dótturfélögum.
(ii) Síðara mat
(iii) Hugbúnaður
Afskriftaaðferðir og nýtingartími eru endurmetin á uppgjörsdegi og breytt ef við á.
Rekstrarfjármunir eru færðir til eignar á kostnaðarverði frádregnum uppsöfnuðum afskriftum og virðisrýrnun.
Kostnaðarverðið innifelur beinan kostnað sem fellur til við kaupin.
Skýringar, frh.:
Kostnaður við endurnýja einstaka hluta rekstrarfjármuna er eignfærður þegar líklegt er talið ávinningur sem
felst í eigninni muni renna til samstæðunnar og hægt er meta kostnaðinn á áreiðanlegan hátt. Bókfært verð
hlutarins sem er endurnýjaður er gjaldfærður. Allur annar kostnaður er gjaldfærður í rekstrarreikningi þegar til
hans er stofnað.
Viðskiptavild er færð á kostnaðarverði að frádreginni uppsafnaðri virðisrýrnun.
Viðskiptavild er mismunurinn á kostnaði við yfirtökuna og gangvirði yfirtekinna eigna, skulda og óvissra skulda.
Þegar neikvæð viðskiptavild myndast er hún tekjufærð strax í rekstrarreikningi.
Hugbúnaður er færður á kostnaðarverði frádregnum uppsöfnuðum línulegum afskriftum og virðisrýrnun.
Hugbúnaður er afskrifaður á 2 til 10 árum.
Afskriftir eru reiknaðar af afskrifanlegri fjárhæð, sem er kostnaðarverð eða endurmetið kostnaðarverð
frádregnu niðurlagsverði. Afskriftir eru reiknaðar línulega miðað við áætlaðan nýtingartíma einstakra hluta
rekstrarfjármuna. Leigðar eignir eru afskrifaðar á þeim tíma sem er styttri, leigutími eða nýtingartíma, nema
ljóst sé að samstæðan muni eignast leigumun í lok leigutíma. Áætlaður nýtingartími greinist þannig:
Afskriftaaðferðir, nýtingartími og niðurlagsverð eru endurmetin á uppgjörsdegi og breytt ef við á.
Hagnaður af sölu rekstrarfjármuna, sem er mismunur á söluandvirði þeirra og bókfærðu verði, er færður í
rekstrarreikning meðal annarra tekna, en tap af sölu meðal annars rekstrarkostnaðar.
Áhöld, tæki og innréttingar ...............................................................................................................
Þegar rekstrarfjármunir eru samsettir úr einingum með mislangan nýtingartíma eru einingarnar aðgreindar og
afskrifaðar miðað við nýtingartímann.
Fasteignir ..........................................................................................................................................
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
37
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
33. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
f. Birgðir
g. Virðisrýrnun
Fjáreignir
Aðrar eignir
h. Hlunnindi starfsmanna
(i) Framlög í iðgjaldatengda lífeyrissjóði
Virðisrýrnun viðskiptavildar er ekki bakfærð. Virðisrýrnun fyrri tímabila vegna annarra eigna er metin á hverjum
uppgjörsdegi til kanna hvort vísbendingar séu um rýrnunin hafi minnkað eða horfið. Virðisrýrnun er bakfærð
ef breyting hefur orðið á mati sem notað var við útreikning á endurheimtanlegri fjárhæð. Virðisrýrnun er einungis
bakfærð því marki bókfært verð eignar ekki umfram það sem verið hefði ef engin virðisrýrnun hefði verið
færð.
Virðisrýrnun fjáreigna sem færðar eru á afskrifuðu kostnaðarverði er mismunurinn á bókfærðu verði þeirra annars
vegar og núvirtu væntu framtíðarsjóðstreymi, miðað við upphaflega virka vexti, hins vegar. Virðisrýrnun fjáreigna
til sölu er ákvarðað með hliðsjón af gangvirði þeirra á hverjum tíma. Einstakar mikilvægar fjáreignir eru prófaðar
sérstaklega með tilliti til virðisrýrnunar. Aðrar fjáreignir eru flokkaðar saman eftir lánsáhættueinkennum og hver
flokkur metinn sérstaklega með tilliti til virðisrýrnunar.
Endurheimtanleg fjárhæð eignar eða fjárskapandi einingar er hreint gangvirði þeirra eða nýtingarvirði, hvort sem
hærra reynist. Nýtingarvirði er áætlað framtíðarsjóðstreymi, sem er núvirt með vöxtum fyrir skatta, þar sem
vextirnir endurspegla mat markaðarins á tímavirði peninga hverju sinni og þá áhættu sem fylgir eigninni.
Virðisrýrnun er gjaldfærð í rekstrarreikningi.
Birgðir eru metnar á kostnaðarverði eða hreinu söluvirði, hvoru sem lægra reynist. Kostnaðarverð birgða byggir á
fyrst inn - fyrst út reglunni og innifelur kostnað sem fellur til við afla birgðanna og koma þeim á þann stað og í
það ástand sem þær eru í á uppgjörsdegi. Hreint söluvirði er áætlað söluverð í venjulegum viðskiptum
frádregnum áætluðum kostnaði við að selja vöru.
Á hverjum uppgjörsdegi er kannað hvort til staðar hlutlæg vísbending um virðisrýrnun fjáreigna, sem ekki eru
færðar á gangvirði. Fjáreign hefur rýrnað í virði ef hlutlægar vísbendingar eru um einn eða fleiri atburðir sem
hafa orðið benda til þess að vænt framtíðarsjóðstreymi eignarinnar sé lægra en áður var talið.
Virðisrýrnun er bakfærð ef hægt er tengja bakfærsluna á hlutlægan hátt atburði sem átti sér stað eftir
virðisrýrnunin var færð. Virðisrýrnun fjárfestinga til gjalddaga er bakfærð í rekstrarreikningi.
Samstæðan greiðir föst iðgjöld vegna starfsmanna sinna til sjálfstæðra iðgjaldatengdra lífeyrissjóða. Samstæðan
ber enga ábyrgð á skuldbindingum sjóðanna. Iðgjöldin eru gjaldfærð í rekstrarreikning meðal launa og
launatendra gjalda eftir því sem þau falla til.
Virðisrýrnun er gjaldfærð þegar bókfært verð eignar eða fjárskapandi einingar er hærra en endurheimtanleg
fjárhæð hennar. Fjárskapandi eining er minnsti aðgreinanlegi hópur eigna sem myndar sjóðstreymi sem er
mestu leyti óháð öðrum eignum eða hópum eigna. Virðisrýrnun fjárskapandi eininga er fyrst færð til lækkunar á
tilheyrandi viðskiptavild, en síðan til hlutfallslegrar lækkunar á bókfærðu verði annarra eigna sem tilheyra
einingunni. Virðisrýrnun er gjaldfærð í rekstrarreikningi.
Skýringar, frh.:
Bókfært verð annarra eigna samstæðunnar, undanskildum birgðum og tekjuskattseign, er yfirfarið á hverjum
uppgjörsdegi til meta hvort vísbendingar séu um virðisrýrnun þeirra. einhver slík vísbending til staðar er
endurheimtanleg fjárhæð eignarinnar metin. Virðisrýrnunarpróf eru gerð að minnsta kosti árlega á viðskiptavild.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
38
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
33. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
i. Skuldbindingar
(i)
Á
byrgði
r
j
. Tekjur
(i) Seldar vörur og hugbúnaður
(ii) Seld þjónusta
(iii) Rekstrarleigutekjur
k. Leigugreiðslur
Fjármögnunarleigugjöld
l. Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld
Fjármagnsgjöld samanstanda af vaxtakostnaði af lántökum, bakfærslu núvirðingar, breytingum á gangvirði
fjáreigna þar sem gangvirðisbreyting er færð í rekstrarreikning og gengistapi af erlendum gjaldmiðlum. Hagnaði
og tapi vegna gengisbreytinga erlendra gjaldmiðla er jafnað saman.
Skýringar, frh.:
Lágmarksleigugreiðslum vegna fjármögnunarleigusamninga er skipt í fjármagnskostnað og lækkun leiguskuldar.
Vaxtagjöldum er dreift á leigutímann miðað við virka vexti.
Skuldbinding vegna ábyrgða er færð þegar vara eða þjónusta er seld. Mat á skuldbindingunni er byggð á fyrri
reynslu vegna ábyrgða með því að vega saman mögulegar útkomur og líkur þeim tengdar.
Tekjur af sölu á vörum og hugbúnaði í venjulegri starfsemi eru metnar á gangvirði greiðslunnar sem er móttekin
eða er innheimtanleg, frádregnum afsláttum og endurgreiðslum. Tekjur eru færðar í rekstrarreikning þegar
félagið hefur uppfyllt samningsskyldu sína sem er yfirleitt við afhendingu, líklegt er endurgjaldið verði innheimt
og unnt er meta kostnað vegna sölunnar og möguleg skil á vörum á áreiðanlegan hátt. Greiðslufrestur er
almennt 30 dagar nema þegar um ræðir staðgreiðslusölu.
Skuldbinding er færð þegar samstæðunni ber lagaleg eða ætluð skylda vegna liðinna atburða og líklegt er
kostnaður, sem hægt er meta með áreiðanlegum hætti, lendi á henni við gera upp skuldbindinguna.
Skuldbindingar eru metnar með því núvirða áætlað framtíðarsjóðstreymi með vöxtum fyrir skatta sem sýna
núverandi markaðsmat tímavirðis peninga og áhættuna sem tengist skuldbindingunni.
Tekjur af veittri þjónustu eru færðar í rekstrarreikning þegar þjónusta er innt af hendi og í hlutfalli við stöðu verks á
uppgjörsdegi. Staða verks er metin með hliðsjón af vinnu sem lokið er. Greiðslufrestur er almennt 30 dagar.
Leigutekjur eru færðar línulega í rekstrarreikning á leigutímanum.
Fjármunatekjur samanstanda af vaxtatekjum af fjáreignum, arðstekjum og gengishagnaði af erlendum
gjaldmiðlum. Vaxtatekjur eru færðar í rekstrarreikning eftir því sem þær falla til miðað við virka vexti. Arðstekjur
eru færðar í rekstrarreikning á þeim degi sem arðsúthlutun er samþykkt.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
39
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
33. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
m. Tekjuskattur
n. Hagnaður á hlut
o. Starfsþáttayfirlit
p. Leigusamningar
Tekjuskattseign er einungis færð því marki sem líklegt er hægt nýta framtíðarhagnað á móti eigninni.
Tekjuskattseign er metin á hverjum uppgjörsdegi og lækkuð að því marki sem talið er að hún nýtist ekki.
Gjaldfærður tekjuskattur samanstendur af tekjuskatti til greiðslu og frestuðum tekjuskatti. Tekjuskattur er færður í
rekstrarreikning nema hann varði liði sem eru færðir beint á eigið eða í yfirlit um heildarafkomu, en þá er
tekjuskatturinn færður á þessa liði.
Tekjuskattur til greiðslu er tekjuskattur sem áætlað er komi til greiðslu á næsta ári vegna skattskylds hagnaðar
ársins, miðað við gildandi skatthlutfall á uppgjörsdegi, auk leiðréttinga á tekjuskatti til greiðslu vegna fyrri ára.
Frestaður tekjuskattur er færður með notkun efnahagsreikningsaðferðarinnar vegna tímabundinna mismuna á
bókfærðu verði eigna og skulda í ársreikninginum annars vegar og skattverði þeirra hins vegar. Frestaður
tekjuskattur er ekki færður vegna fjárfestinga í dótturfélögum. Tekjuskattsskuldbinding er ekki færð vegna
viðskiptavildar sem ekki er frádráttarbær skattalega. Fjárhæð frestaðs tekjuskatts er byggð á áætlaðri innlausn
eða uppgjöri bókfærðs verðs eigna og skulda með því að beita gildandi skatthlutfalli á uppgjörsdegi.
Tekjuskattseignum og tekjuskattsskuldbindingum er jafnað saman þegar lagalegur réttur er til þess, þau varða
tekjuskatt sem lagður er á af sömu yfirvöldum á sama fyrirtæki eða mismunandi fyrirtæki sem eru samsköttuð og
gert er ráð fyrir að muni greiða skatta sameiginlega.
Við upphaf samnings leggur samstæðan mat á það hvort samningur eða hluti hans feli í sér leigusamning.
Samningur er leigusamningur hluta eða heild ef hann felur í sér rétt til yfirráða tiltekinnar eignar á tilteknu
tímabili í skiptum fyrir endurgjald. Við mat á því hvort leigusamningur felur í sér yfirráð tiltekinnar eignar notar
samstæðan skilgreiningu leigusamnings í IFRS 16.
Fjárfestingar starfsþátta er heildarkostnaður við kaup rekstrarfjármuna og óefnislegra eigna annarra en
viðskiptavildar.
Skýringar, frh.:
Í ársreikningnum er sýndur grunnhagnaður á hlut og þynntur hagnaður á hlut fyrir almenna hluti í félaginu.
Grunnhagnaður á hlut er reiknaður sem hlutfall hagnaðar, sem ráðstafað er til hluthafa í móðurfélaginu, og vegins
meðalfjölda virkra hluta á árinu. Þynntur hagnaður á hlut er reiknaður með því leiðrétta meðalfjölda virka hluta
vegna mögulegrar þynningar vegna hluta sem gæti þurft gefa út í samræmi við kaupréttarsamninga
starfsmanna.
Rekstrarafkoma starfsþátta, eignir og skuldir þeirra samanstanda af liðum sem tengja beint við hvern
starfsþátt og þá liði sem hægt er að skipta milli starfsþátta á rökrænan hátt.
Verðlagning sölu á vöru og þjónustu milli starfsþátta er ákveðið eins og um óskylda aðila sé að ræða.
Rekstrarstarfsþáttur er hluti samstæðunnar sem fæst við viðskipti og er fær um afla tekna og stofna til gjalda,
meðtöldum tekjum og gjöldum vegna viðskipta við aðra hluta samstæðunnar. Afkoma allra starfsþátta
samstæðunnar er reglulega yfirfarin af forstjóra til ákvarða hvernig eignum hennar er skipt á starfsþætti og til
að meta frammistöðu þeirra.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
40
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
33. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
p. Leigusamningar, frh.:
(i) Samstæðan sem leigutaki
Skýringar, frh.:
Þegar leiguskuldin er endurmetin með þessum hætti er samsvarandi leiðrétting gerð á bókfærðu verði
leigueignarinnar, eða leiðrétting færð í rekstrarreikning samstæðunnar ef bókfært virði leigueignarinnar hefur verið
fært niður í núll.
Leigueignir sem ekki uppfylla skilgreiningu á fjárfestingarfasteign eru færðar meðal rekstrarfjármuna í
efnahagsreikningi en leiguskuldir meðal vaxtaberandi lána.
Við upphaf eða breytingu á samningi sem felur í sér leiguhluta úthlutar samstæðan endurgjaldinu á sérhvern
leiguhluta á grundvelli sjálfstæðs verðs hvers hlutar fyrir sig. Fyrir leigusamninga um fasteignir hefur samstæðan
hins vegar kosið að aðgreina ekki leiguhluta frá öðrum hlutum samningsins og færir þá sem einn leigusamning.
Samstæðan færir leigueign og leiguskuld við upphaf leigusamnings. Leigueignin er upphaflega færð á
kostnaðarverði, sem er upphafleg fjárhæð leiguskuldarinnar teknu tilliti til leigugreiðslna sem hafa fallið til fyrir
eða á upphafsdegi samningsins, beins kostnaðar við öflun leigueignarinnar og áætlaðs kostnaðar við taka
niður og fjarlægja eignina, eða til þess færa eignina eða umhverfi hennar í samt horf loknum leigusamningi,
og að frádregnum leiguílvilnunum sem samstæðan hefur fengið.
Leigueignin er afskrifuð línulega frá upphafi til loka leigusamningsins, nema þegar eignarhald flyst yfir til
samstæðunnar í lok leigutímabilsins eða ef kostnaðarverð leigueignarinnar endurspeglar samstæðan muni
nýta sér kauprétt í lok leigutímabilsins. Í þeim tilfellum er leigueignin afskrifuð á nýtingartíma eignarinnar, sem er
ávarðaður með sömu aðferð og notuð er fyrir aðra fastafjármuni samstæðunnar. Jafnframt er virði leigueignar
lækkað reglubundið um sem nemur virðisrýrnun hennar, ef einhver er, og leiðrétt vegna endurmats
leiguskuldarinnar.
Leiguskuld er upphaflega færð við núvirði ógreiddra leigugreiðslna á upphafsdegi leigusamningsins. Greiðslurnar
eru núvirtar með því nota innbyggða vexti leigusamningsins, séu þeir tilækir, en annars notar samstæðan þá
vexti sem hún fær af nýju lánsfé. Að jafnaði notar samstæðan vexti á nýju lánsfé til núvirðingar.
Samstæðan ákvarðar vexti af nýju lánsfé með því sækja vaxtaupplýsingar vegna ólíkra fjármögnunarleiða og
gerir tilteknar aðlaganir til að endurspegla skilmála leigusamningsins og eiginleika eignarinnar sem er leigð.
Leigugreiðslur sem eru innfaldar í ákvörðun fjárhæðar leiguskuldar fela í sér eftirfarandi:
– Fastar greiðslur, þar með taldar leigugreiðslur sem eru samkvæmt eðli sínu fastar;
Breytilegar leigugreiðslur tengdar vöxtum eða vísitölu, upphaflega áætlaðar miðað við vexti eða vísitölu á
upphafsdegi;
– Fjárhæðir sem gert er ráð fyrir að þurfi að greiða samkvæmt hrakvirðistryggingu; og
Kaupverð samkvæmt kaupréttarákvæði í leigusamningi þegar samstæðan telur nokkuð víst hún muni nýta
kaupréttinn, leigugreiðslur á valkvæðum framlengingartímabilum ef samstæðan er nokkuð viss um hún muni
nýta framlengingarheimildir og greiðslur vegna uppsagnar leigusamnings fyrir lok leigutímans, nema samstæðan
sé nokkuð viss um að nýta ekki uppsagnarheimildir.
Leiguskuldin er færð á afskrifuðu kostnaðarverði með því nota aðferð virkra vaxta. Hún er endurmetin þegar
breyting verður á framtíðarleigugreiðslum vegna breytinga á vísitölu eða vöxtum, ef breyting verður á mati
samstæðunnar á fjárhæð sem hún væntir verði greidd samkvæmt hrakvirðistryggingu, ef samstæðan breytir
mati sínu á því hvort hún muni nýta kaupréttarákvæði, heimildir til framlengingar eða uppsagnar leigusamnings
eða þegar breyting verður á fjárhæð leigugreiðslu sem er í eðli sínu föst.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
41
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
33. Mikilvægar reikningsskilaaðferðir, frh.:
q Leigusamningar, frh.:
Skammtímaleigusamningar og leigusamningar um óverulegar eignir
(ii) Samstæðan sem leigusali
34. Nýr reikningsskilastaðlar og túlkanir á þeim sem hafa ekki verið innleiddir
– IFRS 17 og breytingar á IFRS 17 Vátryggingasamningar.
– Skýringar um reikningsskilareglur (Breytingar á IAS 1 og Leiðbeinandi verklagi IFRS nr. 2).
– Skilgreining reikningshaldslegs mats (Breytingar á IAS 8).
Samstæðan færir leigugreiðslur vegna rekstrarleigusamninga línulega yfir leigutímabilið meðal annarra tekna í
rekstrarreikningi.
Skýringar, frh.:
Samstæðan kýs færa ekki leigueignir og leiguskuldir vegna leigusamninga um óverulegar eignir og
skammtímaleigusamninga, þar á meðal um tölvubúnað. Samstæðan gjaldfærir leigugreiðslur vegna þessara
leigusamninga línulega á leigutíma.
Við upphaf eða breytingu á samningi sem inniheldur leiguþátt skiptir samstæðan endurgjaldi samkvæmt
samningnum niður á einstaka leiguþætti samningsins á grundvelli hlutfallslegs sjálfstæðs verðs þeirra.
Þegar samstæðan er leigusali er ákvarðað við upphaf leigusamnings hvort um er ræða
fjármögnunarleigusamning eða rekstrarleigusamning.
Við flokkun leigusamnings leggur samstæðan heildstætt mat á það hvort leigusamningurinn flytji meginhluta
áhættu og ávinnings sem tilheyrir eignarhaldi undirliggjandi eignar. Ef það er niðurstaðan þá er leigusamningurinn
fjármögnunarleigusamningur, en ef ekki þá er hann rekstrarleigusamningur. Ákveðnir þættir eru hluti af þessu
mati eins og til dæmis hvort leigusamningurinn nær yfir meginhluta hagræns endingartíma eignarinnar.
Þegar samstæðan tekur eign á leigu og leigir hana áfram færir hún hagsmuni sína samkvæmt upphaflegum
leigusamningi annars vegar og framleigusamningi hins vegar. Samstæðan flokkar framleigusamning með vísan til
leigueignarinnar sem leiðir af upphaflegum leigusamningi, en ekki með vísan til undirliggjandi eignar. Ef
upphaflegur leigusamningur er skammtímaleigusamningur sem samstæðan fer með eftir undanþágunni sem gerð
er grein fyrir hér að framan er framleigusamningurinn rekstrarleigusamningur.
Ef samningur felur í sér leiguþátt og aðra óskylda þætti, þá beitir samstæðan IFRS 15 til þess úthluta
endurgjaldi á einstaka þætti samningsins.
Samstæðan beitir kröfum IFRS 9 um afskráningu og virðisrýrnun á hreinni eign leigusamninga. Þá fer samstæðan
reglulega yfir áætlað ótryggt hrakvirði sem er notað til þess reikna út heildarfjárfestingu samstæðunnar í
leigusamningnum.
Nokkrir nýir alþjóðlegir reikningsskilastaðlar gilda um fjárhagsár sem hefjast 1. janúar 2022 eða síðar og er heimilt
er beita fyrir gildistöku þeirra. Samstæðan hefur ekki innleitt nýja eða breytta reikningsskilastaðla fyrir
gildistíma við gerð þessara reikningsskila.
Ekki er búist við að eftirfarandi breytingar á stöðlum muni hafa verulega áhrif á reikningsskil samstæðunnar.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
42
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
Ársfjórðungayfirlit samstæðunnar er óendurskoðað. Rekstur samstæðunnar greinist þannig á ársfjórðunga:
1. árs- 2. árs- 3. árs- 4. árs-
fjórðungur fjórðungur fjórðungur fjórðungur Samtals
Á
rið 2022
Seldar vörur og þjónusta ....................
.
4.745.361 4.516.203 4.883.688 5.974.187 20.119.439
Vörunotkun og kostnaðarverð
seldrar þjónustu ............................... 3.453.511)( 3.301.646)( 3.583.163)( 4.392.280)( 14.730.600)(
Framlegð ...........................................
.
1.291.850 1.214.557 1.300.525 1.581.907 5.388.839
Rekstrarkostnaður .............................. 1.188.353)( 1.095.311)( 1.096.001)( 1.338.164)( 4.717.829)(
Rekstrarhagnaður ............................
.
103.497 119.246 204.524 243.743 671.010
Fjármunatekjur ...................................
.
16.729 14.726 10.597 1.024.939 1.066.991
Fjármagnsgjöld ................................... 53.872)( 60.845)( 60.564)( 31.288)( 206.569)(
Hrein (fjármagnsgjöld) .....................
37.143)( 46.119)( 49.967)( 993.651 860.422
Á
hrif af sölu á eignarhlut í Tempo ...... 0 0 0 22.315.322
22.315.322
Á
hrif hlutdeildarfélaga ......................... 166.087 261.191 160.223 0 587.501
Hagnaður fyrir tekjuskatt .................
232.441 334.318 314.780 23.552.716 24.434.255
Tekjuskattur ........................................ 5.525 36.841)( 39.979)( 64.639)( 135.934)(
Hagnaður tímabilsins......................
237.966 297.477 274.801 23.488.077 24.298.321
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé:
Þýðingarmunur ................................. 92.537)( 118.715 428.876 6.340 461.394
Innleystur þýðingarmunur vegna sölu 0 0 0 812.057)( 812.057)(
Rekstrarliðir færðir beint á
eigið fé samtals...............................
.
92.537)( 118.715 428.876 805.717)( 350.663)(
Heildarhagnaður tímabilsins ...........
145.429 416.192 703.677 22.682.360 23.947.658
EBITDA ..............................................
.
337.447 370.301 476.170 494.935 1.678.853
Ársfjórðungayfirlit - óendurskoðað
Ársfjórðungayfirlit
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
43
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
1. árs- 2. árs- 3. árs- 4. árs-
fjórðungur fjórðungur fjórðungur fjórðungur Samtals
Á
rið 2021
Seldar vörur og þjónusta ....................
.
4.173.512 4.425.362 4.257.451 5.334.799 18.191.124
Vörunotkun og kostnaðarverð
seldrar þjónustu ............................... 3.079.475)( 3.307.671)( 3.115.630)( 3.869.010)( 13.371.786)(
Framlegð ...........................................
.
1.094.037 1.117.691 1.141.821 1.465.789 4.819.338
Rekstrarkostnaður ............................. 985.901)( 960.190)( 938.024)( 1.203.063)( 4.087.178)(
Rekstrarhagnaður ............................
.
108.136 157.501 203.797 262.725 732.159
Fjármunatekjur …................................ 13.854 12.659 2.843 18.028 47.384
Fjármagnsgjöld ................................... 29.490)( 30.106)( 38.718)( 47.415)( 145.729)(
Hrein fjármagnsgjöld ......................
.
15.636)( 17.447)( 35.875)( 29.387)( 98.345)(
Á
hrif hlutdeildarfélaga ......................... 102.643 47.246 60.413 755.797 966.099
Hagnaður fyrir tekjuskatt .................
195.143 187.300 228.335 989.135 1.599.913
Tekjuskattur ........................................ 14.278)( 33.174)( 35.849)( 22.176)( 105.477)(
Hagnaður tímabilsins....................
180.865 154.126 192.486 966.959 1.494.436
Rekstrarliðir færðir beint á eigið fé:
Þýðingarmunur.................................. 17.558)( 70.314)( 172.484 14.588)( 70.024
Rekstrarliðir færðir beint á
eigið fé samtals...............................
.
17.558)( 70.314)( 172.484 14.588)( 70.024
Heildarhagnaður tímabilsins ............
163.307 83.812 364.970 952.371 1.564.460
EBITDA ..............................................
.
300.898 356.743 440.841 502.738 1.601.220
Ársfjórðungayfirlit - óendurskoðað, frh.:
Ársfjórðungayfirlit, frh.:
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
44
Fjárhæðir eru í þúsundum króna
____________________________________________________________________________________________
Stjórn og stjórnarhættir
Stjórn
Stjórnarhættir
Stjórn Origo hf.
Undirnefndir Origo
Endurskoðunarnefnd
Á árinu 2022 voru haldnir 16 stjórnarfundir og 5 fundir í endurskoðunarnefnd, auk funda í starfskjaranefnd og
tilnefningarnefnd. Meirihluti stjórnar og nefnda hefur mætt á alla fundi. Endurskoðunarnefnd boðar endurskoðendur
félagsins á fundi þegar tilefni er til, auk þess sem þeir mæta á stjórnarfundi vegna ársreiknings.
Samkvæmt samþykktum félagsins fer stjórn Origo hf. með æðsta vald í málefnum félagsins á milli hluthafafunda.
Kveðið er á um fyrirkomulag samskipta hluthafa og stjórnar í starfsreglum stjórnar sem aðgengilegar eru á vef
félagsins www.origo.is. Stjórnin ákveður stefnu Origo samstæðunnar og fylgir eftir meginverkefnum í starfsemi
samstæðunnar. Fyrir stjórn er lögð rekstrar- og fjárfestingaáætlun til staðfestingar og fylgist stjórnin reglubundið
með framvindu þeirra áætlana innan ársins. Stjórn ákveður skipulag og fylgir því eftir starfsemi félagsins fari
fram í samræmi við samþykktir hennar. Stjórnin skal tryggja nægilegt eftirlit með meðferð fjármuna félagsins
og að góð regla sé á bókhaldi og uppgjöri.
Í stjórn Origo sitja fimm aðilar og er stjórnin kjörin á aðalfundi til eins árs í senn. Samkvæmt samþykktum skulu þeir
sem hyggjast gefa kost á sér til setu í stjórn félagsins tilkynna það skriflega til stjórnar minnsta kosti fimm
sólarhringum fyrir upphaf aðalfundar og eru þeir einir kjörgengir, sem þannig hafa gefið kost á sér. Formaður
kveður stjórn til fundar og stýrir stjórnarfundum. Fundi skal halda hvenær sem formaður telur þess þörf, en auki
er honum skylt boða stjórnarfund kröfu eins stjórnarmanns eða forstjóra. Stjórnarfundir eru því aðeins
lögmætir að mættir séu þrír stjórnarmenn eða fleiri.
Hjá Origo starfa fjórar undirnefndir stjórnar; endurskoðunarnefnd, starfskjaranefnd, tilnefningarnefnd og
tækninefnd. Reglur um skipun og hlutverk undirnefnda má finna á vef félagsins www.origo.is.
Stjórn hefur skipað endurskoðunarnefnd og eru reglur nefndarinnar aðgengilegar á heimasíðu félagsins. Í
endurskoðunarnefnd eiga sæti stjórnarformaður, einn meðstjórnandi og utanaðkomandi löggiltur
endurskoðandi. Meginhlutverk og ábyrgð nefndarinnar er hafa eftirlit með vinnuferlum við gerð reikningsskila,
fyrirkomulagi og virkni innra eftirlits félagsins, innri endurskoðun og ef við á áhættustýringu og öðrum
eftirlitsaðgerðum. Auk þess leggur nefndin fram tillögur til stjórnar um val á endurskoðanda félagsins auk þess
meta óhæði endurskoðanda og hafa eftirlit með störfum hans.
Endurskoðunarnefnd skipa: Hjalti Þórarinsson, Jón Gunnsteinn Hjálmarsson og Ari Kristinn Jónsson
Stjórnarháttayfirlýsing
Stjórn Origo hf. samanstendur af fimm stjórnarmönnum sem kjörnir eru árlega á hluthafafundi. Á Aðalfundi
félagsins þann 3.mars 2022 voru þau Ari Daníelsson, Ari Kristinn Jónsson, Auður Björk Guðmundsdóttir, Hildur
Dungal og Hjalti Þórarinsson kjörin í stjórn félagsins. Hjalti Þórarinsson er formaður stjórnar og Hildur Dungal er
varaformaður.
Í stjórn eru þrír karlar og tvær konur og uppfyllir félagið því ákvæði laga um hlutafélög um kynjahlutföll stjórnar sem
tóku gildi 1. september 2013. Allir fimm stjórnarmenn í aðalstjórn félagsins eru óháðir félaginu. Bakgrunnur
stjórnarmanna er margvíslegur og eru stjórnarmenn með fjölbreytta menntun, m.a. úr viðskiptafræði, verkfræði og
lögfræði, en einn stjórnarmanna er með embættispróf í lögfræði. auki hafa stjórnarmenn víðtæka reynslu úr
atvinnulífinu.
Stjórn Origo hf. leitast við viðhalda stjórnarháttum og fylgja „Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja“, sem
Viðskiptaráð Íslands, Nasdaq OMX Iceland og Samtök atvinnulífsins gáfu út í endurskoðaðri útgáfu í júlí 2021.
Stjórnin hefur sett sér ítarlegar starfsreglur þar sem valdsvið hennar er skilgreint og verksvið gagnvart forstjóra. Í
þeim er meðal annars finna reglur um fundarsköp, fundargerðir stjórnar, ítarlegar reglur um hæfi stjórnarmanna
til þátttöku við afgreiðslu mála og reglur um þagnarskyldu. Þar eru einnig reglur um upplýsingagjöf forstjóra
gagnvart stjórn og ákvörðunarvald stjórnar, en undirritun meiri hluta stjórnarmanna skuldbindur félagið.
Núgildandi starfsreglur stjórnar voru samþykktar á stjórnarfundi 21. október 2021 og eru þær aðgengilegar á vef
félagsins, www.origo.is. Stjórnarhættir Origo hf. taka mið af lögum nr. 2/1995 um hlutafélög, lögum nr. 3/2006 um
ársreikninga, lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti og öðrum almennum lögum sem gilda um starfsemina,
reglum um útgefendur fjármálagerninga og samþykktum félagsins.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
45
____________________________________________________________________________________________
Starfskjaranefnd
Tilnefningarnefnd
Regluvörður
Hlutverk forstjóra
Hl
u
th
a
f
a
f
un
di
r
Breytingar á samþykktum félagsins
Endurskoðendur
Regluvörður er skipaður af stjórn, hefur umsjón með reglum um innherjaupplýsingar og viðskipti innherja
fylgt. Gunnar Petersen er regluvörður og Ólafur Arinbjörn Sigurðsson staðgengill regluvarðar.
Stjórnarháttayfirlýsing, frh.:
Hlutverk starfskjaranefndar er tryggja starfskjör yfirstjórnenda taki mið af afkomu fyrirtækisins til langs tíma,
frammistöðu þeirra sjálfra og hagsmunum hluthafa. Framkvæmdastjóri er ábyrgur fyrir starfskjörum annarra og ber
honum tryggja starfskjör séu ávallt í samræmi við stefnu starfskjaranefndar. Stefna starfskjaranefndar er
tryggja að félaginu sé jafnan kleift að laða til sín og halda í starfi hæfum stjórnendum.
Markmið með skipun tilnefningarnefndar Origo er auka gagnsæi í kjöri stjórnarmanna í samræmi við góða
stjórnarhætti. Jafnframt er markmiðið tryggja á hverjum tíma búi stjórn félagsins yfir þeirri hæfni, reynslu og
þekkingu sem nauðsynleg er til þess hún geti sinnt skyldum sínum samkvæmt samþykktum félagsins, lögum
um hlutafélög nr. 2/1995 auk annarra laga og reglugerða sem gilda um félagið. Skipun tilnefningarnefndar fer fram
eins og segir í reglum nefndarinnar og skal hún skipuð þremur einstaklingum til eins árs í senn. Reglur
nefndarinnar er hægt finna á vef félagsins www.origo.is. Tilnefningarnefnd á hafa leiðarljósi hagsmuni
allra hluthafa og leggja áherslu á viðeigandi og fjölbreytt hæfni, reynsla, þekking og bakgrunnur stjórnarmanna
og stjórnar sem heildar sé tryggð.
Tilnefningarnefnd skipa: Hanna María Jónsdóttir, Hildur Dungal og Hilmar Hjaltason.
Starfskjaranefnd skipa: Hildur Dungal, Auður Björk Guðmundsdóttir og Hjalti Þórarinsson.
Stjórn Origo hf. ræður forstjóra félagsins og ákveður starfskjör hans. Forstjóri er ábyrgur fyrir daglegri starfsemi
félagsins í samræmi við samþykktir þess, stefnu og ákvörðun stjórnar. Forstjóri skal vinna stefnumótun og
framþróun félagsins ásamt því skipuleggja og fylgja eftir daglegum rekstri þess. Þá er hlutverk forstjóra
tryggja starfsemi félagsins í samræmi við gildandi löggjöf og reglur hverju sinni og fylgja því eftir starfsemi
dótturfélaga sé með sama hætti.
Æðsta vald í málefnum félagsins er í höndum lögmætra hluthafafunda. Aðalfundur skal haldinn fyrir lok
júnímánaðar ár hvert og hluthafafundi skal halda eftir ákvörðun stjórnar eða kröfu kjörins endurskoðanda eða
hluthafa, sem ráða minnsta kosti 1/20 hlutafjár í félaginu. Krafa um hluthafafund skal gerð skriflega, fundarefni
tilgreint og fundur þá boðaður innan lögmæts frests. Til hluthafafundar skal boða með birtingu auglýsingar í
dagblaði eða með öðrum sambærilegum hætti. Aðalfund skal boða með minnst þriggja vikna og mest fjögurra
vikna fyrirvara samkvæmt breytingum á hlutafélagalögum frá 19. desember 2009. Í fundarboði skal gerð grein fyrir
fundarefni og þeim skjölum og tillögum sem lögð verða fyrir fundinn. Á hluthafafundum fylgir eitt atkvæði hverjum
hlut í félaginu.
Samþykktum félagsins einungis breyta á löglegum hluthafafundi þess og skal þess rækilega getið í fundarboði
fyrir liggi tillaga um breytingar á samþykktum og í hverju hún felist í meginatriðum. Ákvörðun verður því aðeins
gild hún njóti minnst 2/3 hluta greiddra atkvæða svo og samþykkis hluthafa sem ráða 2/3 hlutum þess hlutafjár
sem farið er með atkvæði fyrir á hluthafafundum. Síðast voru gerðar breytingar á samþykktum Origo hf. þann 6.
mars 2022.
Endurskoðendur félagsins eru kjörnir á aðalfundi til eins árs í senn. Á aðalfundi haldinn 2022 var KPMG ehf. kjörinn
endurskoðandi félagsins og er KPMG ehf. einnig endurskoðandi flestra dótturfélaga félagsins á Íslandi. KPMG í
Svíþjóð annast endurskoðun á sænska dótturfélaginu Applicon.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
46
____________________________________________________________________________________________
Innra eftirlit og áhættustýring
Áhættumat og áhættustýring eigna félagins
Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum
Til tryggja reikningsskil samstæðunnar séu í samræmi við alþjóðlega reikningsskila staðla hefur félagið lagt
áherslu á vel skilgreind ábyrgðarsvið, eðlilega aðgreiningu starfa, ásamt reglulegri skýrslugjöf og gegnsæi í
starfseminni. Ferli mánaðarlegrar skýrslugjafar ásamt rýni fyrir einstakar deildir er mikilvægur þáttur í eftirliti með
afkomu og öðrum lykilþáttum starfseminnar. Mánaðarleg uppgjör eru unnin og lögð fyrir stjórn félagsins. Til staðar
eru verklagsreglur til tryggja eftirlit með tekjuskráningu, rekstrarkostnaði ásamt fleiri liðum sem hafa áhrif á
rekstur félagsins. Áhættustýring er yfirfarin reglulega til endurspegla breytingar á markaðsaðstæðum og
starfsemi félagsins. Með þjálfun starfsmanna og starfsreglum stefnir samstæðan öguðu eftirliti þar sem allir
starfsmenn eru meðvitaðir um hlutverk sitt og skyldur. Rekstraráhættu er mætt með því hafa eftirlit með
viðskiptum og fylgni við lög. Stjórn hefur sett stefnu um eiginfjárstaða samstæðunnar nægilega sterk til
styðja við stöðuga framþróun starfsemi félagsins.
Margs konar áhætta er samofinn daglegri starfsemi Origo. Mikilvægur þáttur í starfsemi Origo og ábyrgð félagsins
gagnvart samfélaginu er stýra áhættu og taka upplýstar ákvarðanir. Áhættustýring er því grundvallarþáttur í
starfsemi fyrirtækisins. Stjórnendur og stjórn ásamt endurskoðunarnefnd yfirfara og leggja mat á fjárhagslega og
rekstrarlega áhættu á reglulegum fundum sínum. Innra eftirlit og áhættustýring er varða fjárhagsleg atriði er sett
upp til lágmarka áhættu á rangfærslum. Félagið er ekki með stöðu innri endurskoðenda en notar innri ferli sem
yfirfarin eru af endurskoðunarnefnd og ytri endurskoðenda.
Í byrjun árs 2015 hlaut Origo, þá Nýherji viðurkenninguna „Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum“
samkvæmt mati Rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands, undangenginni ítarlegri úttekt
Capacent.
Félagið gerir fjárhags- og rekstraráætlun þrisvar til fjórum sinnum á á hverju ári. Stjórn félagsins samþykkir stefnu
og áætlanir félagsins og frávik frá áætlunum eru yfirfarin í hverjum mánuði.
Til grundvallar áhættumati og áhættustýringu liggja helstu og verðmætustu eignir félagsins sem falla innan
umfangs vottunar. Öll helstu verðmæti og upplýsingaeignir hafa verið skilgreind og lagt er mat á hvaða áhættur eru
eða gætu verið til staðar gagnvart viðkomandi eign. Öryggisúttektir og áhættumat skila umbótum og skilgreina
áhættustig verðmæta auk þess að styðja við áhættustýringu eins og við á hverju sinni.
Markmiðið með framkvæmd áhættumats er koma auga á þær áhættur sem kunna vera til staðar í
umhverfinu, skilja tilvist þeirra og lágmarka áhættu sem af þeim steðja með skilgreindum og skráðum aðgerðum.
Áhættur, umbætur og aðgerðir eru skráðar, tímasettar og mælanlegar, forsjáraðilar og eigendur eru skilgreindir og
bera ábyrgð á tímanlegri úrlausn skráðra mála.
Áhættumat og áhættustýring skila stöðugum umbótum jafnt í allri þjónustu og rekstri og tryggir rétta stjórnun.
Reglulegt og formlegt áhættumat byggir upp traust hagsmunaaðila á stjórnunarkerfi upplýsingaöryggis og
áhættustýringu auk þess lágmarka áhættur í umhverfi, styrkja allt stjórnunarkerfi, bregst við breytingum á réttan
hátt og vernda félagið og viðskiptavini þess á tímum vaxtar eða samdráttar.
Origo fylgir viðbúnaðarstigi almannavarna í þeim tilfellum sem við á og skilgreinir viðveru starfsmanna, fjarvinnu og
aðrar aðgerðir með það leiðarljósi lágmarka áhættu, tryggja rekstur félagsins og þjónustu við viðskiptavini.
Starfsmenn Origo eru ávallt upplýstir um virkjun og stöðu viðbragðsáætlana og er tilmælum komið til þeirra í
samræmi við áætlun. Fjöldatakmarkanir í húsnæði, mötuneyti og á skrifstofusvæðum auk fjarvinnu starfsmanna
eru virkjaðar ef svo ber undir og tilefni er til.
Stjórnarháttayfirlýsing, frh.:
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
47
______________________________________________________________________________________
Um Origo
Sjálfbærnistefna Origo
Origo samstæðan samanstendur af Origo móðurfélaginu, sex dótturfélögum og tveimur hlutdeildarfélögum.
Starfsemi móðurfélagsins skipta í þrennt þ.e. Hugbúnaðarlausnir, Notendalausnir og Þjónustulausnir. Innan
Hugbúnaðarlausna býður Origo upp á mikið úrval af eigin og endurseldum lausnum þ.m.t. fyrir heilbrigðis-, fjármála
-
og ferðaþjónustugeirann. Innan Notendalausna er áherslan miklu leiti á búnaðarsölu en Origo býður upp á
búnað frá þekktum framleiðendum í gegnum verslun og netverslun eins og Lenovo, IBM, Canon, Bose, Sony og
NEC. Innan Þjónustulausna sinnir Origo ýmissi upplýsingatæknitengdri þjónustu og ráðgjöf við viðskiptavini en þar
helst nefna skýja-, sjálfvirkni- og öryggisþjónustu. Notendabúnaður og tengd þjónusta standa fyrir um 40% af
tekju félagsins á meðan Hugbúnaður og tengd þjónusta og Rekstrarþjónusta og Innviðir standa fyrir um 30% hvort
um sig. Dótturfélög og hlutdeildarfélög eru eftirfarandi:
Hlutabréf Origo hf. eru skráð í NASDAQ OMX Iceland hf. (Kauphöll Íslands) undir auðkenningunni ORIGO. Nánari
upplýsingar um Origo og tengd félög má finna á heimasíðu félagsins www.origo.is.
Við útreikninga á sjálfbærniuppgjöri Origo er stuðst við „Greenhouse Gas Protocol“ sem er stöðluð aðferðafræði
sem innleidd hefur verið af fjölda fyrirtækja um allan heim með góðum árangri. Sjálfbærnimælingarnar fara fram í
uppgjöri sem fengið er úr kerfi Klappa en aðrar mælingar eru fengnar úr upplýsingakerfum Origo. Þessar
nákvæmu upplýsingar aðstoða félagið við kolefnisjöfnun starfseminnar.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf
Origo hf. er samstæða þjónustufyrirtækja í upplýsingatækni sem hefur verið með landsmönnum allt frá því forveri
þess hóf selja skrifstofuvélar árið 1899. Einkunnarorð Origo eru „betri tækni bætir lífið“ en Origo er leiðandi
samstarfsaðili fyrirtækja (stórra sem smárra), opinberra aðila og einstaklinga á Íslandi. Hjá Origo starfa yfir 500
manns heima og að heiman.
Origo snertir með starfsemi sinni fjölbreytta hluta samfélagsins og tekur ábyrgð sinni gagnvart samfélaginu af
alvöru. Við trúum því tæknin muni spila mikilvægt hlutverk í leysa áskoranir samfélagsins í framtíðinni. Með
sjálfbærnistefnu sinni vill Origo lágmarka neikvæð áhrif á umhverfið, hafa jákvæð áhrif á samfélagsþróun og fara
fram með góðu fordæmi.Sjálfbærnistefnan byggir á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og Origo hefur
sérstaklega skilgreint fjögur heimsmarkmið þar sem við getum haft sérstök áhrif.
7. Responsible Compute (50%): Responsible Compute er sérhæft skýjaþjónstufyrirtæki sem veitir reikniþjónustu til
samstarfsaðila og viðskiptavina um allan heim
8. Menntasjóður Origo (100%): Markmið sjóðsins er að virkja hugvit og styrkja mannauð Origo til framtíðar á sviði
nýsköpunar og verðmætasköpunar.
1. Applicon (100%): Applicon býður upp á margvíslegar hugbúnaðarlausnir fyrir banka og fjármálafyrirtæki.
2. Eldhaf (70%): Eldhaf er innflutningsaðili á Apple og Garmin vörum og rekur verslun á Akureyri.
3. Syndis (100%): Syndis er leiðandi upplýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í öryggislausnum og ráðgjöf.
4. Tölvutek (80%): Tölvutek er leiðandi aðili í sölu á tölvutengdum búnaði til heimila og smærri fyrirtækja á Íslandi.
Árangri í öllum þáttum verður miðlað í árlegu sjálfbærniuppgjöri en í markmiðum er tekið mið af núverandi stöðu
samstæðunnar. Stefnunni fylgja markmið og nákvæm aðgerðaráætlun í öllum þáttum. Í sjálfbærnistefnu sinni
leggur félagið áherslu á með gjörðum sínum hafa góð áhrif á hagaðila félagsins og beita áhrifum
upplýsingatækninnar á umhverfi, félagsleg og stjórnunarleg málefni.
5. Unimaze (60%): Unimaze er leiðandi fyrirtæki í lausnum fyrir sendingu og móttöku á rafrænum viðskiptaskjölum.
Unimaze er með starfsstöðvar í þremur löndum í Evrópu.
6. Datalab (51%): DataLab þróar lausnir sem byggja á gervigreindartækni og veitir ráðgjöf um hagnýtingu slíkra
lausna.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
48
______________________________________________________________________________________
Mikilvægismat
Áreiðanleikakönnun og áreiðanleikakönnunarferli
Umhverfisþættir (U)
Megináhættur umhverfisþátta
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf, frh.:
Origo vinnur margvísleg verkefni á sviði sjálfbærni og hefur áhrif víða í virðiskeðju sinni. Stefnan tekur einnig mið af
heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og aðgerðaráætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. Sjálfbærnistefnan nær til
móður- og dótturfélaga Origo. Stjórn félagsins samþykkir og hefur eftirlit með því stefnunni fylgt eftir. Origo
hefur valið styðja sérstaklega við fjögur af sautján heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna; heimsmarkmið 5,
jafnrétti kynjanna, heimsmarkmið 9, nýsköpun og uppbyggingu, heimsmarkið 12 um ábyrga neyslu og
heimsmarkmið 13 aðgerðir í loftslagsmálum. Auk heimsmarkmiðanna og sjálfbærnistefnunnar hefur Origo lagt
sérstaka áherslu á netöryggismál og heilbrigði þegar kemur að sjálfbærnivegferð fyrirtækisins.
Origo hefur ekki látið gera formlegt mikilvægismat á starfsemi sinni en út frá eðli rekstrarins eru mikilvægustu
þættir sjálfbærni þeir þættir sem snúa félagslegum þáttum og stjórnháttum. Origo er þekkingar- og
þjónustufyrirtæki þar sem verðmæti liggja í hugviti og þekkingu starfsfólks. Góðir stjórnhættir eru einnig mikilvægur
þáttur í rekstri félagsins. Origo veitir sérfræðiþjónustu til fjölbreytts hóps viðskiptavina frá öllum sviðum
atvinnulífsins. Starfsemi fyrirtækisins byggir á trausti og áreiðanleika og er markmið félagsins er vera í
framvarðasveit þeirra þjónustuaðila á íslenskum markaði sem stuðla öruggu rekstrarumhverfi og
framúrskarandi þjónustu, bæði gagnvart eigin innviðum og fyrir viðskiptavini. Þá er mikilvægt góðum
stjórnháttum og ferlum sé fylgt og að upplýsingaöryggi sé tryggt.
Stjórn félagsins hefur samþykkt sjálfbærnistefnu félagsins og er forstjóri eigandi stefnunnar og ber ábyrgð á
henni sé fylgt og reglulegri endurskoðun stefnunnar.
Skipaður hefur verið stýrihópur innan fyrirtækisins sem fundar reglulega yfir árið. Helstu verkefni hópsins eru
stefnumótun sjálfbærni og eftirfylgni með framvindu verkefna. Stýrihópurinn hefur einnig yfirsýn yfir vinnuhópa sem
snerta umhverfisþætti (U), félagslega þætti (F) og stjórnhætti (S). Verkefnastjóri sjálfbærnimála er starfsmaður
staðsettur er á markaðssviði og heldur utan um málaflokkinn.
Til tryggja fyrirtækið haldi stefnu sinni og markmiðum til viðbótar við það verklag sem sjálfbærninefnd og
tengdir vinnuhópar hafa, hefur fyrirtækið reglulega birt mælikvarða sem snerta sjálfbærnimál fyrir
framkvæmdarstjórn. Auk þess tekur fyrirtækið saman þætti er varðar kolefnislosun, flokkun úrgangs, kynjahlutfall
og ráðningar og birtir í ársfjórðungslegum uppgjörum til fjárfesta. Með þessu er tryggt fylgst reglulega með
þessum breytum, þannig hægt gera ráðstafanir ef fyrirtækið er fjarlægjast markmið sín. Auk þessa eru
reglugerðir og staðlar sem aðstoða fyrirtækið við eftirfylgni og hlítingu stefnunnar, líkt og jafnlaunavottun og
regluverk um vottað upplýsingakerfi.
Origo snertir marga hluta samfélagsins með þjónustu sinni og á marga hagaðila. Þannig getum við farið fram með
góðu fordæmi og verið driffjöður í sjálfbærni. Origo mun með hjálp upplýsingatækni og þjónustu styðja viðskiptavini
sína og aðra hagsmunaaðila í stafrænni vegferð sem mun minnka umhverfisáhrif þeirra. Áherslur Origo í
umhverfisþáttum styðja sérstaklega við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um ábyrga neyslu og aðgerðir í
loftslagsmálum, heimsmarkmið 12 og 13.
Stór partur af rekstri Origo er búnaðarsala, sem hefur í för með sér innflutning á vörum og er því stærsti þáttur
starfseminnar sem hefur áhrif á umhverfismál, aðkeyptur flutningur og dreifing telur um 54% af losun
gróðurhúsalofttegunda í rekstri Origo. Til viðbótar við það vistspor sem skapast með flutningum hafa vörurnar
sjálfar ákveðið vistspor vegna umbúða og endurnýjunar búnaðarins með förgun hans í huga. Aðrir þættir sem hafa
áhrif á umhverfið í starfsemi Origo er flokkun úrgangs, ferðir starfmanna til og frá vinnu, viðskiptaferðir og
pappírsnotkun.
Origo stefnir því draga úr losun gróðurhúsalofttegunda eins og auðið er og beitir mótvægisaðgerðum með
því kolefnisjafna starfsemi sína. Við leitumst við mæla árangur sjálfbærnivinnu okkar og erum stöðugt
auka og bæta mælingu á umhverfisáhrifum félagsins.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
49
______________________________________________________________________________________
Lykilmælikvarðar umhverfisþátta
Árangur og markmið umhverfisþátta
1.Origo leggur sitt af mörkum í þágu sjálfbærrar þróunar samfélagsins og ætlar að hafa góð áhrif á starfsmenn,
viðskiptavini og aðra hagaðila.
2.Origo ætlar að mæla árangurinn og greina frá honum opinberlega.
3.Origo ætlar að draga úr myndun úrgangs og ná endurvinnsluhlutfalli í 90% fram til ársins 2030.
4.Origo vill stuðla að pappírslausu samfélagi, í eigin starfsemi og við að styðja við samstarfsaðila.
5.Origo ætlar að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% til ársins 2030.
Dæmi um markmið í umhverfisþáttum:
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf, frh.:
Lykilmælikvarðar í rekstri Origo fyrir þau umhverfisáhrif sem að rekstur Origo skapar er eftirfarandi:
1. Kolefnisjafna starfsemi Origo í lok uppgjörsárs.
2. Ábyrg neysla: Takmarka innkaup markaðsvarnings og velja umhverfisvottaðar og ábyrgar lausnir.
3. Orkuskipti: Fjölgun rafbíla í bílaflota Origo.
Á árinu lauk mestu rafbílavæðingu Origo fyrir þjónustubílaflota sinn og kom upp auka hleðslustöðvum við
starfstöðvar sínar í Borgartúni og Köllunarklettsvegi. Til auka vitund um sjálfbærnimál hefur fyrirtækið fengið
bæði innri og ytri aðila til að halda stuttar kynningar af ýmsum toga tengdum umhverfismálum.
Origo er með öfluga fjarvinnustefnu sem byggir á sveigjanleika þar sem starfsfólki býðst vinna reglulega eða
alfarið á starfstöð utan starfsstöðva Origo. Á árinu voru 21% starfsmanna alfarið í fjarvinnu og 11% starfsmanna
unnu reglulega í fjarvinnu. Fjarvinnustefnan á við um þá sem geta starfs sín vegna unnið í fjarvinnu. Með stefnunni
vill Origo leggja sitt af mörkum til samfélagsins með minna kolefnisfótspori, svigrúmi til betri loftgæða og stuðla
betra jafnvægi vinnu og einkalífs. Starfsmenn búnað sem þeir þurfa til sinna vinnu sinni í fjarvinnu ásamt því
að fá styrk til annarra húsgagna- eða búnaðarkaupa.
9. Hvetja til vistvænna samgangna starfsmanna.
10. Áframhaldandi innleiðing á grænskjáum og lifandi tölulegri framsetningu á árangri.
Mótvægisaðgerðir Origo til stemma stigu við þeim áhrifum sem fyrirtækið hefur á umhverfið hefur verið
kolefnisjafna alla heildarlosun af starfsemi félagsins. Origo hefur kolefnisjafnað með endurheimt votlendis og með
því fjárfesta í kolefniseiningu frá SoGreen sem er íslenskt sprotafyrirtæki sem tryggir stúlkum í lágtekjuríkjum
menntun.
Origo er í samstarfi við Foxway, þar sem viðskiptavinum gefst kostur á skila inn gömlum búnaði gegn
greiðslu en Foxway tekur sér endurvinnslu, endurnýtingu eða förgun á búnaði eftir umhverfisvænum leiðum. Á
árinu sendi Origo 1.485 tæki til Foxway en heildar CO2 sparnaður voru 76.416 kg. Viðskiptavinum var á árinu
boðið upp á skilja umbúðir vara sinna eftir hjá Origo til koma þeim í endurvinnslu, eins endurvinnur fyrirtækið
umbúðir vara sem fellur til vegna flutninga. Einnig gerir Origo upp gamlan búnað og endurselur á hagstæðum
kjörum fyrir viðskiptavini. Á árinu var stigið stórt skref, þar sem Origo var fyrst fyrirtækja í tæknigeiranum
taka upp notkun á frauðplastpressu til auðvelda endurvinnslu. Origo getur því með samstarfi við Pure North
endurunnið árlega um 3 – 5 tonnum af frauðplasti sem var áður fargað.
4. Samstarf við Foxway um endurvinnslu og endurnýtingu raftækja.
6. Innleiða innkaupastefnu í rekstrarvörum: stýra neyslu að umhverfisvottuðum vörum.
7. Kynna nýja stefnu í viðskiptaferðum. Aukið eftirlit og dregið úr ónauðsynlegum ferðum.
8. Reglulegir fræðslumolar um umhverfismál til starfsmanna.
5. Samstarf við Pure North í úrbótum á úrgangsmálum og um endurvinnslu á plasti, bæta flokkun á verkstæði og
vöruafgreiðslu, tryggja endurnýtingu á pappakössum, innleiða frauðplastpressu og fræðsla um flokkun.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
50
______________________________________________________________________________________
Félagslegir þættir (F)
Stefna í mannréttindum
3. Sömu tækifæri til starfsþróunar: Starfsfólk skal eiga jafna möguleika til endurmenntunar, símenntunar og
þróunar í starfi.
5. Aukin fjölbreytni: Áhersla er lögð á að mismuna aldrei fólki á grundvelli kyns, aldurs, þjóðernis, uppruna,
fötlunar, trúarskoðana né annarra bakgrunnsþátta.
7. Ofbeldi er ekki liðið: Einelti, fordómar, kynferðisleg- og kynbundið áreiti eða annars konar ofbeldi er ekki liðið.
6. Fjölskylduvænn vinnustaður: Origo kappkostar að auðvelda starfsfólki að samræma vinnu og einkalíf með
sveigjanlegu starfsumhverfi.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf, frh.:
Það er stefna Origo starfsfólk noti hagkvæman og vistvænan ferðamáta til og frá vinnu. Fyrirtækið leggur
áherslu á efla vitund viðskiptavina um leiðir til lágmarka samgöngur sem geta haft neikvæð áhrif á
umhverfið. Starfsfólk Origo er hvatt til:
Stefnuáherslur Origo í félagslegum málefnum eru hluti af sjálfbærnistefnu félagsins og fjalla um samskipti við
starfsmenn, viðskiptavini, birgja og aðra hagaðila. Lögð er áhersla á allir fái notið sömu mannréttinda og leggur
Origo áherslu á jafnrétti, kynjafjölbreytni og sömu laun fyrir jafnverðmæt störf. Það er stefna Origo vera fyrsta
val hjá einstaklingum sem trúa því betri tækni bæti lífið. Fyrirtækið hvetur til nýsköpunar, hlúir vellíðan og
fagnar fjölbreytileikanum. Origo virðir alþjóðleg mannréttindi og gerir sömu kröfur til sinna birgja. Félagið samþykkir
ekki barna- og nauðungavinnu í virðiskeðju sinni. Origo leggur einnig áherslu á bann við andlegu og líkamlegu
ofbeldi. Félagið hefur sett sér jafnréttisstefnu, jafnréttisáætlun og öðlast jafnlaunavottun BSI.
1. Að gera samgöngusamning ef almenningssamgöngur eru nýttar eða starfsfólk ferðast til og frá vinnu með
vistvænum hætti (gangandi, hlaupandi eða hjólandi).
2. Að sækja um samgöngustyrk. Starfsfólk sem gerir samgöngusamning á kost á að sækja um (mánaðarlegan)
samgöngustyrk og skuldbindur sig til að nýta sér vistvænar samgöngur a.m.k. 3-4 daga í viku
3. Að nýta vistvæna ferðamáta, s.s. rafmagnshlaupahjól eða rafmagnsbíl til að fara á fundi með viðskiptavinum.
2. Jafnlaunavottun: Tryggja skal árlega viðhaldsúttekt og endurnýjun á jafnlaunavottun á þriggja ára fresti.
4. Tækifæri til starfa: Einstaklingar skulu hafa jöfn tækifæri til starfa hjá Origo, óháð kyni.
4. Að leita fjölbreyttra leiða þegar kemur að fundum og ráðstefnum (hérlendis og erlendis) og lágmarka ferðalög
eins og kostur er.
Það er auk þess stefna Origo efla tengsl tæknigreina á mismunandi skólastigum við atvinnulífið, ýta undir
nýsköpun í tæknigreinum, efla stoðir slíks náms og tryggja nægilegt framboð framúrskarandi tæknimenntaðs
starfsfólks af öllum kynjum á komandi árum.
Origo hefur sett sér stefnu fyrir starfsfólk sitt hvað varðar jafnrétti og jafnlaunavottun eins og komið var inn á hér
ofan. Stefnan vinnur því stuðla auknu jafnrétti á vinnustaðnum og til því vera eftirsóttur
vinnustaður fyrir alla, óháð kyni, kynferði, aldri, þjóðerni eða öðrum bakgrunnsþáttum.
Dæmi markmið í félagslegum þáttum:
1. Jöfn kjör og hlunnindi: Kynbundin launamunur líðst ekki hjá fyrirtækinu.
Rent A Prent er prentlausn frá Origo sem hefur sannað sig sem umhverfisvæn og örugg prentun, skönnun og
ljósritun og hefur í för með sér allt að 30% lækkun á árlegum prentkostnaði fyrirtækja.
Responsible Compute er sérhæft skýjaþjónustufyrirtæki sem veitir reikniþjónustu en áætlað er að reikniþjónustur
valdi í dag 3% af allri kolefnislosun á heimsvísu. Kolefnislosun hjá Responsible Compute er með því lægsta sem
gerist í heiminum og býður því viðskiptavinum sínum að lækka kolefnisfótspor sitt verulega.
Origo hefur með ýmsum hætti dregið úr umhverfisspori sínu, meðal annars með markvissri flokkun á pappír og
dregið úr notkun pappírs. Þetta hefur meðal annars falið í sér minnkun á útprentun á pappír til innri nota, stafrænt
form á afhendingu reikninga til viðskiptavina og móttaka reikninga. Allar starfsstöðvar Origo flokka úrgang frá
starfsemi sinni og tryggja endurnýtingu á pappakössum. Origo ætlar með markvissum aðgerðum draga úr
myndum úrgangs og ná endurvinnsluhlutfalli í 90% fram til ársins 2030.
Origo hjálpar fyrirtækjum að vinna að grænni framtíðarsýn:
Timian er hugbúnaðarlausn sem Origo þróaði og vaktar kolefnisspor viðskiptavina sem meðal annars getur
Unimaze er umhverfisvæn lausn sem býður upp á sendingu og móttöku rafrænna viðskiptaskjala, s.s. rafræna
Fjarfundarbúnaðarlausnir eru seldar hjá Origo í fjölbreyttu úrvali frá heimsþekktum framleiðendum á því sviði.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
51
______________________________________________________________________________________
Megináhættur félagslegra þátta
Lykilmælikvarðar félagslegra þátta
Árangur og markmið félagslegra þátta
5. Origo einbeitir sér að því að byggja menningu þar sem áhersla er lögð á umhverfisvænan lífsstíl og
jafnréttismenningu.
1.Origo leggur áherslu á að allir fái notið sömu mannréttinda og tækifæra hjá félaginu.
2.Origo leitast við að vinna að kynjafjölbreytni og markmiðum jafnréttismála.
3.Origo vinnur markvisst að því að stuðla að heilbrigði starfsmanna.
4.Origo samþykkir ekki misrétti á vinnumarkaði eða þrælkunar- og barnavinnu og mun fylgja því eftir í
virðiskeðjunni.
9. Ofbeldi er ekki liðið þ.á.m. einelti, fordómar, kynferðisleg og kynbundin áreitni (mælt árlega).
10. Árleg fræðsla og mælingar í vinnustaðagreiningu.
11. Reglulegir fræðslufundir fyrir starfsfólk um jafnréttismál, fjölbreytileika, umhverfismál, heilsu, streitu o.fl.
4. Efla tækifæri til menntunar og koma á laggirnar Menntasjóð Origo.
5. Bjóða upp á tæknitengd námskeið fyrir konur og tengslaviðburði fyrir konur og nemendahópa.
6. Viðhalda jafnlaunavottun.
7. Markvissar forvarnaraðgerðir til bættrar heilsu, með hreyfiátökum og fræðslu.
8. Stuðningur fyrir starfsfólk að sækja sálfræði- og velferðarþjónustu.
Mannauður er lykilþáttur í starfsemi Origo vegna eðli rekstrar félagsins. Hugvit og þekking starfsfólks er
mikilvægasta auðlind fyrirtækisins hvort sem það í tengslum við hugbúnaðarþróun, þjónustuveitingu eða
þekkingu á lausnum og vörum. Áherslur Origo við stuðning á nýsköpun og þróun eigin hugbúnaðarlausna sem
vaxtabrodd til framtíðar ýta undir mikilvægi aðgerða í þessum flokk. Origo þarf geta laðað til sín hæfasta
starfsfólkið á hverjum tíma, sem og skapa umhverfi innan fyrirtækisins til hámarka hæfileika starfsmanna og
halda núverandi starfsfólki. Fjölbreytileiki er einnig mikilvægur þáttur til auka líkur á árangri í rekstri fyrirtækisins.
Auk þessa kallar núverandi umhverfi á fyrirtæki séu meðvituð um sína virðiskeðju og hvernig áhrif birgjar og
hagsmunaaðilar haga sínum málum í þeim efnum.
Lykilmælikvarðar í rekstri Origo fyrir félagslega þætti eru eftirfarandi:
1. 50% ráðninga verði konur.
2. 50% nýrra stjórnenda verði konur.
3. Gefa ungu fólki tækifæri til starfsnáms og lokaverkefna til að öðlast haldbæra starfsreynslu á námstíma.
3. Tryggi að starfsmenn þeirra vinni ú umhverfi sem uppfyllir gildandi lög og reglur hvað varðar aðbúnað á
vinnustað.
4. Virði jafnrétti starfsmanna og starfsmönnum sé ekki mismunað á grundvelli kyn, þjóðernis, trúarbragða eða
kynhneigðar.
5. Tryggi að starfsmenn og undirverktakar í þeirra virðiskeðju starfi án nauðungar og börn undir lögaldri séu ekki
ráðin til starfa sem geta verið hættuleg eða skaðleg heilsu þeirra og öryggi.
auki hefur fyrirtækið sett fram siðarreglur fyrir birgja og samstarfsaðila sem tekur til umhverfismála, félagslegra
þátta og stjórnhátta. Félagslegi þáttur siðarreglnanna leggur áherslu á að birgjar og samstarfsaðilar:
1. Virði og viðurkenni rétt starfsmanna til félagafrelsis og gerð kjarasamninga.
2. Tryggi og beri ábyrgð á að allir starfsmenn og undirverktakar á þeirra vegum fái laun, starfskjör og
slysatryggingar í samræmi við gildandi lög hverju sinni.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf, frh.:
Dæmi markmið í félagslegum þáttum:
Það er markmið Origo auka fjölbreytileika í starfahópi sínum með því fjölga konum í upplýsingatækni og
fjölga ráðningum ungra upprennandi einstaklinga. Meðalfjöldi starfsmanna Origo og dótturfélaga á árinu 2022 voru
602 stöðugildi (ársverk). Stærsti hluti starfsmanna er hjá Origo eða 467 stöðugildi. Hjá Tölvutek voru stöðugildin
23, hjá Applicon í Svíþjóð voru stöðugildin 56, það voru 12 stöðugildi hjá Unimaze, 37 stöðugildi hjá Syndis, 2
stöðugildi hjá Eldhaf og 6 hjá DataLab.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
52
______________________________________________________________________________________
Origo gerir reglulegar kannanir um starfsánægju með útsendingu á vinnustaðamælingum í Moodup. Starfsánægja
mældist meðaltali 8,3 þegar litið er til allra mælinga sem gerðar voru á árinu 2022. Origo var í lok árs á meðal
þriggja hæstu fyrirtækja yfir um 60 vinnustaði sem að nýta sér Moodup í starfsmannamælingum.
Origo hlaut hvatningarverðlaun Creditinfo fyrir framúrskarandi nýsköpun á árinu. Til ýta undir nýsköpun innan
Origo hefur fyrirtækið haldið svokallaða Ofurhetjudaga á hverju ári, sem gefur starfsfólki tækifæri til efla
nýsköpun og þróa tæknilausnir. Þema Ofurhetjudaganna í ár var „Breytum leiknum hjá Origo“ en markmiðið er
starfsfólk Origo til halda áfram breyta leiknum alla daga með því þróa nýjar lausnir og líka til leita
leiða til að bæta núverandi verklag, hugsa upp á nýtt og gera hluti betur í dag en í gær.
Origo hlaut nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2022 og var það þriðja árið í röð sem fyrirtækið hlaut þann titil. VR
velur fimmtán fyrirtæki í hverjum stærðaflokki fyrir sig sem viðurkenninguna og er ástæða til vekja sérstaka
athygli á frammistöðu þeirra. Mörg þessara fyrirtækja sem eru ofarlega á lista ár eftir ár bera vott um öfluga
mannauðsstjórnun. Á árinu voru haldin fjöldi námskeiða fyrir starfsmenn og sátu yfir 200 manns staðbundin
námskeið, þar á meðal stjórnendaþjálfun, þjónustunámskeið og öryggisþjálfun hugbúnaðarsérfræðinga. Á árinu
stofnaði Origo starfsþróunar- og menntasjóð og lagði til um 500 milljónir króna til sjóðsins. Markmið sjóðsins er
virkja hugvit og styrkja mannauð Origo til framtíðar á sviði nýsköpunar og verðmætasköpunar. Er sjóðnum ætlað
auka hraða í uppbyggingu á þekkingu og reynslu í þróun, sölu- og markaðssetningu á hugbúnaðarvörum og
tæknilausnum sem félagið sækir fram í.
Á árinu gerðist Origo bakhjarl samfélagshraðalsins Snjallræði hjá Klak Icelandic Startups í samstarfi við MIT
DesignX, bæði með fjármagni, setu í stýrihóp sem og starfsfólk Origo bauð sig fram sem mentorar. Origo
gerðist einnig styrktaraðili Vertonet, samtökum kvenna sem starfa í upplýsingatækni á Íslandi og hlaut Dröfn
Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs hjá Origo hvatningarverðlaun Vertonet fyrir sitt framlag til þess
gera tæknigeirann eftirsóknarverðari kost fyrir konur, sem og hafa fjölgað konum í tæknistörfum og stuðlað
fjölbreytileika geirans. Origo studdi við UN Women með kaupum á barnabókinni Ofurhetjur í einn dag fyrir
starfsmenn og öll bókasöfn í grunnskólum Reykjavíkur.
Origo styrkir verkefni sem hafa það markmið efla nýsköpun og hvetja ungt fólk og konur til þátttöku í
tæknigreinum. Origo hefur í gegnum árin veitt margvíslega styrki til samfélagslegra málefna og lagt áherslu á góða
tengingu við starfsmenn og samfélagið allt. Origo styður verkefni í samfélaginu á sviði mannúðarmála, forvarnar-
og æskulýðsstarfs, rannsókna, umhverfismála og náttúruverndar. Styrkirnir eru hugsaðir sem hvatning til láta
gott af sér leiða.
Kynjahlutfall er mismunandi eftir félögum innan Origo félagsins. Origo vann markvisst því á árinu 2022 líkt og á
árunum þar á undan fjölga konum í starfsmannahópnum. Origo náði því markmiði á árinu 30% starfsfólk eru
konur og 70% eru karlar. Hlutfall kvenna hjá Applicon í Svíþjóð er hærra en í félögum okkar á Íslandi, en þar
eru 34% konur og 66% karlar. Markmið Origo er helmingur allra ráðninga séu konur, af þeim 90 starfsmönnum
sem voru ráðnir inn á árinu voru 36% konur. Ef horft er til ráðninga sumarstarfsmanna, þá var helmingur þeirra
konur sem var virkilega ánægjulegt. Origo er jafnlaunavottað fyrirtæki frá árinu 2018 samkvæmt
jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012 og vinnur fyrirtækið markvisst að áframhaldandi umbótum í jafnlaunamálum.
Á árinu var framkvæmd úttekt á jafnlaunakerfi Origo og var vottuninni staðfest í nóvember. Samkvæmt september
launagreiningu mælist kynbundinn launamunur hjá Origo 1,2% þegar litið er til fastra launa starfsmanna. Ef horft er
á meðaltal sl. 12 mánaða, þá er hlutfallið 0,91%, sem er vel undir því markmiði sem að fyrirtækið hefur sett sér.
Origo leggur mikla áherslu á heilsu og vellíðan starfsmanna og á árinu var lögð enn meiri áhersla á þennan flokk.
Fyrirtækið er með virka heilsustefnu og stendur fyrir fjölmörgum heilsueflandi viðburðum, í formi hreyfingar,
fræðsluviðburða auk þess leggja áherslu á og bjóða upp á holla næringu allan daginn. Starfsfólk hefur gott og
greitt aðgengi velferðar- og sálfræðiþjónustu í gegnum samstarfsaðila og hefur aðgang markþjálfa sem
margir leita til í þeim tilgangi að efla persónubundinn vöxt.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf, frh.:
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
53
______________________________________________________________________________________
Stjórnarhættir (S)
Spillingar- og mútumál
Gagnaöryggi
Upplýsingaöryggi er mikilvægur þáttur þegar kemur verndun verðmæta og mikilvægum innviðum fyrirtækja.
Origo rekur ISO 27001 vottað stjórnunarnkerfi upplýsingaöryggis. Öryggisráð Origo ásamt Öryggisstjóra ber ábyrgð
á upplýsingaöryggi Origo og greinir forstjóra og stjórn reglulega um frávik og framgang áhættumata og stýringa. Til
grundvallar áhættumati og áhættustýringu liggja helstu og verðmætustu eignir félagsins sem falla innan umfangs
vottunar. Öll helstu verðmæti og upplýsingaeignir hafa verið skilgreindar og er lagt mat á hvaða áhættur eru eða
gætu verið til staðar gagnvart viðkomandi eign. Öryggisúttektir og áhættumat eru framkvæmdar reglulega en þær
skila umbótum og skilgreina áhættustig verðmæta auk þess styðja við áhættustýringu eins og við á hverju sinni.
Öryggisúttektir og áhættumat eru ávallt hluti af ISO 27001 ytri úttektum sem framkvæmdar eru einu sinni á ári.
Öryggisstjóri og öryggisráð tryggja framkvæmd og framgang öryggisúttekta og áhættumata.
Félög og fyrirtæki sem kjósa úthýsa rekstri og þjónustu til upplýsingatæknifyrirtækja standa frammi fyrir afar
mikilvægri ákvörðun þegar kemur vali á samstarfsaðila á þeim vettvangi. Eitt af þeim atriðum sem horft er til við
ákvörðunartöku er staðfestingu á þjónustuaðili með og reki vottað stjórnunarkerfi upplýsingaöryggis.
Upplýsingaöryggi er og verður æ viðameiri þáttur þegar kemur verndun verðmæta og viðkvæmum innviðum
fyrirtækja og opinberra aðila. Afar mikilvægt er þjónustuaðilar leiti allra leiða til lágmarka ógnir og áhættur
sem kunna að steðja að upplýsingatækniumhverfinu og noti við það viðurkenndar og vottaðar aðferðir.
Origo rekur ISO 27001 vottað stjórnunarkerfi upplýsingaöryggis auk þess sem hjá fyrirtækinu starfa
sérfræðingar sem sótt hafa ITIL námskeið. Félagið leggur mikla áherslu á dýpka stöðugt og auka vitund og
þekkingu starfsmanna gagnvart upplýsingaöryggi meðal annars með námskeiðum, kynningum og könnunum á
þekkingu. Auk þess sem félagið sjálft heldur öryggisnámskeið og öryggisráðstefnur þá sendir það einnig
starfsmenn á sértækari námskeið s.s. varðandi örugga forritun og Ethical Hacking. Félagið framkvæmir fjölmargar
prófanir á ári hverju sem snúa öryggi innviða, bæði sem hluta af reglulegum viðlaga- og neyðaráætlunum en
einnig eru gerðar veikleikaprófanir á þeim innviðum, umhverfi og kerfum sem félagið á, þjónustar og rekur.
Lög og reglur: Við fylgjum lögum og reglum.
Trúnaður: Virðum trúnað, þagnarskyldu er varðar hagi, viðskiptavina og birgja. Við nýtum okkur ekki upplýsingar
sem við fáum í störfum okkar í eigin þágu eða þágu tengdra aðila.
Mútur: Við þiggjum ekki mútur. Þiggjum hvorki gjafir né þjónustu eða persónulegan greiða sem geta haft áhrif á
viðskipti. Við þiggjum ekki boðsferðir nema slík ferð hafi skýran viðskiptalegan tilgang.
Heiðarleg samskipti: Starfsfólk tileinkar sér heiðarleg samskipti þar sem komið er fram af virðingu, sanngirni og
jafnræði.
Góðir viðskiptahættir: Við seljum vörur og þjónustu í krafti eigin kosta og gæða og góðrar þjónustu. Berum
virðingu fyrir þeim verðmætum sem okkur er treyst fyrir og við mismunum ekki viðskiptavinum eða birgjum á
ólögmætum eða ómálefnalegum forsendum..
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf, frh.:
Fyrirtækið leggur áherslu á virða reglur um kjarasamninga og í siðareglum er fjallað um reglur og æskilega
háttsemi birgja, aðgerðir gegn spillingu og mannréttinda- og persónuverndarmálefni. Lögð er mikil áhersla á
reglulega upplýsingagjöf í sjálfbærnimálefnum og að starfsemin verði tekin út af ytri aðila.
Origo hefur sett sér siðarreglur sem til allrar starfsemi Origo og er ætlað leiðbeina starfsfólki og stjórn við
framkvæmd daglegra starfa með hagsmuni Origo að leiðarljósi. Siðarreglurnar taka til eftirfarandi atriða:
Stefnuáherslur Origo í stjórnarháttum snúa stjórn félagsins og stjórnendum, innra eftirliti og réttindum hluthafa.
Stjórnkerfi Origo tekur mið af lögum um hlutafélög. Stjórn Origo hf. leitast við viðhalda góðum stjórnarháttum og
fylgja „Leiðbeiningum um stjórnarhætti fyrirtækja" sem Viðskiptaráð Íslands, NASDAQ OMX Iceland og Samtök
atvinnulífsins hafa gefið út. Stjórnin hefur sett sér starfsreglur og skuldbinda stjórnarmenn sig til þess hlíta þeim
þegar þeir taka sæti í stjórn félagsins. Starfsreglurnar fjalla um hlutverk og framkvæmd starfa stjórnar félagsins og
taka einnig að nokkru leyti til starfa forstjóra félagsins.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
54
______________________________________________________________________________________
ITIL
Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga hjá Origo
Hjá Origo er lögð rík áhersla á vernd og öryggi persónuupplýsinga. Þegar Origo vinnur með persónuupplýsingar
fyrir hönd viðskiptavina, s.s. í tengslum við hýsingu og tæknilega aðstoð, kemur Origo fram sem svokallaður
vinnsluaðili í skilningi persónuverndarlaga. Í þeim tilvikum vinnur Origo persónuupplýsingar fyrir hönd og
samkvæmt fyrirmælum viðskiptavina sinna. Á árinu 2022 hefur mikil vinna átt sér stað hjá Origo skýra ferla og
einfalda samningagerð milli Origo og viðskiptavina sinna er varða réttindi og skyldur aðila þegar kemur vinnslu
persónuupplýsinga. Á heimasíðu félagsins nálgast skilmála Origo um vinnslu persónuupplýsinga sem gilda
þegar Origo vinnur með persónuupplýsingar fyrir hönd viðskiptavina sinna auk svokallaðra vinnslulýsinga sem
skilgreina hvaða upplýsingar félagið vinnur með í tengslum við hverja þjónustu.
Origo vinnur jafnframt með persónuupplýsingar sem svokallaður ábyrgðaraðili. Á það t.a.m. við í tengslum við
netverslun félagsins. Á árinu 2022 uppfærði Origo persónuverndarstefnu sína fyrir viðskiptavini og aðra ytri aðila
sem félagið vinnur með persónuupplýsingar um. Á heimasíðu félagsins nálgast afrit af þessari stefnu þar sem
finna upplýsingar um þá vinnslu sem Origo hefur með höndum og hvaða réttindi einstaklingar geta nýtt sér
gagnvart Origo á grundvelli persónuverndarlaga.
Ferli og verklagsreglur hjá Origo sem snúa persónuvernd er partur af stjórnunarkerfi upplýsingaöryggis hjá
félaginu sem byggt er á ISO 27001 staðlinum. Ferlin og verklagsreglurnar taka mið af ISO 27701:2019 staðlinum
og hafa þau verið vensluð við ferli og verklagsreglur sem tilheyra ISO 27001. Félagið leggur áherslu á starfsfólk
meðvitað um þær kröfur sem gerðar eru til öryggis og meðferð persónuupplýsinga og allt starfsfólk fer árlega í
gegnum námskeið og fær starfsfólk fræðsluerindi til styrkja og viðhalda þekkingu sinni. Á árinu 2022 var
handbók fyrir starfsfólk einnig innleidd þar sem farið er með nákvæmum hætti yfir þær skyldur sem hvíla á Origo á
grundvelli persónuverndarlaga og hvernig starfsfólki ber vinna með persónuupplýsingar í samræmi við þær
skyldur.
Áhersla er lögð á öryggi viðskiptavina hjá Origo og sérhæfir dótturfélagið Syndis sig í veita félaginu, jafnt og
fyrirtækjum og stofnunum, þjónustu er snýr upplýsingaöryggi og tengdri þjónustu. Syndis er leiðandi
upplýsingaöryggisfyrirtæki sem aðstoðar viðskiptavini með því veita sérsniðna upplýsingaöryggisþjónustu og
nýstárlegar öryggislausnir til þess að mæta þeim kröfum og öryggisþörfum sem nútíma tækniumhverfi kallar á.
Origo nýtir sér þjónustu Syndis hvað varðar forvarnir, eftirlit með lykilverðmætum og rannsóknir til hagsbóta fyrir
innviði félagsins og þjónustuumhverfi viðskiptavina þegar við á.
ITIL er útbreiddasta umgjörð þess hvernig haldið skuli utan um veitingu upplýsingatækniþjónustu með skilvirkum
og hagkvæmum hætti. Upplýsingavinnsla, ferlar og þjónustustýring félagsins standa á sterkum ITIL grunni sem
hefur verið byggður upp innan Origo.
Aðferðafræði ITIL tryggir viðskiptavinum öfluga þjónustu og rétt viðbrögð auk þess miða ávallt því
lágmarka möguleg áhrif af truflunum sem upp kunna koma. Þjónustustigssamningar (SLA) hafa verið byggðir
upp með hliðsjón af ITIL en einnig eru allir þjónustuferlar og þjónustustýring byggð upp samkvæmt ITIL
aðferðafræði.
Markmið félagsins er vera í framvarðasveit þeirra þjónustuaðila á íslenskum markaði sem hafa innleitt og
tileinkað sér ITIL og ISO 27001 til þess stuðla öruggu rekstrarumhverfi og framúrskarandi þjónustu, bæði
gagnvart eigin innviðum og til handa viðskiptavinum.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf, frh.:
Origo leggur mikla áherslu á allt rekstrar- og þjónustuumhverfi félagsins öruggt og þekking, hæfi og
fagmennska starfsmanna til fyrirmyndar þegar kemur upplýsingaöryggi og þjónustu. Markmið félagsins er
vera fyrsti kostur viðskiptavina þegar þeir velja samstarfsaðila við öruggan rekstur upplýsingatækni,
hugbúnaðarlausna og þjónustu. Origo hefur verið ISO 27001 vottað frá því í október 2004.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
55
______________________________________________________________________________________
Megináhættur stjórnarhátta
Lykilmælikvarðar stjórnarhátta
Árangur og markmið stjórnarhátta
5. Origo leggur áherslu á öryggi gagna og persónuvernd fyrir viðskiptavini sína.
Markmið Origo í stjórnháttum:
Á árinu voru undirritaðir kjarasamningar sem snerta töluverðan fjölda starfsmanna Origo. Origo hefur virt þessar
breytingar á kjarasamningum og vinnur eftir þeim.
Á aðalfundi félagsins í mars síðastliðnum var kosið til stjórnar félagsins þar sem tilætluðu kynjahlutfalli var náð,
þar sem tvær konur og þrír karlmenn voru kosnir til stjórnarsetu. Í kringum aðalfund félagsins í mars, var gefin
út sjálfbærniskýrsla fyrir árið 2021. Birgjamat nýrra birgja er sent jafn óðum og þeir eru stofnaðir í kerfum félagsins.
6. Handbók fyrir starfsfólk um vinnslu persónuupplýsinga.
1. Origo leggur áherslu á réttindi starfsmanna sinna.
2. Origo ætlar að endurskoða siðareglur birgja og innleiða birgjamat hjá samstæðunni.
3. Stöðug eftirfylgni við birgjamöt.
4. Upplýsa og fræða hagaðila um sjálfbærniverkefni Origo.
1. Áframhald á stöðugum mælingum og hlítingu.
2. Siðareglur sendar á birgja, ná 80% svarhlutfalli í birgjamati og regluleg yfirferð á svörum.
3. Sjálfbærniverkefni birt á heimasíðu Origo.
4. Aukin skilvirkni við gerð vinnslusamninga og innleiðing á vinnslusamningsskilmálum.
5. Uppfærsla á persónuverndarstefnu fyrir viðskiptavini og aðra ytri aðila.
tryggja framfylgni við persónuverndarlöggjöf er verkefni sem aldrei lýkur, sér í lagi ekki í umhverfi eins og hjá
Origo þar sem ávallt er verið takast á við nýjar tæknilausnir og framþróun. Á hverju ári er því mótuð sýn fyrir
komandi ár með nýjum umbótarverkefnum og er árið 2023 þar ekki undanskilið. Persónuverndartengiliðir hafa
verið tilnefndir á öllum sviðum Origo og á árinu 2023 verður lögð áhersla á efla þekkingu slíkra tengiliða og
virkja þá í verkefnum er tengjast hlítingu við persónuverndarlög.
Í upplýsingatækni er hugvit og þekking starfsfólks einn mikilvægasti hluti starfsemi hvers fyrirtækis og því afar brýnt
vandað til stjórnarhátta og málefna er snerta mannauð og ferlum tengdum þekkingu, hæfi, öryggisvitund
sé fylgt.
Origo er stór kaupandi búnaðar og þjónustu og því í kjöraðstæðum til hafa áhrif á samfélagið. Birgjar og
samstarfsaðilar leika stórt hlutverk í aðfangakeðju félagsins og er mikilvægt fyrir orðssporsáhættu Origo þessir
aðilar viðhafi ábyrga stjórnhætti í starfsemi sinni.
Lykilmælikvarðar í rekstri Origo fyrir stjórnarhætti eru eftirfarandi:
Origo veitir sérfræðiþjónustu til fjölbreytts hóps viðskiptavina frá öllum sviðum atvinnulífsins. Starfsemi fyrirtækisins
byggir á trausti og áreiðanleika og er markmið félagsins er vera í framvarðasveit þeirra þjónustuaðila á
íslenskum markaði sem stuðla öruggu rekstrarumhverfi og framúrskarandi þjónustu, bæði gagnvart eigin
innviðum og til handa viðskiptavinum.
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf, frh.:
Í því skyni tryggja eftirfylgni við persónuverndarlög hefur félagið tilnefnt persónuverndarfulltrúa. Hlutverk hans er
m.a. vera ráðgefandi fyrir starfsfólk og stjórnendur en einnig taka á móti erindum frá einstaklingum sem
Origo kann vinna með persónuupplýsingar um. Hægt er hafa samband við persónuverndarfulltrúa félagsins í
gegnum netfangið [email protected]. Origo býður viðskiptavinum sínum jafnframt upp á lausnir sem
auðvelda framfylgni þeirra við persónuverndarlöggjöf, þar á meðal er CCQ gæðastjórnunarkerfið sem tryggir
skjalfestingu og hlítingu við persónuverndarlög.
Á árinu var úttekt á ISO 27001:2013 vottuðu stjórnkerfi upplýsingaöryggis hjá Origo, svokölluð stórúttekt sem er
gerð á þriggja ára fresti og er framkvæmd af úttektaraðila BSI. Þessi úttekt skilaði félaginu jákvæðri niðurstöðu og
var skírteinið endurnýjað til þriggja ára. Úttektin sýndi fram á virkni öryggisstjórnkerfisins og öryggisvitund
starfsmanna, einurð og eldmóð þeirra sem tóku þátt í úttektinni auk margra góðra umbóta í starfsemi félagsins
undanfarið ár. Í skýrslunni kemur einnig fram almennt góð staða öryggismála hjá félaginu og mikil öryggisvitund
starfsmanna ásamt stuðningi við öryggismál og öryggisstjórnkerfi af hálfu starfsmanna jafnt og stjórnenda.
Öryggisstjórnkerfi Origo styður félagið við að hlíta vaxandi ytra regluverki sem setur æ meiri kröfur á starfsemina.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
56
______________________________________________________________________________________
Nýjungar, aðgerðir og verkefni tengd stjórnunarkerfi upplýsingaöryggis sem voru unnin 2022
Menntun – Upplýsingaöryggi og hlíting
Ófjárhagsleg upplýsingagjöf, frh.:
Fjölmörg umbótaverkefni voru unnin 2022 og þar meðal annars nefna nýjar vöru og vinnslulýsingar sem byggja
á skýrleika og taka til allra þátta vöru, allt frá tækni til þjónustu. Uppfærðir viðskiptasamningar, skilmálar
samningsferli og samningsgögn með áherslu á skilmála og hlutverk vinnslu og ábyrgðaraðila. Vinnslusamningar og
skilmálar uppfærðir með tilliti til vöruframboðs, vinnslu og persónuverndar. Viðmiklar umbætur í
öryggisaðgerðarmiðstöð Origo (SOC) sem snúa jafnt innra og ytra eftirliti sem og viðbragði til koma í veg
fyrir, greina og bregðast við öryggisatvikum til lágmarka áhættur. Umbætur á vöktunarkerfi Öryggisráðs fyrir
skilgreind forgangsverkefni er snúa öryggi. Stofnun stýrihópa til tryggja öryggi og gæði bæði
hugbúnaðargerðar og skýjaþjónustu. Eftirlit með veikleikum í hugbúnaði til bera kennsl á mögulegar ógnir sem
tengjast áður óþekktum veikleikum. Umbætur varðandi innri þjónustusamninga og skilgreiningar á þjónustustigi.
Endurbætur ferla og aðgerða tengdum öryggisúttektum og áhættumötum. Umbætur á skráningu verðmæta og
eigna auk hlutverka og gátlista (RACI). Umbætur í símkerfi og tengdum samskiptalaunum. Umbætur í
skalastýringu og flokkun skjala. Umbætur í aðgengi, framsetningu og skýrleika ferla.
Allt nýtt starfsfólk Origo sækir öryggisnámskeið hjá öryggisstjóra Origo. Auk þess eru kynningar og námskeið sem
snúa upplýsingaöryggi haldin jafnt og þétt yfir árið. Reglulegar prófanir á öryggisvitund starfsfólks eru
framkvæmdar samkvæmt bestu og viðurkenndum aðferðum og sem hluti af öryggisvitundaráætlun Origo.
Öryggiskynningar, námskeið, kannanir og prófanir falla undir vottað öryggisstjórnunarkerfi félagsins. Innri
samskiptalausnir félagsins eru notaðar til þess viðhalda öryggisvitund og senda út reglulegar öryggiskynningar.
Árið 2022 sótti starfsfólk Origo námskeið og tók þátt í margvíslegum öryggisprófunum Origo auk þess sækja
kynningar og taka þátt í prófunum varðandi persónuvernd. Hermiherferðum er beitt auk þess sem veikleika- og
árásaprófanir eru framkvæmdar til auka vitund og fræða starfsfólk um árásafleti, vefveiðar og tölvupóstsvik.
Starfsfólki er skylt sækja öryggis- og persónuverndarnámskeið sem fylgt er eftir með könnunum. Einnig eru
haldin sértæk námskeið og prófanir fyrir hugbúnaðarstarfsfólk Origo sem taka mið af OWASP 10. Námskeið og
fræðsluáætlanir vegna OWASP 10 eru hannaðar og framkvæmdar af Syndis og fara hugbúnaðarforritarar Origo í
gegnum OWASP10 þjálfun.
Samstæðuársreikningur Origo hf. 2022
57
967600BWC88YTVYPS3442022-01-012022-12-31967600BWC88YTVYPS3442021-01-012021-12-31967600BWC88YTVYPS3442022-12-31967600BWC88YTVYPS3442021-12-31967600BWC88YTVYPS3442020-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember967600BWC88YTVYPS3442021-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember967600BWC88YTVYPS3442020-12-31ifrs-full:SharePremiumMember967600BWC88YTVYPS3442021-12-31ifrs-full:SharePremiumMember967600BWC88YTVYPS3442020-12-31ifrs-full:OtherReservesMember967600BWC88YTVYPS3442021-01-012021-12-31ifrs-full:OtherReservesMember967600BWC88YTVYPS3442021-12-31ifrs-full:OtherReservesMember967600BWC88YTVYPS3442020-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember967600BWC88YTVYPS3442021-01-012021-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember967600BWC88YTVYPS3442021-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember967600BWC88YTVYPS3442020-12-31ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember967600BWC88YTVYPS3442021-01-012021-12-31ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember967600BWC88YTVYPS3442021-12-31ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember967600BWC88YTVYPS3442020-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember967600BWC88YTVYPS3442021-01-012021-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember967600BWC88YTVYPS3442021-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember967600BWC88YTVYPS3442020-12-31967600BWC88YTVYPS3442022-01-012022-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember967600BWC88YTVYPS3442022-12-31ifrs-full:IssuedCapitalMember967600BWC88YTVYPS3442022-01-012022-12-31ifrs-full:SharePremiumMember967600BWC88YTVYPS3442022-12-31ifrs-full:SharePremiumMember967600BWC88YTVYPS3442022-01-012022-12-31ifrs-full:OtherReservesMember967600BWC88YTVYPS3442022-12-31ifrs-full:OtherReservesMember967600BWC88YTVYPS3442022-01-012022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember967600BWC88YTVYPS3442022-12-31ifrs-full:RetainedEarningsMember967600BWC88YTVYPS3442022-01-012022-12-31ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember967600BWC88YTVYPS3442022-12-31ifrs-full:EquityAttributableToOwnersOfParentMember967600BWC88YTVYPS3442022-01-012022-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMember967600BWC88YTVYPS3442022-12-31ifrs-full:NoncontrollingInterestsMemberiso4217:ISKiso4217:ISKxbrli:shares